Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 5
Formáli íþessuritibirtirHagstofaíslandsskýrslurumsveitarstjómar- kosningamar 1994 og um kosningar um sameiningu sveitar- félaga árin 1993 og 1994. Hagstofan hefur tekið saman skýrslur um sveitarstjómar- kosningar ífá árinu 1930 og lengst afbirt í Hagtíðindum. Frá og með sveitarstjómarkosningum 1990 em þær gefnar út sérstaklega sem hluti af Hagskýrslum íslands. Skýrslan um sveitarstjómarkosningar 1994 sem hér birtist, er áþekk skýrslunni um kosningamar 1990. Auk inngangs um löggjöf, ffamkvæmd kosninga, ffamboð, kosningaþátttöku og fleira em töflur um kosningamar mun fyllri og sundurliðari en áður var. Skýrslumar um sveitarstjómarkosningamar em reistar á skýrslum sem sveitarstjómir láta Hagstofunni í té á þar til gerðum eyðublöðum. Eins og nánar er fjallað um í inngangi er mjög misjalfit hversu sveitarfélögin leggja sig fram við skýrslugerðinga. Þótt flestar skýrslur séu vel gerðar em aðrar slakar ogþarfþví oft að leiðréttaþær, áætla í eyður ogjafhvel, í einstaka tilvikum, að semja heilar skýrslur þegar þær fást alls ekki. Með lögum vorið 1993 var ákveðið að gert yrði sérstakt átak til að sameina sveitarfélög. Á grundvelli þessara laga fóm ff am víða um land kosningar um sameiningu sveitarfélaga veturinn 1993-1994. í síðari hluta þessarar skýrslu er gerð grein fyrir þessum kosningum. Á Hagstofunni hefur Guðni Baldursson séð um gagna- söfnun, úrvinnslu og gerð þessarar skýrslu, en Sigurborg Steingrímsdóttir annast umbrot ritsins. Hagstofa íslands í apríl 1998 Hallgrímur Snorrason Preface This publication contains reports compiled by Statistics Iceland on the local govemment elections held in 1994 and elections carried out in 1993 and 1994 on the amalgamation of municipalities. Statistics Iceland has compiled reports on local govem- ment elections since 1930. These have been published in Monthly Statistics up to the report on the elections in 1990, which was issued separately as a part of the series Statistics of Iceland. The present report on the 1994 local govemment elections is similar to the 1990 report in containing consider- ably more detailed statistics than earlier reports on the subject. In addition to an introduction describing legislation conceming local govemment elections, election procedure, candidature and participation, the statistical tables on various features of the elections give fuller detail and analysis than before. The statistics are based on data supplied on special forms to Statistics Iceland by the local councils themselves. In most cases these forms have been carefully filled in, while some are of poorer quality and have had to be corrected for errors and omissions. For this reason, parts of the statistical tables are based on estimates or have been compiled com- pletely by the staff of Statistics Iceland. A bill passed by the Althingi in the spring of 1993 provided that a special effort be made to unite municipalities. In accordance with this law, elections on the amalgamation of municipalities took place in many parts of the country in the winter 1993-1994. The second part of the present report is an account of these elections. For Statistics Iceland, Guðni Baldursson has been in charge of the data collection, processing and compiling of this report while the layout was in the hands of Sigurborg Steingrímsdóttir. Statistics Iceland, April 1998 Hallgrímur Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.