Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 95

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 95
Sameining sveitarfélaga 1993 og 1994 93 VI. yflrlit. Sveitarfélög á íslandi 1703-1994 eftir landsvæðum Summary VI. Municipalities in Iceland 1703-1994 by regions Árslok Allt landið End ofyear Whole Höfiið- Norðurland Norðurland country borgarsvæði Suðumes Vesturland Vestfirðir vestra eystra Austurland Suðurland 1703 163 5 4 33 30 25 21 20 25 1870 173 6 4 34 31 25 22 24 27 1880 176 7 4 34 31 26 22 25 27 1890 184 7 6 35 32 26 22 26 30 1901 192 7 6 36 32 27 24 27 33 1910 203 8 6 36 33 28 27 31 34 1920 210 8 6 39 33 29 29 32 34 1930 212 8 6 39 34 29 30 32 34 1940 218 8 6 39 34 32 31 33 35 1950 229 9 7 39 35 33 34 35 37 1960 228 9 7 39 34 33 34 35 37 1970 227 9 7 39 33 33 34 35 37 1980 224 9 7 39 32 33 33 34 37 1990 204 9 7 37 25 30 33 32 31 1994 171 9 5 23 19 30 28 27 30 Atkvæðagreiðsla fór fram í Tálknaijarðarhreppi 16. apríl 1994 um það hvort hreppurinn tæki þátt i stofnun Vestur- byggðar með þeim fjórum hreppum sem höfðu samþykkt sameiningu. Tillagan var felld. E. Breytingar á mörkum sveitarfélaga 1872-1995 Changes in municipal boundaries 1872-1995 Árið 1703 þegar fyrst var tekið allsherjarmanntal á landinu voru hreppar 163 að tölu. Þegar sveitarfélögin fengu forræði í eigin málum samkvæmt tilskipun um sveitarstjómarmál 4. maí 1872 voru þau orðin 173 og hafði því fjölgað um 10 á tæplega 170 árum. Þá höfðu þessar breytingar orðið: Reykj avík varð kaupstaður og sérstakt sveitarfélag árið 1786, Akureyri 1862 ogísafjörður 1866. Neshreppi á Snæfellsnesi var skiptíNeshrepputanogNeshrepp innan Ennisum 1787. Tungu- og Fellnahreppi í Norður-Múlasýslu var skipt í tvennt. Eiðahreppur og Hjaltastaðarhreppur vom skildir frá Vallnahreppi í Múlasýslum. Lón var skilið frá Nesja- og Mýrahreppi í Austur-Skaftafellssýslu 1864. Eyjafjallasveit í Rangárvallasýslu var skipt í Austur- og Vestur-Eyjaijalla- hreppa 1869. Grafningshreppur var skilinn ffá Ölfushreppi í Ámessýslu á 18. öld. Grafningshreppur og Þingvallahreppur voru sameinaðir 1828 en skildir að aftur 1861.32 Á sýslunum höfðu orðið þessar breytingar: Gullbringu- og Kjósarsýsla voru orðnar eitt 1 sveitarstjómarmálefnum. Hnappadalssýsla var orðin hluti Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu. Vestur-ísafjarðarsýsla, sem hafði náð að mörkum Skutulsfjarðarog Súðavíkurhrepps, ogNorður-ísaljarðarsýsla 32 Yfirlit yfir breytingar á hreppa- og sýsluskipan 1703-1972 er að finna í riti Lýðs Bjömssonar, Saga sveitarstjórnar álslandi (tvö bindi). Utgefandi er Almenna bókafélagið, Reykjavík, 1972 og 1979. Sjá enn fremur grein eftir sama höfund í 6. tölublaði Sveitarstjómarmála 31. árgangs 1971 og grein eftir Pál Líndal í 3. tölublaði Sveitarstjómarmála 37. árgangs 1977. Útgefandi er Samband íslenskra sveitarfélaga. þar fyrir norðan vom orðnar ein sýsla. Múlasýslur vom þrjár árið 1703. VarNorður-MúlasýslanorðanLagarfljóts. Mið- Múlasýsla náði yfir Vallnahrepp (og þar með Eiða- og Hjaltastaðarhrepp sem síðar urðu) og firðina úr Borgarfírði í Norðljörð. Suður-Múlasýslanáðiyfirfirðinaþarfyrirsunnan og Fljótsdalshrepp og Skriðdalshrepp á Héraði. Hér fer á eftir skrá y fir breytingar á mörkum sveitarstj ómar- umdæma frá og með árinu 1872. Þegar sveitarfélag fékk kaupstaðarréttindi hvarf það úr sýslufélagi því sem það hafði tilheyrt og er þess ekki sérstaklega getið. Áðrar breytingar á sýslufélögum em þessar: 1879 Þingeyjarsýslu skipt i tvö sýslufélög að því er stjóm sveitarmálasnertir, Suður- ogNorður-Þingeyjarsýslu. Lögnr. 31 14. desember 1877. í gildi l.janúar 1879. 1879 Skaftafellsýslu skipt í tvö sýslufélög að því er stjóm sveitarmálasnertir,Austur-ogVestur-Skaftafellssýslu. Lögnr. 31 14. desember 1877. í gildi 1. janúar 1879. 1889 Barðastrandarsýslu skipt í tvö sýslufélög að því er stjóm sveitarmála snertir, Austur- og Vestur-Barða- strandarsýslu. Lögnr. 27 2. desember 1887. I gildi 1. janúar 1889. 1893 Austur-Skaftafellssýsla skilin frá Suðuramtinu og lögð til Austuramtsins að því er sveitarstjóm snertir. Lög nr. 17 16. september 1893 sem öðluðust þegar gildi. 1896 Isafjarðarsýslu skipt í tvö sýslufélög að því er stjóm sveitarmálasnertir.Vestur-ogNorður-ísafjarðarsýslu. Lög nr. 3 6. mars 1896 sem öðluðust þegar gildi. 1903 Gullbringu- og Kjósarsýslu skipt í tvö sýslufélög að því er stjóm sveitarmála snertir. Annað sýslufélagið er hin foma Kjósarsýsla og Seltjamameshreppur. Hitt sýslufélagið er Bessastaðahreppur, Garða- hreppur, Vatnsleysustrandarhreppur, Njarðvíkur- hreppur, Rosmhvalanesshreppur, Miðnesshreppur, Hafnahreppurog Grindavíkurhreppur. Lög nr. 22 3. október 1903 sem öðluðust þegar gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.