Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 101

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 101
Sameining sveitarfélaga 1993 og 1994 99 1969 Land úr Reyðarfjarðarhreppi milli Bleiksár og Hólmaháls lagt undir Eskiljarðarhrepp. Lög nr. 56 25. apríl 1968. í gildi 1. janúar 1969. 1974 Eskifjörður fær kaupstaðarréttindi. Lög nr. 19 10. apríl 1974 sem öðluðust þegar gildi. 1987 Egilsstaðir verða bær. Auglýsing nr. 214 18. maí 1987. í gildi 24. maí 1987. 1988 HelgustaðahreppurlagðurundirEskiíjörð. Auglýsing nr. 595 24. desember 1987. í gildi 1. janúar 1988. 1992 Djúpavogshreppur verður til við sameiningu Berunes- hrepps, Búlandshrepps og Geithellnahrepps. Auglýsing nr. 289 17. júli 1992. í gildi 1. október 1992. Heiti sveitarfélagsins: Auglýsingnr. 353 17. september 1992. 1994 Norðfjarðarhreppur sameinaður Neskaupstað. Aug- lýsingnr. 107 28. febrúar 1994. í gildi 11. júní 1994. Austur-Skaftafellssýsla 1876 Bjamanesshreppi skipt í Nesjahrepp og Mýrahrepp. Vestri hreppurinn nær yfir Einholtssókn og nefnist Mýrahreppur en ey stri hreppurinn yfir Bj amanes- og Hoffellssókn og nefnist Nesjahreppur. Lands- höfðingjabréf nr. 130 14. nóvember 1876. 1946 Nesjahreppi skipt og Hafnarhreppur stofnaður úr hluta hans. Hafharhreppur nær yfir allt kauptúnið Höfn í Homafirði ásamt öllu Hafnameslandi og eyjar þær, er þeirri jörð fylgja. Landamerki jarðarinnar Hafnamess, eins og þau hafa verið, em hreppamörk Hafnarhrepps. Bréfnr. 59 12. apríl 1946. í gildi 1. janúar 1946. 1966 LandúrNesjahreppilagtundirHafnarhrepp. Lögnr. 49 6. maí 1966 sem öðluðust þegar gildi. 1988 Höfn verður bær. Auglýsing nr. 537 15. desember 1988. í gildi 31. desember 1988. 1994 Homafj örður verður til við sameiningu Nesj ahrepps, Haffiar og Mýrahrepps. Auglýsing nr. 266 11. maí 1994. ígildi 12. júní 1994. Vestur-Skaftafellssýsla 1885 Leiðvallarhreppi skipt í þrennt og Skaftártungu- hreppur og Álftavershreppur stofhaðir úr hluta hans. Landshöfðingjabréfnr. 53 29. maí 1885. Meðalland er hreppur sér og heldur nafninu Leiðvallarhreppur, Álftaver verður Álftavershreppur og Skaftártunga verður Skaftártunguhreppur. 1887 Dyrhólahreppi skipt og Hvammshreppur stofhaður úr hluta hans. Höfðabrekku- og Reynissóknir em í Hvammshreppi og Dyrhóla- og Sólheimasóknir í Dyrhólahreppi. Landshöfðingjabréfnr. 37 28. febrúar 1887. 1891 Kleifahreppi skipt í Hörgslandshrepp og Kirkjubæjar- hrepp. Fljótshverfi og Austur-Síða, þ.e. Síðan austan Geirlandsár, verða í Hörgslandshreppi, og Útsíða, þ.e. Síðan vestan Hörgslandsár með Landbroti verður í Kirkjubæjarhreppi. Landshöfðingjabréfnr. 6829.maí 1891. 1984 Mýrdalshreppur verður til við sameiningu Hvamms- hrepps og Dyrhólahrepps. Auglýsing nr. 614 17. ágúst 1983. I gildi 1. janúar 1984. 1990 Skaftárhreppur verður til við sameiningu Hörgslands- hrepps, Kirkjubæjarhrepps, Skaftártunguhrepps, Leiðvallarhrepps og Álftavershrepps. Auglýsing nr. 132 16. mars 1990. í gildi 10. júní 1990. Vestmannaeyjar 1919 Vestmannaeyjar (Vestmannaeyjahreppur og Vest- mannaeyjasýsla) fá kaupstaðarréttindi. Lög nr. 26 22. nóvember 1918. í gildi l.janúar 1919. Rangárvallasýsla 1892 Holtamannahreppi skipt í Holtahrepp og Áshrepp. Landshöfðingjabréf nr. 94 11. júlí 1892. 1895 Heiti Áshrepps breytt í Ásahreppur. Lands- höfðingjabréfnr. 81 15.maí 1895 semöðlaðistþegar gildi. 1938 Ásahreppi skipt og Djúpárhreppur stofnaður úr hluta hans. Stjómarráðsbréf nr. 6 13. janúar 1938. í gildi 1. janúar 1938. 1993 Holta- og Landsveit verður til við sameiningu Land- mannahrepps og Holtahrepps. Auglýsing nr. 207 24. mai 1993. Igildi l.júlí 1993. Heitisveitarfélagsins: Auglýsing nr. 339 20. ágúst 1993. Árnessýsla 1897 Stokkseyrarhreppi skipt og Eyrarbakkahreppur stofnaður úr hluta hans. Landshöfðingjabréf nr. 73 18. maí 1897. 1905 Grímsneshreppi skipt og Laugardalshreppur stofnaður úr hluta hans. Stjómarráðsbréfnr. 116 21. nóvember 1905. 1907 Jörðin Laxárdalur í Hrunamannalireppi lögð undir Gnúpverjahrepp. Stjórnarráðsbréf nr. 83 18. september 1907. 1946 Ölfushreppi skipt og Hveragerðishreppur stofnaður úrhlutahans. Stjómarráðsbréfnr. 43 13. mars 1946. í gildi 1. janúar 1946. 1947 Selfosshreppurstofhaður. íhonumerujarðimarSelfoss og Hagi ásamt Bjarkarspildu í Sandvíkurhreppi og Hellir ásamt Fossnesi úr Ölfushreppi og sneið af LaugardælalandiíHraungerðisgreppi. Flóagaflstorfan í Sandvíkurhreppi lögð undir Eyrarbakkahrepp. Lög nr. 52 7. mai 1946. I gildi 1. janúar 1947. 1978 Selfossfærkaupstaðarréttindi. Lögnr.82.maí 1978 sem öðluðust þegar gildi. 1978 JarðimarAuðsholtl.IIIoglVíBiskupstungnahreppi lagðar undir Hrunamannahrepp. Auglýsing nr. 366 29. september 1978 sem öðlaðist þegar gildi. 1987 Jörðin Auðsholt V í Biskupstungnahreppi lögð undir Hmnamannahrepp. Auglýsingnr. 257 3.júní 1987 sem öðlaðist þegar gildi. 1987 Hveragerði verður bær. Auglýsing nr. 294 24. júní 1987. ígildi l.júlí 1987. 1989 SelvogshreppursameinaðurÖlfushreppi. Auglýsing nr. 353 7. júlí 1988. í gildi 1. janúar 1989. 1990 Landspildur úr Ölfúshreppi lagðar undir Hveragerði. Auglýsing nr. 435 17. október 1990 sem öðlaðist þegar gildi. Af þessu yfirliti sést að í um þrjá aldarfjórðunga ríkti sú stefna að skipta sveitarfélögum og að skilja að þéttbýli og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.