Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 21
Sveitarstjómarkosningar 1994
19
í heyranda hljóði nema hreppsnefnd ákvæði leynilega
kosningu eða 'U hluti kjósenda krefðist hennar.
I lögum um sveitarstj ómarkosningar fr á 193 6 var ákveðið,
að kjósa skyldi í kaupstöðum og kauptúnahreppum síðasta
sunnudag í j anúarmánuði, en í öðmm hreppum síðasta sunnu-
dag í júnímánuði,43 og skyldu allar sveitarstjómarkosningar
vera leynilegar.
S veitarstj ómarlög íf á 1961 og lög um sveitarstjómarkosningar
frá 1962 tóku við af lögunum ífá 1936, og giltu til 1986.
Kosningarréttur til sveitarstjómar hefúr verið rýmkaður
nokkrum sinnum síðan 1930. Kosningaraldur var 21 ár í
kosningunum 1930-1966,44 20 ár í kosningunum 1970-
198245 og 18 ár ffá 1986.46 Skilyrði laganna frá 1929 um að
maður skyldi hafa átt lögheimili í sveitarfélaginu síðasta árið
fyrir kjördag og að maður mætti ekki standa í skuld fyrir
þeginn sveitarstyrk vegna leti, óreglu eða hirðuleysis sjálfs
sín,47vorufelldniður 1936.48 Skilyrðiumóflekkaðmannorð
var fellt niðurmeð sveitarstjómarlögunum frá 1961. í 2. kafla
inngangsins er getið breytinga sem urðu á kosningarrétti
1982 og 1986.
11. yfirliti sést að kj ósendum á kj örskrá á öllu landinu hefúr
fjölgaðum 173% lfá 1938,erskýrslumarnáfyrsttil landsins
alls. Þar sést líka hve hlutfall kjósenda af íbúatölunni hefúr
breyst á tímabilinu. Því veldur að nokkru leyti rýmkun
kosningarréttar, einkum lækkun kosningaraldurs 1986, en
breytt aldursskipting þj óðarinnar skiptir miklu máli. Lækkandi
hlutfall eftir miðja öldina endurspeglar tiltölulega fámenna
árganga sem ná kosningaraldri, vegna þess að fæðingum
fækkaði á fjórða áratugnum, og mikinn bamaljölda á sjötta
áratugnum þegar fæðingum hafði lj ölgað stórlega. Eftir 1970
hefúrsvotil allurvöxturmannfjöldans orðið við fjölgunfólks
á kosningaraldri en fjöldi bama hefúr haldist að heita má
óbreyttur.
Kosningaþátttaka hefúr alltaf verið minni í kosningum til
sveitarstjómar en til Alþingis, sérstaklega þar sem kosið er
óbundinni kosningu til sveitarstjómar. Mest hefúr þátttakan
á öllu landinu verið 1974,enþáog 1978 varkosiðtilhrepps-
nefnda í öðmm hreppum en kauptúnahreppum samtímis
alþingiskosningum svo að fleiri gerðu sér erindi á kj örfund en
endranær. í kaupstöðum hefúr þátttakan yfirleitt verið
tiltölulega mikil og mest varð hún 1958, 90,0%. í sveitar-
félögum með 1.000 íbúa og fleiri var þátttakan 87,0% 1994.
Á því tímabili sem tölur em til fyrir, 1974-1994, urðu
frambjóðendur þar sem var bundin hlutfallskosning flestir
árið 1986,3.853 eða2,6%kjósendaákjörskráí viðkomandi
sveitarfélögum. Talaþeirra 1994, 3.313, svarar á samahátt
til l,9%afkjósendatölunni. Hlutfallkvennaáframboðslistum
hefur verið eftirfarandi:
43 4. gr. laganr. 81/1936.
44 1. mgr. 1. gr. laga nr. 59/1929.
43 l.mgr. 18. gr. laganr. 58/1961, sbr. 1. gr. laganr. 81/1967.
46 1. mgr. 19. gr. laga nr. 8/1986.
47 í lögum nr. 42/1926 var meðal skilyrða íyrir kosningarrétti að standa ekki
í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Það að þessu ákvæði var breytt í lögum nr.
23/1929 áþann veg að kosningarréttur yrði háður því að „standa ekki í skuld
fyrir þeginn sveitarsfyrk vegna leti, óreglu eða hirðuleysis sjálfs sín“ þýddi
að kosningarréttur var rýmkaður vegna þess að ef skuldin var orðin til af
öðrum ástæðum olli það ekki lengur missi kosningarréttar í sveitarstjómar-
kosningunum 1930.
4' 6. gr. laga nr. 81/1936.
1974 22,0% 1986 36,5%
1978 30,8% 1990 38,0%
1982 36,5% 1994 36,9%
Tölurumkarlaogkonurí sveitarstjómumnáafturtil 1950.
Þá vom 1.136 karlar kosnir og 7 konur. Hlutfall kvenna í
sveitarstjómum hefúr síðan verið sem hér segir:
1950 0,6% 1974 3,7%
1954 0,4% 1978 6,1%
1958 0,9% 1982 12,4%
1962 1,0% 1986 19,2%
1966 1,6% 1990 21,8%
1970 2,4% 1994 24,7%
í sveitarstjómarkosningum hefur framboðum stjórnmála-
flokkanna verið hagað með síbreytilegum hætti og mikið um
framboð annarra aðila og stjómmálaflokka í samstarfi við þá.
í 5. yfirliti em sýnd kosningarúrslit þar sem hlutbundin
kosning fór fram árin 1974-1994.
5. Kjósendatala
5. Voters on the electoral roll
Kjósendur á kjörskrá fyrir sveitarstjómarkosningamar 1994
vom 186.454, eða 70,1 % landsmanna miðað við að mannlj öldi
1. júní hafi verið 265.900. Karlar á kjörskrá voru 93.012
(49,9%) og konur 93.442 (50,1%), 430 fleiri.
Kjósendum fjölgaði um 8.971 frá síðustu sveitarstjórnar-
kosningum, eða um 5,1%. Þá var tala þeirra 177.483, sem
nam 69,7% af íbúatölunni. Kjósenduráaldrinum 18-21 árs,
sem höfðu nú í fyrsta sinn aldur til að kjósa í sveitarstjómar-
kosningum, vom um 17.100 eða 9,2% kjósenda.
Tala kjósenda á kjörskrá í hverju sveitarfélagi er sýnd í
töflu 1 ogáhverjumkjörstaðíReykjavíkítöflu2. Í2.yfirliti
er sýnd tala kj ósenda á hvem sveitarstj ómarmann og fj ölgun
kjósenda frá kosningunum 1990. Þar er miðað við sömu
sveitarfélög í hverjum flokki bæði árin og ræður flokkun
þeirra 1994 hvar þau teljast.
Norðurlandabúar, sem voru á kjörskrá, voru taldir
sérstaklega í tvö fyrstu skiptin sem þeir höfðu kosningarrétt,
1982 og 1986. Ætlast var til þess að tala þeirra yrði einnig
tilgreind á kosningarskýrslu hvers sveitarfélags við kosning-
amar 1990 og 1994, en svo mikill misbrestur varð áþví að það
væri gert, að samtalning þeirra er marklaus. Á kjörskrár-
stofnum 1994 vom 870 Norðurlandabúar, 572 danskir ríkis-
borgarar (þar með taldir Færeyingar og Grænlendingar), 30
finnskir, 174 norskir og 94 sænskir ríkisborgarar.
6. Kosningaþátttaka
6. Participation rates
í sveitarstjómarkosningunum 1994greidduatkvæði 161.152
kjósendur í 169 sveitarfélögum, eða 86,6% af þeim 186.074
sem vom þar á kjörskrá. Er það talsvert meiri þátttaka en 1986
og 1990,enþávarhún81,9%og82,0%. Þátttakaáöllulandinu
hefúr reyndar aðeins einu sinni verið meiri í sveitarstjórnar-
kosningum, 87,8% árið 1974 og jafnmikil, 86,6%, árið 1970.