Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 42
40
Sveitarstjómarkosningar 1994
12. yfirlit. Endurkjörnir sveitarstjórnarmenn 1994 eftir fyrri kjörtímabilum
Summary 12. Representatives re-elected in local government elections 1994 by earlier terms of office
Alls Total 595 Þrjú Three 81
1982,1986 og 1990 59
Fyrri kjörtímabil Earlier terms 1978, 1986 og 1990 6
Eitt One 244 1978,1982 og 1990 10
1990 214 1978,1982 og 1986 6
1986 14 Fjögur Four 96
1982 8 1978, 1982, 1986 og 1990 96
1978 8
Tvö Two 174 Hvert kosningarár alls
1986 og 1990 144 Each election year total
1982 og 1990 9 1990 545
1978 og 1990 7 1986 333
1982 og 1986 8 1982 202
1978 og 1982 6 1978 139
hinnar nýju Vesturbyggðar féll saman við almennar
sveitarstjómarkosningar 1994 og erubæjarstjómarmenn
9.
9. Snæijallahreppur í ísaijarðardjúpi var sameinaður ísa-
fjarðarkaupstað 11. júní 1994 (auglýsing nr. 240 6. maí
1994). íbúaríSnæfjallahreppivoru 12 l.desemberl993
og í ísafjarðarkaupstað 3.524. í Snæfjallahreppi voru 9 á
kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 3 menn
kjömir og 2.343 á Isafirði þar sem 9 bæjarfulltrúar vom
kjömir. Kosning sveitarstjómarhins stækkaðaísafjarðar-
kaupstaðar féll saman við almennar sveitarstjómar-
kosningar 1994 og em bæjarfulltrúar 9.
10. NauteyrarhreppuriísafjarðardjúpivarsameinaðurHólma-
víkurhreppi 11. júní 1994 (auglýsing nr. 239 2. mai 1994).
Ibúar í Nauteyrarhreppi vom 33 1. desember 1993 og í
Hólmavíkurhreppi 499, samtals 532. I Nauteyrarhreppi
vom 44 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og
295 í Hólmavíkurhreppi. Fimm vom kosnir í hvorahrepps-
nefnd. Kosning sveitarstjómarhins stækkaðaHólmavíkur-
hrepps féll saman við almennar sveitarstjómarkosningar
1994 og eru hreppsnefndarmenn 5.
11. Fellshreppur og Ospakseyrarhreppur í Strandasýslu vom
sameinaðir í eitt sveitarfélag, Broddaneshrepp, 1. janúar
1992 (auglýsing nr. 526 1. nóvember 1991). íbúatala
Fellshrepps var 59 1. desember 1991 og Ospakseyrar-
hrepps 44, samtals 103. í Fellshreppi var51 á kjörskrá
í sveitarstjómarkosningunum 1990 en í Ospakseyrar-
hreppi 39. Þrír hreppsnefndarmenn vom kosnir í hvomm
hreppi. I hreppsnefnd hins nýja Broddaneshrepps vom
kjömir 5 menn 7. desember 1991.
12. Hrafnagilshreppur, Saurbæjarhreppur og Öngulsstaða-
hreppur í Eyjafirði sameinuðust í eitt sveitarfélag 1.
j anúar 1991, og nefnist það Eyj afjarðarsveit (auglýsingar
nr. 430 14. október 1990 ognr. 515 19. desember 1990).
Ibúar í hreppunum þremur vom 977 1. desember 1990,
þar afvoru 322 í Hrafnagilshreppi, 250 í Saurbæjarhreppi
og 405 í Öngulsstaðahreppi. í sveitarstjómarkosning-
unum 1990 vom 199 á kjörskrá í Hrafnagilshreppi, í
Saurbæjahreppi 165 og í Öngulsstaðahreppi 260. Fimm
menn vom kj ömir í hverjum hreppi. Boðað var til hrepps-
nefndarkosningar fyrir nýja sveitarfélagið 17. nóvember
1990 og 7 hreppsnefndarmenn kosnir.
13. Öxarfjarðarhreppur og Presthólahreppur í Norður-
Þingeyjarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag, Öxar-
ijarðarhrepp, 17.febrúarl991 (auglýsingnr. 123.janúar
1991). íbúarihreppunumvom367 1. desember 1990,1
Öxarfjarðarhreppi 119 og í Presthólahreppi 248. í sveitar-
stjómarkosningunum 1990 vom 93 á kjörskrá í Öxar-
fjarðarhreppi og 187 í Presthólahreppi. I hvomm hreppi
um sig vom kj ömir 5 hreppsnefhdarmenn. Nýhreppsnefnd
var kjörin 2. febrúar 1991 og em hreppsnefndarmenn 5.
14. Fjallahreppur í Norður-Þingeyjarsýslu var sameinaður
Öxarljarðarhreppi 1. janúar 1994 (auglýsing nr. 476 22.
nóvember 1993). IbúaríFjallahreppivoru7 l.desember
1993 og í Öxarfjarðarhreppi 380.1 Fjallahreppi vom 10
á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 3 vom
kosnir í hreppsnefnd. í Öxarfj arðar- og Presthólahreppum
vom samtals 280 á kjörskrá og 5 hreppsnefhdarmenn
kosnir í hvomm. Hreppsnefnd Öxaríjarðarhrepps, sem
kjörin var 2. febrúar 1991, hélt áfram sem hreppsnefnd
sveitarfélaganna sameinaðra.
15. Sauðaneshreppur í Norður-Þingeyjarsýslu sameinaðist
Þórshafnarhreppi í eitt sveitarfélag er nefnist Þórshafnar-
hreppur. Sameiningin tók gildi 11. júní 1994 (auglýsing
nr. 158 21. mars 1994). íbúar í Þórshafnarhreppi hinum
eldri voru 431 1. desember 1993 og í Sauðaneshreppi 50,
samtals 481. í sveitarstjómarkosningunum 1990 vom
273 ákjörskráíÞórshafharhreppiog37 í Sauðaneshreppi.
Hreppsnefndarmenn vom 5 í hvorum hreppi. Kosning
sveitarstj ómar hins stækkaða Þórshafnarhrepps féll saman
við almennar sveitarstjómarkosningar 1994 og em hrepps-
nefndarmenn 5.
16. Norðfjarðarhreppur í Suður-Múlasýslu sameinaðist
Neskaupstað í eitt sveitarfélag er nefnist Neskaupstaður.
Sameiningin tók gildi 11. júní 1994 (auglýsing nr. 107
28. febrúar 1994). íbúar í Neskaupstað hinum eldri vora
1.619 1. desember 1993 og í Norðfjarðarhreppi 87,
samtals 1.706. í sveitarstjómarkosningunum 1990 vora
1.196 ákjörskrá íNeskaupstað og 56 íNorðfjarðarhreppi.
HreppsnefndarmenníNorðfjarðarhreppi vora 5 enbæjar-
fulltrúar í Neskaupstað 9. Kosning sveitarstjómar hins
stækkaðaNeskaupstaðar féll saman við almennar sveitar-
stjómarkosningar 1994 og era bæjarstjómarmenn 9.