Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Side 42

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Side 42
40 Sveitarstjómarkosningar 1994 12. yfirlit. Endurkjörnir sveitarstjórnarmenn 1994 eftir fyrri kjörtímabilum Summary 12. Representatives re-elected in local government elections 1994 by earlier terms of office Alls Total 595 Þrjú Three 81 1982,1986 og 1990 59 Fyrri kjörtímabil Earlier terms 1978, 1986 og 1990 6 Eitt One 244 1978,1982 og 1990 10 1990 214 1978,1982 og 1986 6 1986 14 Fjögur Four 96 1982 8 1978, 1982, 1986 og 1990 96 1978 8 Tvö Two 174 Hvert kosningarár alls 1986 og 1990 144 Each election year total 1982 og 1990 9 1990 545 1978 og 1990 7 1986 333 1982 og 1986 8 1982 202 1978 og 1982 6 1978 139 hinnar nýju Vesturbyggðar féll saman við almennar sveitarstjómarkosningar 1994 og erubæjarstjómarmenn 9. 9. Snæijallahreppur í ísaijarðardjúpi var sameinaður ísa- fjarðarkaupstað 11. júní 1994 (auglýsing nr. 240 6. maí 1994). íbúaríSnæfjallahreppivoru 12 l.desemberl993 og í ísafjarðarkaupstað 3.524. í Snæfjallahreppi voru 9 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 3 menn kjömir og 2.343 á Isafirði þar sem 9 bæjarfulltrúar vom kjömir. Kosning sveitarstjómarhins stækkaðaísafjarðar- kaupstaðar féll saman við almennar sveitarstjómar- kosningar 1994 og em bæjarfulltrúar 9. 10. NauteyrarhreppuriísafjarðardjúpivarsameinaðurHólma- víkurhreppi 11. júní 1994 (auglýsing nr. 239 2. mai 1994). Ibúar í Nauteyrarhreppi vom 33 1. desember 1993 og í Hólmavíkurhreppi 499, samtals 532. I Nauteyrarhreppi vom 44 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 295 í Hólmavíkurhreppi. Fimm vom kosnir í hvorahrepps- nefnd. Kosning sveitarstjómarhins stækkaðaHólmavíkur- hrepps féll saman við almennar sveitarstjómarkosningar 1994 og eru hreppsnefndarmenn 5. 11. Fellshreppur og Ospakseyrarhreppur í Strandasýslu vom sameinaðir í eitt sveitarfélag, Broddaneshrepp, 1. janúar 1992 (auglýsing nr. 526 1. nóvember 1991). íbúatala Fellshrepps var 59 1. desember 1991 og Ospakseyrar- hrepps 44, samtals 103. í Fellshreppi var51 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 en í Ospakseyrar- hreppi 39. Þrír hreppsnefndarmenn vom kosnir í hvomm hreppi. I hreppsnefnd hins nýja Broddaneshrepps vom kjömir 5 menn 7. desember 1991. 12. Hrafnagilshreppur, Saurbæjarhreppur og Öngulsstaða- hreppur í Eyjafirði sameinuðust í eitt sveitarfélag 1. j anúar 1991, og nefnist það Eyj afjarðarsveit (auglýsingar nr. 430 14. október 1990 ognr. 515 19. desember 1990). Ibúar í hreppunum þremur vom 977 1. desember 1990, þar afvoru 322 í Hrafnagilshreppi, 250 í Saurbæjarhreppi og 405 í Öngulsstaðahreppi. í sveitarstjómarkosning- unum 1990 vom 199 á kjörskrá í Hrafnagilshreppi, í Saurbæjahreppi 165 og í Öngulsstaðahreppi 260. Fimm menn vom kj ömir í hverjum hreppi. Boðað var til hrepps- nefndarkosningar fyrir nýja sveitarfélagið 17. nóvember 1990 og 7 hreppsnefndarmenn kosnir. 13. Öxarfjarðarhreppur og Presthólahreppur í Norður- Þingeyjarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag, Öxar- ijarðarhrepp, 17.febrúarl991 (auglýsingnr. 123.janúar 1991). íbúarihreppunumvom367 1. desember 1990,1 Öxarfjarðarhreppi 119 og í Presthólahreppi 248. í sveitar- stjómarkosningunum 1990 vom 93 á kjörskrá í Öxar- fjarðarhreppi og 187 í Presthólahreppi. I hvomm hreppi um sig vom kj ömir 5 hreppsnefhdarmenn. Nýhreppsnefnd var kjörin 2. febrúar 1991 og em hreppsnefndarmenn 5. 14. Fjallahreppur í Norður-Þingeyjarsýslu var sameinaður Öxarljarðarhreppi 1. janúar 1994 (auglýsing nr. 476 22. nóvember 1993). IbúaríFjallahreppivoru7 l.desember 1993 og í Öxarfjarðarhreppi 380.1 Fjallahreppi vom 10 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 3 vom kosnir í hreppsnefnd. í Öxarfj arðar- og Presthólahreppum vom samtals 280 á kjörskrá og 5 hreppsnefhdarmenn kosnir í hvomm. Hreppsnefnd Öxaríjarðarhrepps, sem kjörin var 2. febrúar 1991, hélt áfram sem hreppsnefnd sveitarfélaganna sameinaðra. 15. Sauðaneshreppur í Norður-Þingeyjarsýslu sameinaðist Þórshafnarhreppi í eitt sveitarfélag er nefnist Þórshafnar- hreppur. Sameiningin tók gildi 11. júní 1994 (auglýsing nr. 158 21. mars 1994). íbúar í Þórshafnarhreppi hinum eldri voru 431 1. desember 1993 og í Sauðaneshreppi 50, samtals 481. í sveitarstjómarkosningunum 1990 vom 273 ákjörskráíÞórshafharhreppiog37 í Sauðaneshreppi. Hreppsnefndarmenn vom 5 í hvorum hreppi. Kosning sveitarstj ómar hins stækkaða Þórshafnarhrepps féll saman við almennar sveitarstjómarkosningar 1994 og em hrepps- nefndarmenn 5. 16. Norðfjarðarhreppur í Suður-Múlasýslu sameinaðist Neskaupstað í eitt sveitarfélag er nefnist Neskaupstaður. Sameiningin tók gildi 11. júní 1994 (auglýsing nr. 107 28. febrúar 1994). íbúar í Neskaupstað hinum eldri vora 1.619 1. desember 1993 og í Norðfjarðarhreppi 87, samtals 1.706. í sveitarstjómarkosningunum 1990 vora 1.196 ákjörskrá íNeskaupstað og 56 íNorðfjarðarhreppi. HreppsnefndarmenníNorðfjarðarhreppi vora 5 enbæjar- fulltrúar í Neskaupstað 9. Kosning sveitarstjómar hins stækkaðaNeskaupstaðar féll saman við almennar sveitar- stjómarkosningar 1994 og era bæjarstjómarmenn 9.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.