Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Blaðsíða 36
34
Sveitarstjómarkosningar 1994
9. yfirlit. Endurkj örnir og nýkj örnir fulltrúar fram boðsaðila þar sem kosning var hlutbundin í sveitar-
stjórnarkosningum 1994
Summary 9. Representatives of political organizations re-elected and electedfor the first time in municipalities with proportional voting
in local government elections 1994
A B D R V
Alþýðu- Fram- Sjálf- R-listi Samtök Aðrir
flokkur sóknar- stæðis- G Revkia- um listar
Social flokkur flokkur Alþýðu- vík 1 kvenna- Other
Demo- Progres- Independ- bandalag List R in lista candi-
Alls cratic sive ence People ’s Reykja- Women ’s date
Total Party Party Party Alliance vík' Alliance lists
Representatives
Kjörnii' fulltrúar alls 523 29 71 129 44 8 2 240 elected, totul
Karlar 377 24 53 91 29 3 - 177 Males
Konur 146 5 18 38 15 5 2 63 Females
Endurkjömir fulltrúar 288 18 40 69 25 3 - 133 Re-elected
Karlar 217 15 33 48 18 - - 103 Males
Konur 71 3 7 21 7 3 - 30 Females
Nýkjörnir fulltrúar 235 11 31 60 19 5 2 107 Elected for the first time
Karlar 160 9 20 43 11 3 - 74 Males
Konur 75 2 11 17 8 2 2 33 Females
Hlutfall nýkjörinna fulltrúa, % 45 38 44 47 43 63 100 45 Elected for the first time, percent
Karlar 42 38 38 47 38 100 - 42 Males
Konur 51 40 61 45 53 40 100 52. Females
Meðalaldur fulltrúa, ár 43,4 44,2 42,7 43,9 44,3 43,8 55,5 42,9 Mean age of re- presentatives, years
Karlar 44,0 44,8 43,6 44,0 45,7 46,8 43,7 Males
Konur 41,6 41,3 39,8 43,8 41,4 41,9 55,5 40,4 Females
Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Samtök um kvennalista í Reykjavík. People ’sAlliance, SocialDemocraticParty, ProgressiveParty,
and Women ’s Alliance, in Reykjavík.
í sveitarstj órnir voru kj ömir 739 karlar og 242 konur. V ora
karlamir 75,3% sveitarstjómarmanna (78,2% 1990, 80,8%
1986 og 87,6% 1982) en konumar 24,7% (21,8% 1990,
19,2% 1986 og 12,4% 1982). Körlum í sveitarstjómum
fækkaði um 134 og konum um eina. I sveitarfélögum með
1.000 íbúa og fleiri vora karlar 69,0% fulltrúa og konur
31,0%, í sveitarfélögum með 300-999 íbúa voru karlar
75,3% og konur 24,7%, og í öðrum hreppum voru karlar
83,4% fúlltrúa en konur 16,6%.
Þar sem kosning var hlutbundin vora karlar í sveitar-
stjómum 72,1% fulltrúa (71,7% 1990) og konur 27,9%
(28,3% 1990), enþarsemhúnvaróbundin vorakarlar79,0%
fulltrúa (83,8% 1990) en konur 21,0% (16,2% 1990).
Kjörináðu 15,8%(15,4% 1990)frambjóðenda. Afkörlum,
sem voru á framboðslistum, náðu 18,1% (17,9% 1990) kjöri
en afkonunum 12,0% (11,5% 1990).
F ulltrúar Alþýðuflokks skiptust svo að 87% voru karlar og
13% konur, 74% fúlltrúa Framsóknarflokks vora karlar en
26% konur, 71% fulltrúa Sjálfstæðisflokks vora karlar og
29% konur og 65% fulltrúa Alþýðubandalags voru karlar og
35% konur. Fimm fúlltrúar Kvennalista voru konur, enda
enginn karl á framboðslistum hans. Fulltrúar fyrir alla aðra
lista skiptust svo að 73,5% voru karlar og 26,5% konur. Hér
eru fúlltrúar R-lista í Reykjavik taldir hver til síns flokks eða
samtaka, en þeir eru þrír frá Kvennalista, tveir frá Alþýðu-
bandalagi og Framsóknarflokki og einn frá Alþýðuflokki.
Konur urðu i meirihluta í átta sveitarstjómum, urðu 8 af 15
borgarfulltrúum í Reykjavík, 4 af 7 bæjarstjómarmönnum á
Seltjamamesi og í Mosfellsbæ, og 3 af 5 hreppsnefndar-
mönnum í Hofshreppi í Skagafirði þar sem ffamboðslisti
varð sjálfkjörinn og í Þverárhlíðarhreppi, Bárðdælahreppi,
Hraungerðishreppi og Hranamannahreppi þar sem kosning
var óbundin. í 33 sveitarfélögum var engin kona kosin í
sveitarstjóm (58 1990, 81 1986 og 113 1982). í 9 þeirra var
kosning hlutbundin og í 24 óbundin, en það eru 12% og 26%
af tölu sveitarfélaga í hvorum flokki.
Sveitarstjómarmenn, semkjömirvoruárið 1994, voru §öl-
mennastir í aldursflokknum 40-44 ára (einnig 1990 en 35-39
ára 1982 og 1986 og45M9 ára 1978). Menn hætta mun yngri
þátttöku í sveitarstjóm í þéttbýli en í strjálbýli - eru hættir þar
að heita má sextugir. Yngsti sveitarstjómarfulltrúinn var 23
ára, fæddur árið 1970, sá elsti 84 ára, fæddur 1909. Hefúr því
enn enginn þeirra, sem fengu kjörgengi með alþingiskosninga-
lögunum 1984, þ.e. 18 og 19 ára, verið kosinn í sveitarstjóm.
Meðalaldur kjörinna sveitarstjómarfulltrúa var 44,3 ár i
maílok 1994, en hann var 43,8 ár eftir sveitarstjómar-
kosningamar 1990 og 43,3 ár 1986. Meðalaldur er svipaður
eftir landsvæðum, hæstur á Höfúðborgarsvæði en lægstur á
Austurlandi, og hæstur í hreppum með innan við 300 íbúa en
lægstur í sveitarfélögum með 300-999 íbúa. Meðalaldur