Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Qupperneq 36

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Qupperneq 36
34 Sveitarstjómarkosningar 1994 9. yfirlit. Endurkj örnir og nýkj örnir fulltrúar fram boðsaðila þar sem kosning var hlutbundin í sveitar- stjórnarkosningum 1994 Summary 9. Representatives of political organizations re-elected and electedfor the first time in municipalities with proportional voting in local government elections 1994 A B D R V Alþýðu- Fram- Sjálf- R-listi Samtök Aðrir flokkur sóknar- stæðis- G Revkia- um listar Social flokkur flokkur Alþýðu- vík 1 kvenna- Other Demo- Progres- Independ- bandalag List R in lista candi- Alls cratic sive ence People ’s Reykja- Women ’s date Total Party Party Party Alliance vík' Alliance lists Representatives Kjörnii' fulltrúar alls 523 29 71 129 44 8 2 240 elected, totul Karlar 377 24 53 91 29 3 - 177 Males Konur 146 5 18 38 15 5 2 63 Females Endurkjömir fulltrúar 288 18 40 69 25 3 - 133 Re-elected Karlar 217 15 33 48 18 - - 103 Males Konur 71 3 7 21 7 3 - 30 Females Nýkjörnir fulltrúar 235 11 31 60 19 5 2 107 Elected for the first time Karlar 160 9 20 43 11 3 - 74 Males Konur 75 2 11 17 8 2 2 33 Females Hlutfall nýkjörinna fulltrúa, % 45 38 44 47 43 63 100 45 Elected for the first time, percent Karlar 42 38 38 47 38 100 - 42 Males Konur 51 40 61 45 53 40 100 52. Females Meðalaldur fulltrúa, ár 43,4 44,2 42,7 43,9 44,3 43,8 55,5 42,9 Mean age of re- presentatives, years Karlar 44,0 44,8 43,6 44,0 45,7 46,8 43,7 Males Konur 41,6 41,3 39,8 43,8 41,4 41,9 55,5 40,4 Females Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Samtök um kvennalista í Reykjavík. People ’sAlliance, SocialDemocraticParty, ProgressiveParty, and Women ’s Alliance, in Reykjavík. í sveitarstj órnir voru kj ömir 739 karlar og 242 konur. V ora karlamir 75,3% sveitarstjómarmanna (78,2% 1990, 80,8% 1986 og 87,6% 1982) en konumar 24,7% (21,8% 1990, 19,2% 1986 og 12,4% 1982). Körlum í sveitarstjómum fækkaði um 134 og konum um eina. I sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri vora karlar 69,0% fulltrúa og konur 31,0%, í sveitarfélögum með 300-999 íbúa voru karlar 75,3% og konur 24,7%, og í öðrum hreppum voru karlar 83,4% fúlltrúa en konur 16,6%. Þar sem kosning var hlutbundin vora karlar í sveitar- stjómum 72,1% fulltrúa (71,7% 1990) og konur 27,9% (28,3% 1990), enþarsemhúnvaróbundin vorakarlar79,0% fulltrúa (83,8% 1990) en konur 21,0% (16,2% 1990). Kjörináðu 15,8%(15,4% 1990)frambjóðenda. Afkörlum, sem voru á framboðslistum, náðu 18,1% (17,9% 1990) kjöri en afkonunum 12,0% (11,5% 1990). F ulltrúar Alþýðuflokks skiptust svo að 87% voru karlar og 13% konur, 74% fúlltrúa Framsóknarflokks vora karlar en 26% konur, 71% fulltrúa Sjálfstæðisflokks vora karlar og 29% konur og 65% fulltrúa Alþýðubandalags voru karlar og 35% konur. Fimm fúlltrúar Kvennalista voru konur, enda enginn karl á framboðslistum hans. Fulltrúar fyrir alla aðra lista skiptust svo að 73,5% voru karlar og 26,5% konur. Hér eru fúlltrúar R-lista í Reykjavik taldir hver til síns flokks eða samtaka, en þeir eru þrír frá Kvennalista, tveir frá Alþýðu- bandalagi og Framsóknarflokki og einn frá Alþýðuflokki. Konur urðu i meirihluta í átta sveitarstjómum, urðu 8 af 15 borgarfulltrúum í Reykjavík, 4 af 7 bæjarstjómarmönnum á Seltjamamesi og í Mosfellsbæ, og 3 af 5 hreppsnefndar- mönnum í Hofshreppi í Skagafirði þar sem ffamboðslisti varð sjálfkjörinn og í Þverárhlíðarhreppi, Bárðdælahreppi, Hraungerðishreppi og Hranamannahreppi þar sem kosning var óbundin. í 33 sveitarfélögum var engin kona kosin í sveitarstjóm (58 1990, 81 1986 og 113 1982). í 9 þeirra var kosning hlutbundin og í 24 óbundin, en það eru 12% og 26% af tölu sveitarfélaga í hvorum flokki. Sveitarstjómarmenn, semkjömirvoruárið 1994, voru §öl- mennastir í aldursflokknum 40-44 ára (einnig 1990 en 35-39 ára 1982 og 1986 og45M9 ára 1978). Menn hætta mun yngri þátttöku í sveitarstjóm í þéttbýli en í strjálbýli - eru hættir þar að heita má sextugir. Yngsti sveitarstjómarfulltrúinn var 23 ára, fæddur árið 1970, sá elsti 84 ára, fæddur 1909. Hefúr því enn enginn þeirra, sem fengu kjörgengi með alþingiskosninga- lögunum 1984, þ.e. 18 og 19 ára, verið kosinn í sveitarstjóm. Meðalaldur kjörinna sveitarstjómarfulltrúa var 44,3 ár i maílok 1994, en hann var 43,8 ár eftir sveitarstjómar- kosningamar 1990 og 43,3 ár 1986. Meðalaldur er svipaður eftir landsvæðum, hæstur á Höfúðborgarsvæði en lægstur á Austurlandi, og hæstur í hreppum með innan við 300 íbúa en lægstur í sveitarfélögum með 300-999 íbúa. Meðalaldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.