Forsetakjör - 01.11.1997, Síða 18

Forsetakjör - 01.11.1997, Síða 18
16 Forsetakjör 1996 6. yfirlit. Sveitarfélög eftir þátttöku í forsetakjöri 29. júní 1996 eftir kjördæmum Summary 6. Municipalities by participation in the presidential election 29 June 1996, by constituencies Alls 57,7- 60,0- 70,0- 75,0- 80,0- 85,0- 90,0- 95,0- Total 59,9% 69,9% 74,9% 79,9% 84,9% 89,9% 94,9% 100,0% Sveitarfélög Municipalities Allt landið Iceland 165 - 3 Karlar Males 165 1 2 Konur Females 165 - - Reykjavík 1 - - Reykjanes 13 - - Vesturland 24 - - Vestfirðir 12 - - Norðurland vestra 30 - 2 Norðurland eystra 28 - - Austurland 27 - 1 Suðurland Kjósendur á kjörskrá Voters on the electoral roll 30 Allt landiö Iceland 194.705 - 175 Reykjavík 79.351 - - Reykjanes 49.917 - - Vesturland 9.736 - - Vestfirðir 6.147 - - Norðurland vestra 7.155 - 113 Norðurland eystra 18.970 - - Austurland 8.976 - 62 Suðurland Hlutfallsleg skipting, % Percentage distribution 14.453 Sveitarfélög Municipalities Kjósendur á kjörskrá 100,0 — 1,8 Voters on the electoral roll 100,0 - 0,1 1 ii 39 76 27 8 4 23 51 53 20 11 3 9 23 70 44 16 1 5 8 : - 1 3 11 8 i - - 2 10 - - 1 3 7 13 3 i - 4 5 14 4 i - 3 11 8 2 2 _ _ 5 12 10 3 34 1.241 101.670 82.952 6.467 2.166 - - 79.351 - - - - - 12.142 37.775 - - - 32 1.355 5.341 2.966 42 - _ 927 5.220 _ - 34 232 1.196 5.291 221 68 - 810 771 16.629 685 75 - 167 4.769 2.050 173 1.755 - _ 1.159 10.646 2.422 226 0.6 6,7 23,6 46,1 16,4 4,8 0,0 0,6 52,2 42,6 3,3 1,1 Aftur á móti nýttu 102 kjósendur sér heimild ákvæðisins til að greiða atkvæði innan sama sveitarfélags en í annarri kjördeild en þeirri þar sem þeir vom á kjörskrá. Af þeim greiddu 38 atkvæðiíhúsi SjálfsbjargaríReykjavík. Ialþingiskosningunum 1995 greiddu 108 menn atkvæði þar á sama hátt. Aðgengi hreyfihamlaðra að almennum kjörstöðum í Reykjavík var bætt við forsetakjörið með því að láta atkvæðagreiðslu fara fram á nokkrum nýjum kjörstöðum í stað annarra sem þóttu torsóttari. f kjördeild á Sólvangi í Hafnarfrrði greiddu atkvæði 29 manns sem vom á kjörskrá annars staðar í bænurn. í 9. yfirliti er sýnd tala þeirra karla og kvenna sem kusu í hverju kjördæmi samkvæmt útgefnu vottorði, og í 5. yfirliti sést hlutfallstala þessara atkvæða af heildartölunni. 5. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar Absentee voting Kjósandi sem gerir ráð fyrir því að hann geti ekki vegna fjarveru eða af öðrum ástæðum sótt kjörfund á kjördegi á þeim stað þar sem hann er á kjörskrá, hefur heimild til að greiða atkvæði utan kjörfundar.38 Skilyrði þess að mega greiða atkvæði utan kjörfundar hafa verið rýmkuð á síðari árum. Við kosningarnar árið 1916, er slík atkvæðagreiðsla fór fyrst fram samkvæmt lögum frá árinu 1914, og lengi síðan var heimildin bundin við sjómenn og aðra, sem staddir yrðu utan þess hrepps eða kaupstaðar þar sem þeir stóðu á kjörskrá þá er kosning færi fram, og neyttu ekki hins almenna réttar til þess að greiða atkvæði á öðmm kjörstað í sama kjördæmi (sbr. 4. kafla hér á undan).39 Árið 1974 var heimildin látin ná til þeirra sem samkvæmt læknisvottorði var ráðgert að dveljast myndu á sjúkrahúsi á kjördegi svo og barnshafandi kvenna sem ætla mátti að ekki gætu sótt kjörfund á kjördegi.40 38 62. gr. laga nr. 80/1987. 35 1. gr. laga nr.47/1914.Um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar giltu sérstök lög sem voru ekki hluti laga umkosningar til Alþingis. Með nýjum kosningalögum árið 1934 voru ákvæði um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar felld inn í lög um alþingiskosningar. 40 2. gr. laganr. 15/1974.

x

Forsetakjör

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forsetakjör
https://timarit.is/publication/1392

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.