Fréttablaðið - 08.10.2019, Side 10

Fréttablaðið - 08.10.2019, Side 10
Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 FORD TRANSIT 350 L3H2 AMBIENTE VAN TILBOÐ! ford.is 4.346.000 TILBOÐSVERÐ: VERÐ MEÐ AUKABÚNAÐI: 6.115.000 KR. KR. ÁN VSK Aukabúnaður umfram ríkulegan staðalbúnað: Rennihurð einnig á vinstri hlið, klæðning í gólfi og hliðum hleðslurýmis, hraðastillir, LED og aurhlífar. 5.390.000 KR. MEÐ VSK. KOMDU Í REYNSLUAKSTUR! -725.000 kr. TAKMARKAÐ MAGN! Transit VAN TILBOÐ 5x15 20190919.indd 1 19/09/2019 15:36 28. mars 2019 Norðmaðurinn Ole Gunnar Sol- skjær skrifar undir þriggja ára samning við Manchester United. Síðan þá hefur liðið litið verr út nánast með hverjum leik. 17 stig úr 17 leikjum hefur Ole Gunnar náð í síðan hann skrifaði undir langtímasamning. Aðeins Southampton, Brighton og Watford hafa verri árangur. 4 sigrar hafa komið í hús síðan 28. mars. 16 mörk hafa leikmenn hans skorað en fengið á sig 22. Dýrasti varnarmaður heims stendur í vörninni og launahæsti markvörðurinn. 26 stig fékk Jose Mourinho í sínum síðustu 17 leikjum. Ole Gunnar hefur fengið 17. 15 af 18 leikmönnum sem töp-uðu fyrir Everton 4-0 í apríl eru enn hjá Manchester United. 14 af 19 leikjum unnust þegar Solskjær var ennþá bráða- birgðastjóri. 15 leiki í röð hefur Liver-pool unnið síðan Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning. 1 tap kom í fyrstu 13 leikjum hans sem bráðabirgðastjóri. 9 fyrstu útileikirnir unnust eftir að Solskjær birtist. n Liðið tapaði gegn Newcastle 1-0 á sunnudag. 22 ár tók Steve Bruce að vinna Manchester United 4 snertingar átti Harry Maguire inni í teig Newcastle, fleiri en aðrir samherjar hans. Hann er varnarmaður. 3 tilraunir hittu markið hjá Newcastle í leiknum. 0 fóru á rammann gegn AZ í leiknum á undan. 68,1% var liðið með boltann. 0 fyrirgjafir frá kantmönnunum Andreas Pereira og Daniel James hittu á samherja á sunnu- dag. 21 sinni kom Marcus Rashford við boltann í leiknum á sunnudag. Fjórum sinnum oftar en Marcos Rojo sem kom ekki inn á fyrr en á 60. mínútu. n Tímabilið í heild sinni þar sem það situr í 12. sæti, tveimur stigum frá fallsæti. 33 sinnum hefur leikmaður liðsins hitt á markið, sem er 30% nýting. Liverpool, sem er efst í deildinni, er með 49 skot á rammann og 37% hittni. 8 mörk hefur liðið skorað, þar af fjögur í fyrsta leik. 8 leiki hefur Ole Gunnar spilað 4-2-3-1 kerfið og alltaf tapað. 11 leiki á útivelli hefur liðið leikið án þess að vinna. 3 mörk hefur Marcus Rashford skorað úr opnum leik í síðustu 26 leikjum. 2/1 eru líkurnar á að Ole Gunnar verði rekinn samkvæmt BetVictor veðbank- anum. Hann er í harðri baráttu við Marco Silva á toppnum þar á bæ. 20. október Liverpool kemur í heimsókn á Old Trafford. Síðan spilar liðið fjóra útileiki í röð. Það hefur ekki unnið útileik síðan 6. mars þegar það vann PSG eða í 11 tilraunum. Manchester United, eitt stærsta félag fótboltans, er í skelfilegum málum með skelfilega leikmenn og er í frjálsu falli rétt fyrir ofan fallsvæðið. Fréttablaðið tók saman nokkra mola um hversu lélegt liðið er orðið. Sveimað fyrir ofan fallsvæðið Aldrei gleyma því að þetta er risa- félag og á að notfæra sér það. Aldrei leyfa leik- mönnum að ráða hvert félagið stefnir. Losið ykkur við þá! Jamie Carragher Spilið fyrir nafnið sem er framan á treyjunni og þeir munu muna eftir nafninu aftan á treyjunni. Rio Ferdinand Þegar þú horfir á þá spila er ljóst að þeir munu ekki berjast um enska meistaratitilinn. Arsene Wenger 8 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R10 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 0 8 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :2 3 F B 0 3 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 F 6 -4 0 D 4 2 3 F 6 -3 F 9 8 2 3 F 6 -3 E 5 C 2 3 F 6 -3 D 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 3 2 s _ 7 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.