Fréttablaðið - 08.10.2019, Page 15
Trefjaríkt fæði,
gerjaðar afurðir og
inntaka á öflugum
góðgerlum geta örvað
vöxt hagstæðra örvera í
meltingarveginum og
bætt þannig heilsufar
okkar.
Hrönn Hjálmarsdóttir
Í meltingarveginum lifa trilljónir baktería og eru flestar þeirra í ristlinum. Í daglegu tali köllum
við þessar bakteríur þarmaflóru
því þær samanstanda af meira en
1.000 tegundum og í ristlinum
sinna þær ýmsum afar mikil-
vægum hlutverkum. Þær fram-
leiða m.a. vítamín, amínósýrur,
stuttar fitusýrur og ýmis boðefni
og ensím. Við þurfum því að hugsa
vel um þær og passa að jafnvægi
sé til staðar svo þær hugsi vel um
okkur. Þarmaflóran ver okkur
líka gegn óæskilegum örverum og
hefur margs konar áhrif á heila- og
taugakerfið, þar með talið geð-
heilsu.
Veikindi vegna lífsstíls
Þarmaflóran í venjulegri mann-
eskju inniheldur yfir þúsund
mismunandi tegundir gerla og
baktería. Jafnvægi þessara bakt-
ería getur auðveldlega raskast
vegna veikinda, inntöku sýkla-
lyfja, mikillar kaffidrykkju og
ýmissa lífsstílstengdra þátta eins
og mikils álags eða streitu, neyslu
næringarsnauðrar fæðu og fæðu
sem er mikið unnin. Fjölmargir
eru líka að borða á hlaupum og á
óreglulegum tímum sem er ekki
síður slæmt. Við þessar aðstæður
raskast jafnvægi þarmaflórunnar
og getur fólk þá farið að finna fyrir
ýmsum óþægindum og veikindi
farið að gera vart við sig.
Sveppasýking og
húðvandamál
Það er fjölmargt sem einkennir
lélega þarmaflóru eða að hún sé í
ójafnvægi. Rannsóknir síðari ára
hafa svo rennt styrkum stoðum
undir það hversu gríðarlega mikil-
vægt það sé að þarmaflóran okkar
sé í góðu standi bæði hvað varðar
líkamlega sem og andlega kvilla.
Það kannast sennilega flestir við
ýmiss konar ónot sem við tengjum
beint við meltinguna. Það getur
t.d. verið:
n Uppþemba eftir máltíðir
n Erfiðar hægðir
n Vindverkir
n Gyllinæð (tengist oft harðlífi)
Þarmaflóra, geðheilsa
og öflugt ónæmiskerfi
Öflug þarmaflóra er grunnurinn að öflugu ónæmiskerfi. Rannsóknir sýna að rekja megi ýmsa
líkamlega sem og andlega kvilla til lélegrar þarmaflóru. Inntaka góðgerla getur skipt sköpum.
Trefjaríkt fæði, gerjaðar afurðir og inntaka á öflugum mjólkursýrugerlum getur örvað vöxt hagstæðra örvera í
meltingarveginum og haft þannig jákvæð áhrif á líkamsþyngd okkar. Þannig hefur þarmaflóran áhrif á þyngdina.
n Sveppasýkingar
n Húðvandamál
Þetta er þó bara toppurinn á ísjak-
anum því nýlegar rannsóknir sýna
að ástand þarmaflóru í veikum
einstaklingum er mun verra en hjá
heilbrigðum. Þá er verið að tala um
bæði líkamlega sem og andlega
sjúkdóma af ýmsu tagi.
Einhverfa, athyglisbrestur
og síþreyta
Síðastliðin ár hafa menn verið að
skoða þarmaflóru með tilliti til
kvíða, þunglyndis, einhverfu og
athyglisbrests og nú síþreytu. Í
ljós hefur komið að þarmaflóra
þessara hópa og síþreytuhópsins
er ekki eins og hjá þeim sem
eru hraustir. Rannsóknir hafa
2 mánaða skammtur
einnig sýnt að bæði forvörnum
og meðhöndlun á geðrænum og
taugatengdum sjúkdómum á að
beina að ástandi þarmaflóru og
meltingarvegar.
Hefur þarmaflóran
áhrif á þyngd?
Rannsóknir gefa til kynna að
nokkuð sterk tengsl séu á milli
ástands þarma flóru og líkams-
þyngdar. Í stuttu máli þá bendir
allt til þess þarmaflóra fólks sem
er grannvaxið sé önnur en í
feitu fólki. Þetta gefur okkur
vísbendingar um að fjöldi
hitaeininga hafi ekki allt
að segja um þyngd okkar,
heldur hafi öflug og heil-
brigð þarma flóra einnig
mikið um það að segja.
Trefjaríkt fæði, gerjaðar afurðir
og inntaka á öflugum mjólkur-
sýrugerlum geta örvað vöxt
hagstæðra örvera í meltingar-
veginum og haft þannig jákvæð
áhrif á líkamsþyngd okkar. Það
er nefnilega ekki alltaf málið að
telja hitaeiningarnar, móttaka og
vinnsla á næringunni í þörmunum
skiptir máli.
Góðgerlar sem margfalda
sig í þörmunum
Prógastró Gull mjólkursýrugerl-
arnir eru afar öflugir en í hverju
hylki eru 15 milljarðar af gall- og
sýruþolnum gerlastofnum. Einn
af þeim er L. acidophilus DDS®-1
en þetta er nafn á mjög áhrifa-
ríkum gerlastofni sem margfaldar
sig í þörmunum. L. acidophilus
DDS®-1 er talinn gagnlegur fyrir
alla aldurshópa.
Sölustaðir: Flest apótek, heilsu-
búðir og heilsuhillur verslana.
Bio-Kult Migréa
14 góðgerlastofnar
B6-Vítamín
Magnesíum
Tengsl milli þarmaflóru og annarar líkams-
starfsemi eru vel þekkt og er talið að léleg
flóra hafi m.a. áhrif á höfuðverki og tíðni þeirra.
Fæst í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna.
Bio-Kult Migréa er háþróuð 14 stofna góðgerlablanda og hafa rannsóknir sýnt að inntaka
á þeim í 10 vikur dró úr tíðni mígrenikasta um 40-45% og styrkur kastanna minnkaði
einnig um allt að 31%. Þessi vara inniheldur einnig magnesíum og B6 en það tvennt
stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og dregur úr þreytu og lúa.
Bio Kult Migréa er vegan og hentar einnig fyrir ófrískar konur.
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 8 . O K TÓ B E R 2 0 1 9
0
8
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
3
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
F
6
-4
0
D
4
2
3
F
6
-3
F
9
8
2
3
F
6
-3
E
5
C
2
3
F
6
-3
D
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
3
2
s
_
7
_
1
0
_
2
0
1
9
C
M
Y
K