Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 15.12.2016, Qupperneq 4

Faxi - 15.12.2016, Qupperneq 4
Myllarnir stóðu uppi sem sigurvegarar Lið Myllubakkaskóla sigraði í First Lego League keppninni á fslandi, sem haldin var í Háskólabíói 12. nóvember sl. Þau kalla sig Myllarnir og samanstendur liðið af átta nemendum úr 7. bekk, þremur drengjum og 5 stúlkum. Þau voru að vonum alsæl með árangurinn enda fyrsta liðið úr skóla af Suðurnesjum sem kemst svona langt í keppninni. Keppendur í þessari keppni eru á aldrinum 10 til 16 ára og því eru þau í yngri kantinum, aðeins 12 ára. Sigurlaunin voru ferðastyrkur, bikarar og þátttökuréttur í norrænni Lego keppni „First Lego League Scandinavia“ sem fram fór í Osló 3. desember sl. Þetta var í fyrst sinn sem íslenskt lið tók þátt í þessari keppni og var þeim vel fagnað úti. Myllarnir eru Aron Gauti Kristinsson, Gabriela Beben, Hafdís Eva Pálsdóttir, Hjörtur Máni Skúlason, Klaudia Kulesze- wicz, María Rós Gunnarsdóttir, Sávia Alves Andradre Guimaraés og Sæþór Elí Bjarna- son. Þjálfarar og liðsstjórar eru fris Dröfn Fyrir dómara í Bodö. Ljósm. Myllubakkaskóli. 4 FAXI

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.