Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 66
Hjördís Erna Þorgeirsdóttir hjordiserna@frettabladid.is Allt er nú til, myndu eflaust ýmsir segja og svo hrista hausinn yfir öllum þeim nýstárlegu dýraafurðastað- genglum sem komið hafa fram á sjónarsviðið undanfarin ár. Þannig hefur til að mynda gulrótin fengið nýtt (aðal)hlutverk í stað graflax og sama gildir um eggaldin sem hefur verið notað í stað síldar- innar. Á síðunni veganistur.is er til dæmis að finna margar gómsætar hátíðaruppskriftir og er eggaldin- „síldin“ þar á meðal. Af aðalréttum nýtur sveppa- Wellington sífellt meiri vinsælda sem aðalréttur, sem og seitan- steikur og ýmiss konar útfærslur af tófú. Tófúinu hefur jafnvel verið umbreytt í svokallaðan „tofurkey“, sem vísar til kalkúns, en hann hefur löngum verið vin- sæll á borðum landsmanna um hátíðarnar. Hægt er að kaupa tófú-kalkúninn tilbúinn eða gera hann frá grunni og eru til margar uppskriftir á netinu sem hægt er að vinna út frá. Þá er leikandi létt að veganvæða allar sósur, hvort sem um er að ræða sveppasósu eða svokallaða „gravy“, brúnar þykkar sósur sem byggja oftast á kjötsafa eða -seyði. Hægt er að notast við hveitigrunn eða rjóma til að þykkja sósur. Sama á við um súpur, en það er afar einfalt að gera vegan útgáfur af f lestum súpum með aðstoð grænmetissoðs og jurtarjóma. Mikið úrval er til af jurtarjóma og má þar til að mynda nefna hafra-, möndlu-, soja- og kasjúrjóma. Hrefna Sætran, stjörnukokkur og veitingahúsaeigandi, er mikill aðdáandi grænmetismatar og deilir hér uppskrift að silkimjúkri og ljúffengri aspassúpu með lesendum. Súpan væri kjörin á jólahlaðborðið eða sem forréttur, hvort sem það er á aðfangadags- kvöld, að kvöldi jóladags eða á gamlárskvöld. Súpan er án dýraafurða og hentar því bæði þeim sem eru vegan og þeim sem Ofgnótt vegan valmöguleika Hnetusteikin er bæði sígild og sívinsæl sem jólamatur grænmetisætunnar. En það er margt annað í boði og þá er auðvelt að veganvæða hina ýmsu hátíðarrétti svo allir geti notið. Hægt er að finna fjölda uppskrifta að brúnum sósum með því að fletta upp „vegan gravy“. Til eru margar útgáfur af tófúkalkún. eru með mjólkuróþol. Þá er hún að auki blessunarlega laus við hið alræmda glúten og hentar því f lestu mataræði. Aspassúpa Hrefnu Sætran 1 stk. laukur, saxaður 3 hvítlauksrif, söxuð 2 búnt aspas, skerið smá af endanum eða brjótið aspasinn til að losna við trénaða partinn 3 stk. millistærð af kart- öflum, skrældar og skornar gróft 100 g kasjúhnetur 1 lítri grænmetissoð Smá möndlurjómi 1 stk. sítróna, safinn Salt og pipar Takið til hliðar nokkra aspastoppa og nokkrar kasjúhnetur til að skreyta með Setjið olíu í pott og steikið laukana upp úr henni við miðlungshita í nokkrar mínútur. Bætið græn- metissoðinu út í ásamt kartöfl- unum og hnetunum og sjóðið við miðlungshita í 25 mínútur eða þar til kartöflurnar eru soðnar. Setjið svo allt í blandara og smakkið til með sítrónusafa, salti og pipar Skreytið með aspas, ristuðum kasjúhnetum og smá möndlu- rjóma. Hátíðleg smáréttaveisla á Geysir Bistro. frá 15.11 - 01.01 13 girnilegir smáréttir á seðli. Láttu kokkinn velja f jóra smárétti og einn eftirrétt fyrir aðeins 5.900.- Hlökkum til að sjá þig. Laugavegi 96 +354 5551550 Aðalstræti 2 +354 5174300 geysir@geysirbistro.is www.geysirbistro.is 6 KYNNINGARBLAÐ 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RJÓLAHLAÐBORÐ 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 2 -1 9 B 0 2 4 0 2 -1 8 7 4 2 4 0 2 -1 7 3 8 2 4 0 2 -1 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.