Freyja - 07.12.1928, Qupperneq 8

Freyja - 07.12.1928, Qupperneq 8
8 FREYJÁ Úr öllum áttum. Neðst til h.: Rússneska þjóð- leikhúsið í Moskva stendur á mjög háu stigi, listrænt séð. Þó eru Rússar helsti sérvitrir í leiklist og hneigðir fyrir fár- ánlegar sýningar. Hér er mynd af einni helstu leikkonu þjóð- leikhússins, frú Garine, í leik- % riti Gogols „Endurskoðandinn“ í frakkneska baðstaðnum Deauville setur hefðarfólk alls heims- ins sér mót, endá kváðu loftslag og náttúrufegurð vera þar unaðsleg. Hér á myndinni sjést „mannikinar" (sýningar- stúlkur klæðskera) að sýna nýjustu baðkápurnar á ströndinni við Deauville.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/1398

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.