Freyja - 22.03.1929, Qupperneq 2

Freyja - 22.03.1929, Qupperneq 2
2 FREYJA Pér notið aðeins eina kremtegund, pví NIVE A'CHENE (Pebeco-Coldcrem) er jafnt dag- sem náttkrem. ---- Fæst í öllum vel birgðum sérverslunum. - Bestu kaup á Msáhöldam, glervöru og vefnaðarvöru eru í EDINBORG. ( ' ............^ Ef þjer viljið fá góðan og ódýr- an mat, þá lítið inn í Njálsgötu 23. Sími 2349. V J Jón Pjattfells svarar spurnlngum. Kæri Pjattfells! Vinir mínir.segja mér, a8 það sé ólánsmerki, aÖ gifta sig méö grænt slifsi um hálsinn. Er þaÖ rétt ? Þinn Brúðgumi. Sv.: Taktu ekkert mark á því, sem þeir segja. Eg skil ekki í, aÖ það geti bætt néinu verulegu á ó- lánið, þó að þú sért með grænt sliísi. Góði Pjattfells! Eg var vinnukona áður en eg giftist, og eg er einhvern veginn hálf-óánægð. Það er ekki það, að ir.ér þyki ekki vænt um manninn minn, en einhvern veginn kann eg ckki við mig í hjónabandinu. — Hver heldurðu að ástæðan sé? Þín Jóna. Sv.: Eg skil. Skyndilegar breyt- ingar-á æfikjörunum hafa oft slík áhrif. Reyndu að fá manninn þinh til þess, að skifta oft um íbúð —• á viku fresti til þess að byrja með. Svo getið þið lengt tímann smátt og smátt, þangað til þú ert búin að venja þig á, að vera altaf í sama stað. Elsku Pjattfells! Er það satt, að margir sjó- menn hafi soltið heilu hungri rn.eðan verkfallið stóð yfir? Þín Pólitíkusa. Sv '.: Nei, það er með öllu tilhæfu- laust. Eg veit til þess, að þeir vóru flestir fullsaddir á Sigur- jóni. líæri Pjatti! Eg er svo áhyggjufull út af manninum mínum. Hann er ný- lega genginn i stúku, og eg er lirædd um, aö hann ofeyni sig á bindindisstarfseminni. Nokkuð er það, að þegar hann kemur heim á næturnar af þessum útbreiðslu- fundum, systra- og bræðra kvöldum, þá á hann bágt með að standa af þreytu. Hann dorgar til og frá og talar óskýrt, og morguninn eftir er hann með Vikublað með myndum. Otgefendur: Steindór Gunnarsson og Emil Thoroddsen. Ritstjóri: Emil Thoroddsen, Túngötu 12. — Sími 129. Pósthólf 757. Afgreiðsla: Bókaverslun Þór. B. Þor- lákssofiar, Bankastræti 11. — Sími 359. Auglýsingum veitt móttaka a afgreiðslu blaðsins og í Fé- lagsprentsmiðj unni. Blaðið kemur út á hverjum föstudegi. Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði, 4.50 á ársfjórð- ungi og 18 kr. árgangurinn. g Sí íí 8 « 5? HATTARI Með „Drotning- » j ; unni fengum ;í 0 ;; íí við nýtt úrval ;; íí j ** fr « af mjög falleg- « ír J' íí um höttum. o 0 íí Gjörið svo vel « ;; íf ;; að líta inn. « ;; « ;; Hattaverslun Maju Ölafsson, Kolasundi 1. höfuðverk ,og uppköst, fölur eins og lík. En hann má ekki heyra á þaö minst, að hann hlífi sér of- urlítið og dragi úr bindindis- starfséminni. Finst þér að eg ætti að leita læknis? Þín Áhyggjufull. Sv.: Jú, eina ráðið er að leita læknis og fá hjá homtm koniaks-recept, svo að þú getir strammað mann- aumingjann ofurlítið af á morgn- ana.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/1398

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.