Fréttablaðið - 23.10.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 4 7 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M I Ð V I K U D A G U R 2 3 . O K T Ó B E R 2 0 1 9
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
SÝNINGAR HEFJAST AFTUR Í KVÖLD
Takmarkaður sýningafjöldi
6 Grímuverðlaun
Frá krýningarathöfn Naruhito Japanskeisara og Masako keisaraynju í gær. Athöfnin var hápunktur mánaðarlangrar krýningar hins nýja keisara. Naruhito er 126. keis-
ari Japans og fyrsti keisari landsins sem er fæddur eftir seinni heimsstyrjöldina. Athöfnin fór fram í keisarahöllinni í Tókýó að viðstöddum um 2.500 gestum hvaðan-
æva úr veröldinni. Meðal þeirra voru forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid ásamt sendiherra Íslands í Japan, Elínu Flygenring. NORDICPHOTOS/ GETTY
+PLÚS
STJÓRNSÝSLA „Það væri óskandi að
opinberar stofnanir dragi lærdóm af
þessu máli. Almennt hefur mér fund-
ist það allt of ríkjandi viðhorf innan
stjórnsýslunnar að ef það er ekki
beinlínis skylda að láta upplýsingar
af hendi þá sé það ekki gert. Eðli-
legra viðhorf væri að allt sem sé ekki
beinlínis hættulegt, varðar þjóðar-
öryggi eða skaði einkahagsmuni, sé
birt,“ segir Valgerður Jóhannsdóttir,
lektor við Háskóla Íslands, um mál
Seðlabankans gegn Ara Brynjólfs-
syni, blaðamanni á Fréttablaðinu.
Seðlabankinn ákvað í gær að
birta upplýsingar um námsstyrk
til fyrrverandi framkvæmdastjóra
gjaldeyriseftirlits bankans. Héraðs-
dómur staðfesti síðastliðinn föstu-
dag úrskurð úrskurðarnefndar um
upplýsingamál um að bankanum
bæri að afhenda blaðamanninum
umræddar upplýsingar.
Valgerður, sem er umsjónar-
maður meistaranáms í blaða- og
fréttamennsku, segir það í hæsta
máta óvenjulegt að stofnun dragi
blaðamann fyrir dómstóla til að fá
úrskurði úrskurðarnefndar hnekkt
þótt hún geti ekki fullyrt að um eins-
dæmi sé að ræða.
Hún segir tregðu stjórnsýslunnar
og opinberra stofnana við að veita
upplýsingar virka hamlandi á blaða-
og fréttamenn. Stundum sé ekki um
stór fréttamál að ræða og þá séu ekki
allir tilbúnir að eyða ómældum tíma
og fyrirhöfn til að fá upplýsingarnar.
„Það er auðvitað lykilatriði að fjöl-
miðlar eru að þjóna lesendum sínum
og almannahagsmunum. Almenn-
ingur á auðvitað bara rétt á þessum
upplýsingum. Stofnanirnar eru
ekki að þráast við gegn einhverjum
blaðamanni heldur gegn almenn-
ingi í landinu sem er líka fólkið sem
stjórnsýslan á að þjóna.“
Stjórnsýslan þurfi að hafa það í
huga. „Ég held að þessi viðhorf séu
meira ríkjandi hér en í þeim löndum
sem við viljum bera okkur saman
við,“ segir Valgerður. – sar
Stofnanir dragi lærdóm af málinu
Umsjónarmaður meist-
aranáms í blaða- og
fréttamennsku við Há-
skóla Íslands segir upp-
lýsingaleynd of ríkjandi
í stjórnsýslunni. Lær-
dóm þurfi að draga af
máli Seðlabankans gegn
blaðamanni.
VI ÐS KIP TI Framtakssjóðurinn
Innviðir fjárfestingar, sem er að
stærstum hluta fjármagnaður af
lífeyrissjóðum, hefur eignast 67
prósenta hlut í Verðbréfamiðstöð
Íslands samhliða um 300 milljóna
króna hlutafjáraukningu í félag-
inu.
„Fyrirtækið er fullfjármagnað
eftir hlutafjáraukninguna og mun
hefja starfsemi á næstu mánuðum.
Segja má að við séum á f lugbraut-
inni og munum brátt taka á loft,“
segir Sigþrúður Ármann, stjórnar-
formaður Verðbréfamiðstöðvar
Íslands.
Sigþrúður segist sjá fram á að
markaðurinn muni hafa mögu-
leika á því að spara tugi milljóna á
ári með tilkomu fyrirtækisins.
– hvj / sjá Markaðinn
Lífeyrissjóðir
eignast VBM
VIÐSKIPTI Malasíska félagið Berjaya
Corporation, sem keypti í sumar 75
prósent hlutafjár í Icelandair Hotels,
hefur gengið frá kaupum á fasteign-
inni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við
Gömlu höfnina í Reykjavík.
Kaupverðið nemur 1.750 millj-
ónum en seljendur eru félögin Fiski-
tangi og Útgerðarfélag Reykjavíkur.
Berjaya hefur sagt að
kaupin myndu gefa
félaginu tækifæri til
þess að hefja fjárfest-
ingar, svo sem á sviði
f a s t e ig n a þ r ó u n a r
og sér í lagi hótel-
s t a r f s e m i ,
á Ísla nd i.
– hae / sjá
Markaðinn
Klárar kaupin
á Geirsgötu 11
Vincent Tan,
eigandi Berjaya.
2
3
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
1
0
-1
0
7
0
2
4
1
0
-0
F
3
4
2
4
1
0
-0
D
F
8
2
4
1
0
-0
C
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K