Fréttablaðið - 23.10.2019, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 23. október 2019
ARKAÐURINN
39. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
NÝ VERSLUN OPTICAL STUDIO HEFUR OPNAÐ Á HAFNARTORGI
Verið velkomin í nýja og glæsilega
verslun okkar á Hafnartorgi
Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Standa uppi í hárinu
á alþjóðlegum risa
Verðbréfamiðstöð Íslands er fullfjármögn-
uð eftir 300 milljóna hlutafjáraukningu
Innviða sem eignuðust við það 67 pró-
senta hlut. Þar með getur samkeppni við
einu verðbréfamiðstöð landsins, sem rekin
er af Nasdaq OMX, hafist. 6
Það mætti snúa
spurningunni
við og spyrja
hvort það sé
æskilegt að
það sé einungis
rekin ein verð-
bréfamiðstöð á
Íslandi.
»2
Helmingi færri konur
stofnuðu fyrirtæki
Helmingi færri konur en karlar
hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15
árum samkvæmt nýrri skýrslu um
nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið
töluvert á tímabilinu. Fjórðungslíkur
á því að fyrirtæki verði gjaldþrota.
»4
„Við hefðum viljað
ganga lengra“
Formaður SA segir að stjórnvöld
hafi mátt ganga enn lengra við gerð
frumvarps um breytingu á sam-
keppnislögum. Sérfræðingur í sam-
keppnisrétti segir það óheillaspor
að afnema málskotsheimild SKE.
»10
Stærsta ógnin
„Því miður er það svo að krónan er
enn of sterk til að ferðaþjónustan
geti dafnað á sjálfbæran hátt, miðað
við það erfiða rekstrarumhverfi sem
hún hrærist í,“ segir Bjarnheiður
Hallsdóttir, formaður Samtaka
ferðaþjónustunnar, í aðsendri grein.
2
3
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
1
0
-1
A
5
0
2
4
1
0
-1
9
1
4
2
4
1
0
-1
7
D
8
2
4
1
0
-1
6
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K