Fréttablaðið - 23.10.2019, Page 23
Hér er Fannar Pálsson með flotta felgu á hjólbarðaverkstæðinu í Fellsmúla. Þar er mikið úrval af felgum fyrir þá sem vilja eiga aukafelgur fyrir sumar- eða vetrardekkin. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Kostir þess að hafa vetrar-dekkin á aukafelgum eru margvíslegir svo sem
tímasparnaður, aukin þægindi og
minni kostnaður.
N1 hefur átt í áratuga samstarfi
við Alcar sem er austurrískur
felguframleiðandi í fremstu röð
í Evrópu. Alcar leggur mikið upp
úr gæðum og má nefna að felgur
frá þeim eru sérvarðar gegn seltu
og henta því einstaklega vel
fyrir íslenskar aðstæður eins og
reynsla síðustu áratuga hefur
sýnt.
Úrval felgna er að finna inni
á www.n1.is en þar að auki er
hægt að hafa samband við næsta
útsölustað upp á að panta felgur
með stuttum fyrirvara frá Alcar
ef þær eru ekki til á lager eða um
sérstakar óskir er að ræða.
„Nýir bílar í dag koma í auknum
mæli á stærri felgum heldur en
áður þekktist. Í Skandinavíu hefur
sú þróun átt sér stað á síðustu ára-
tugum að nánast allir seldir bílar
eru með belgmeiri vetrardekkjum
á minni felgum þar sem um ódýr-
ari kost er að ræða auk þess sem
þægindin yfir veturinn eru mun
meiri. Bíllinn verður mýkri í akstri
auk þess sem grip eykst til muna
ásamt því að minni líkur eru á
skemmdum felgum. Íslendingar
hafa ekki fylgt alveg eftir í þeim
málum en þó hefur orðið vakning
á síðustu árum þar sem fólk gerir
sér grein fyrir kostum þess að hafa
vetrardekk á aukafelgum,“ segir
Fannar Pálsson, vörustjóri bíla-
þjónustu hjá N1.
Ef viðskiptavinur geymir
dekkin á felgum á dekkjahóteli N1
þá eru þau yfirfarin fyrir vor og
haust, loft er mælt, felgur þrifnar
og jafnvægisstilltar og er því
ekkert eftir nema að skrúfa þau
undir þegar hentar. Þannig spara
ökumenn tíma við skiptin ásamt
kostnaði við umfelganir auk þess
sem það fer betur með dekk og
felgur.
N1 býður upp á fyrsta flokks
hjólbarðaþjónustu þar sem metn-
aður og reynsla starfsfólks endur-
speglast í faglegum og öruggum
vinnubrögðum.
Hægt er að panta tíma í dekkja-
skipti á www.n1.is en með því er
hægt að lágmarka biðtíma. Ekki
láta veturinn koma á óvart.
Frekari upplýsingar á heimasíðu
N1 www.n1.is
Aukafelgur fyrir vetrardekkin
N1 hefur átt í áratuga samstarfi við Alcar sem er austurrískur felguframleiðandi í fremstu röð í Evrópu.
Færst hefur í
aukana á undan-
förnum árum að
hafa vetrardekk
á aukafelgum.
N1 hefur verið
leiðandi í því síð-
ustu ár að bjóða
felgur á hag-
stæðu verði fyrir
flest ökutæki.
KYNNINGARBLAÐ 3 M I ÐV I KU DAG U R 2 3 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 VETRARDEKK
2
3
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
1
0
-1
F
4
0
2
4
1
0
-1
E
0
4
2
4
1
0
-1
C
C
8
2
4
1
0
-1
B
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K