Fréttablaðið - 28.10.2019, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.10.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 5 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M Á N U D A G U R 2 8 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 Jafnvígur á rafmagni & bensíni Golf GTE Verð frá 4.390.000 kr Veldu þinn uppáhalds á www.hekla.is/volkswagensalur Tengiltvinnbíll LÖGREGLUM ÁL Íslenskur karl- maður er í haldi lögreglunnar á Spáni vegna gruns um fíkniefna- misferli. Hann var handtekinn á f lug vellinum í Barcelona í síðustu viku er hann hugðist ferðast þaðan til Íslands. Mikið magn kókaíns fannst í farangri mannsins. Heimildir Fréttablaðsins herma að um rúmlega 5 kíló hafi verið að ræða. Alþjóðadeild Ríkislögreglu- stjóra hefur ekki svarað fyrirspurn blaðsins um hvort lögregluyfirvöld á Spáni hafi óskað eftir samstarfi vegna málsins en miðlæg rann- sóknardeild lögreglunnar á höfuð- borgarsvæðinu hafði ekki fengið slíka beiðni síðdegis á föstudag. Lagt hefur verið hald á mikið magn af kókaíni hér á landi á þessu ári. Í maí voru tveir Íslendingar teknir í Leifsstöð með 16 kíló falin í ferðatöskum. Tveir voru teknir með 5,5 kíló í Leifsstöð í septem- ber. Þá voru fimm kíló af kókaíni falin í bíl sem kom til landsins með Norrænu í ágúst. Alls hefur verið lagt hald á meira en 30 kíló af kókaíni við komu til landsins í ár. Kókaín er talsvert dýrara en önnur fíkniefni. Sam- kvæmt tölum SÁÁ hefur götuvirðið lækkað nokkuð frá árslokum 2017, farið úr rúmum 18 þúsund krónum fyrir grammið niður í 14 þúsund. Sérstök umræða fór fram aá Alþingi um f ík niefnafaraldur nýverið. Fram kom í máli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að í fyrra hafi meira en helmingur innlagna á Vog verið vegna fíknar í örvandi efni. – ab Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Heimildir Fréttablaðsins herma að maðurinn hafi verið með rúmlega fimm kíló af kókaíni í farangri. Vel viðraði til útivistar um landið allt um helgina og áfram gæti orðið þokkalegasta veður í dag. Bjart en kalt og hægur vindur í höfuðborginni og á Austurlandi. Munu sumir þurfa að skafa bílinn. Búast má við skúrum við vesturströndina og vindi fyrir norðan. Nokkrir kylfingar nýttu sér blíðviðrið og léku golf á Seltjarnarnesinu í vetrarsólinni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI STJÓRNMÁL Undirnefnd fjárlaga- nefndar leggur til að Ríkisendur- skoðun verði falið að meta nýjan samning milli ríkis og kirkju og hvort hann samræmist lögum um opinber fjármál. Einnig er lagt til að óskað verði eftir minnisblaði um afstemmingu ráðuneytisins og Ríkisendurskoð- unar á skuldastöðu ríkisins vegna eignatilfærslu kirkjujarða til ríkis- ins í tengslum við samkomulag frá árinu 1997. – aá / sjá síðu 6 Vilja láta meta kirkjusamning 2 8 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 7 -A 6 1 C 2 4 1 7 -A 4 E 0 2 4 1 7 -A 3 A 4 2 4 1 7 -A 2 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.