Fréttablaðið - 28.10.2019, Side 12

Fréttablaðið - 28.10.2019, Side 12
 Metin sem aldrei verða slegin 260 mörk skoraði Alan Shearer fyrir Blackburn og Newcastle. Af þeim sem eru enn að spila er Sergio Agu- ero með 172 mörk og Harry Kane 132. 4 mörk skoraði Ole Gunnar Solskjær sem varamaður gegn Notting- ham Forest. 11 stig fékk Derby tímabilið 2007-2008. 49 leiki spilaði Arsenal án þess að tapa. 3.039 mættu á leik Wimble don og Everton 1993. Aldrei hafa færri mætt á leik í deildinni. 7,69 sekúndur tók það Shane Long að skora fyrir South- ampton gegn Watford í apríl síðastliðnum. 40 ára og og 268 daga gamall var Teddy Shering- ham þegar hann skoraði fyrir West Ham árið 2006. 11 leiki í röð skoraði Jamie Vardy árið 2015. 5 mörk skoraði Jermaine Defoe í einum hálfleik árið 2009 fyrir Totten ham gegn Wigan. 10 sjálfsmörk skoraði Richard Dunne á ferlinum. Leicester jafnaði met Manchester United um stærsta sigur í sögu enska boltans þegar liðið rústaði Southamp- ton 0-9. Þetta er jafn- framt stærsti útisigur í sögunni. Fréttablaðið fór á stúfana og skoðaði önnur met sem trúlega aldr- ei verða slegin. 100 stig fékk Manchester City tímabilið 2017-18. Þá skoraði liðið 106 mörk og var með 79 mörk í plús. 8 lið spilaði Marcus Bent fyrir. Crystal Palace, Blackburn, Ipswich, Leicester, Ever- ton, Charlton, Wigan og Úlfana. 310 leiki í röð spilaði Brad Friedel fyrir Blackburn, Aston Villa og Tottenham. 2 8 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 M Á N U D A G U R12 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 8 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 1 7 -A 6 1 C 2 4 1 7 -A 4 E 0 2 4 1 7 -A 3 A 4 2 4 1 7 -A 2 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.