Fréttablaðið - 28.10.2019, Síða 14
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s.
550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Jóhanna Helga Viðarsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103,
Eydís segir að þau hjónin séu með það á dagskrá að taka alla íbúðina í gegn, taka niður
veggi og gera nýja, stækka eldhús
og sameina það stofu og borðstofu
og skipta um öll gólfefni. „Við
byrjum á þeim framkvæmdum
eftir áramót,“ segir Eydís.
Baðherbergið, forstofan og loftin
hafa nú þegar verið tekin í gegn og
eins og sést á myndunum er bað-
herbergið mikið breytt. „Baðher-
bergið var upprunalegt og okkur
fannst það mjög ljótt,“ segir Eydís.
Þau hjónin skiptu baðkarinu
út fyrir stóra og rúmgóða sturtu.
Sturtubotninn er steinn frá Inn-
réttingum og tækjum. Stærðin á
botninum er 160x90cm en Eydís
telur mikinn kost að hafa gott
pláss í sturtunni. Innréttingarnar
keyptu þau í Ikea en hái skápurinn
er hugsaður sem eldhússkápur.
„Ég valdi hann vegna þess að
hann er rúmbetri en háu baðskáp-
arnir. Höldurnar fann ég í Brynju
á Laugavegi því ég fílaði ekki þær
sem fylgdu innréttingunni,“ segir
Eydís.
Þau Eydís og Viðar hönnuðu
baðherbergið sjálf. Eydís segir
mikilvægt að hafa það í huga
þegar gerðar eru breytingar að
hanna alla þætti svo fólk rekist
síður á veggi. „Við til dæmis
lentum í vandræðum með loft-
ræstingu þar sem baðherbergið
er gluggalaust. Við vildum ekki
að það myndaðist móða þó við
færum í langa sturtu, en við
leystum það á endanum.“
Þau hjónin unnu líka alla
vinnuna við breytingarnar sjálf.
„Viðar færði lagnir til þess að þær
væru þar sem við þurftum að hafa
þær, hann getur allt þessi maður,“
segir Eydís.
Fiboplöturnar á veggjunum
heita Cracked Cement en einn og
hálfur veggur er málaður. „Flís-
arnar fengum við í Múrbúðinni og
handklæðaofninn er frá Bauhaus.“
Eydís segir það ekki hafa verið
neinn vanda fyrir þau hjónin að
koma sér saman um breytingarn-
ar. „Við vorum ótrúlega sammála,
við vorum til dæmis ekki nema
korter að velja f lísarnar og litinn á
fiboplötunum.“
Svona leit bað-
herbergið út
fyrir breytingar.
Eftir breytingar. Fiboplöturnar heita Cracked Cement. Handklæðaofninn
er frá Bauhaus. Sturtubotninn er steinn frá Innréttingum og tækjum.
Baðherbergið er stílhreint og litirnir tóna vel saman. Klósettið er frá Ísleifi Jónssyni. Hringspegillinn er frá Ikea.
Eydís og Viðar keyptu innréttinguna í Ikea. Stóri skápurinn var hugsaður
sem eldhússkápur. Hann var valin vegna þess hversu rúmgóður hann er.
Sandra Guðrún
Guðmundsdóttir
sandragudrun@frettabladid.is
Framhald af forsíðu ➛
Við vorum ótrú-
lega sammála, við
vorum til dæmis ekki
nema korter að velja
flísarnar og litinn á
fiboplötunum
Eydís Eiríksdóttir
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 M Á N U DAG U R
2
8
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:1
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
1
7
-B
4
E
C
2
4
1
7
-B
3
B
0
2
4
1
7
-B
2
7
4
2
4
1
7
-B
1
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
2
7
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K