Fréttablaðið - 31.10.2019, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 31.10.2019, Qupperneq 26
Við elskum að dekra við konur og finna handa þeim réttu klæðin við öll lífsins tilefni og árstíðir,“ segir Guðrún Axelsdóttir, eigandi Bernharðs Laxdal í Skipholti. Kápur og sparikjólar hafa verið sérgrein Bernharðs Laxdal í 80 ár og þar svigna nú fataslár og búðar- borð undan dýrindis sparifatnaði, fallegum kápum sem gera allar konur glæsilegar og flottum úlpum sem klæða konur vel og umvefja þær hlýju í vetrarhörkunum. „Við erum með gríðarlega mikið úrval af kvenfatnaði og í hverri viku koma nýjar vörur. Því er úr miklu og freistandi úrvali að velja,“ segir Guðrún í glæsilegri verslun Bernharðs Laxdal þar sem tekið er af alúð og natni á móti viðskipta- vinum og þaðan fara allar konur sælar heim. Fornfræg kvenfataverslun Hjá Bernharð Laxdal fást heims- þekkt og eftirsótt vörumerki. Þar á meðal Gerry Weber, Taifun, Samoon, Betty Barclay, Vera Mont og fleiri og fleiri. „Bernharð Laxdal er fornfræg kápuverslun og hefur glatt konur í áratugi með glæsilegu úrvali af kápum og alls kyns dúnkápum og dúnúlpum,“ segir Guðrún. „Öll vörumerki í Bernharð Laxdal styðja ábyrga framleiðslu. Þar má nefna hágæða, ítalskar ullarkápur frá Cinzia Rocca sem eru algjör klassík, ásamt fleiri frábærum merkjum sem saman- standa af einstakri hönnun og gæðum. Þá erum við með glæsilegt úrval skinnkraga og skinntrefla sem prýða hverja konu í svölum haustvindum og vetrarríkinu,“ upplýsir Guðrún sem býður við- skiptavinum upp á síðdegisfjör í versluninni í dag klukkan 16 til 18. „Við ætlum að njóta léttra veitinga, horfa á glæsilega tísku- sýningu og bjóða upp á dásamleg- an klæðnað og fylgihluti á tilboði, eins og dýrindis kápur og úlpur frá Gerry Weber, Taifun og Betty Barclay sem bjóðast á 20 prósenta afslætti fram á laugardag.“ Bernharð Laxdal er í Skipholti 29b. Sími 551 4422. Skoðið úrvalið á laxdal.is. Bernharð Laxdal styður í hvívetna ábyrga framleiðsluhætti. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Þær Anna, Hjördís, Lilja og Guðbjörg taka af alúð á móti viðskiptavinum. Verslun Bernharðs Laxdal er í glæsilegu húsnæði að Skipholti 29b. Sumir af fegurstu kjólum landsins fást einmitt í Laxdal. Dömuleg buxnadragt í rauðum lit er íðilfögur í vetur. Aðlaðandi er konan ánægð og það er hún svo sannarlega komin í fallegan kjól frá Bern- harð Laxdal. Rósbleikur síðkjóll er rómantískur á síðkvöldum vetrar. Við ætlum að njóta léttra veitinga í dag, horfa á glæsilega tískusýningu og bjóða upp á dásamlegan klæðnað og fylgihluti á frábæru tilboði. Fínn blazer-jakki er sígild flík og passar við öll tækifæri. 20% afsláttur af Gerry Weber, Taifun og Betty Barclay 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 3 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 2 0 -B 4 4 4 2 4 2 0 -B 3 0 8 2 4 2 0 -B 1 C C 2 4 2 0 -B 0 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.