Fréttablaðið - 31.10.2019, Page 28
Elín
Albertsdóttir
elin@frettabladid.is
Þegar kólnar í veðri er nauðsynlegt að eiga góða vetrarflík. Á undanförnum árum
hafa dúnúlpur verið vinsælar
en nú eiga kápurnar hug allra
kvenna. Það sýndu frægustu
hönnuðir heimsins þegar þeir
kynntu vetrartískuna 20192020 í
París. Chanel sýndi dásamlegan
vetrarfatnað í umhverfi sem
líktist því að vera í miklum
snjó uppi í fjalli. Snjórinn var
auðvitað ekki ekta en átti að
minna á að hlýr og vandaður
fatnaður getur líka verið fal
legur.
Chanel var mikið með köflótt
tweedefni, svart og hvítt fór
vel við umhverfið. Fötin voru
kvenleg og fallega sniðin. Þau
voru sannarlega í anda Karls
Lagerfeld sem lést fyrr á árinu
og jafnvel líka upphafskonu
Chanel, Coco Chanel. Karl
hafði reyndar puttana í hönnun
þessa vetrarfatnaðar því hann
var sýndur stuttu eftir lát hans.
Fyrirsæturnar hylltu minningu
þessa frábæra hönnuðar í lok
sýningar og áhorfendur stóðu
upp honum til heiðurs.
Gróf vetrartíska frá Chanel
Vetrartískan einkennist af stórum jökkum og kápum. Kápurnar eru oft víðar og síðar. Gróf
tíska er fyrirferðarmikil en hún er einnig hlý og góð eins og Chanel sýndi á tískuviku í París.
Glæsileg
vetrartíska frá Chanel
sem sýnd var í París fyrir
veturinn 2019-2020. Röff og
töff draktir, kápur, kjólar og
hattar. Takið eftir síddinni á
kápunum og kjólunum.
NORDICPHOTOS/GETTY
MIÐNÆTUROPNUN
Í SMÁRALIND
20%
afsláttur*
af öllum
vörum
*ekki af merktri tilboðsvöru
Fríar sjónmælingar
Opið til
24:00
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
3
1
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:0
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
2
0
-A
0
8
4
2
4
2
0
-9
F
4
8
2
4
2
0
-9
E
0
C
2
4
2
0
-9
C
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
3
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K