Fréttablaðið - 31.10.2019, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 31.10.2019, Qupperneq 36
Hljómsveitin Seabear var að senda frá sér nýtt lag fyrir nokkrum dögum eftir langt hlé á þeim markaði. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa sinnt öðrum verk-efnum undanfarið en fara nú á fullt. Fyrsta plata hljóm- sveitarinnar kom út árið 2007. Sindri Már Sigfússon segir að hljómsveitin hafi verið að vinna í nýju efni síðan hún ákvað að koma saman aftur. Fyrst kemur út lagið Waterphone en plata í fullri lengd er áætluð á næsta ári. Í upphafi var Seabear eins manns hljómsveit en það breytt- ist þegar plötusamningur var í höfn. „Þá þurftum við að fara að spila á tónleikum. Við spiluðum og ferðuðumst víða um heim á árunum 2008-2010. Við gerðum tvær plötur á því tímabili,“ segir hann. Sindri segir að á tónleikunum í Hafnarhúsinu ætli bandið að flytja jafnt ný sem eldri lög. Hann segist hlakka til hátíðarinnar og að sjá allar þessar nýju íslensku hljóm- sveitir sem hann hefur ekki áður séð á tónleikum. Hljómsveitar- meðlimir fyrir utan Sindra eru Örn Ingi Ágústsson, Halldór Örn Ragnarsson, Sóley Stefánsdóttir, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir og Kjartan Bragi Bjarnason. Tónleikar Seabear verða í Lista- safni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu kl. 22.30, laugardaginn 9. nóvem- ber. Nýtt lag og tónleikar á Airwaves Hljómsveitin Seabear var að senda frá sér nýtt lag eftir langt hlé, lagið Waterphone kom út síð- astliðinn föstudag. Það mun án vafa heyrast á tónleikum hljómsveitar- innar á Iceland Airwaves Hljómsveitin Konfekt er skipuð þremur ungum tónlistarkonum og æsku- vinkonum af Seltjarnarnesi, þeim Önnu Ingibjörgu Þorgeirsdóttur sem leikur á hljómborð og gítar auk þess að syngja, Evu Kolbrúnu Kolbeins sem leikur á trommur og Stefaníu Helgu Sigurðardóttur sem leikur á gítar, píanó og syngur bakrödd. Hljómsveitin kom fram á Músíktilraunum í maí þar sem hún lenti í öðru sæti. Þær koma fram á Hressingarskálanum mið- vikudaginn 6. nóvember kl. 23 og hlakka til að gleðja gesti með tónlistinni sinni. Stelpurnar fengu nokkrar spurn- ingar til að svara. Hvað finnst ykkur skemmtilegast við Airwaves? Magnið af lifandi tónlist sem fyllir Reykjavíkurborg í nokkra daga og stemningin og fjölbreyti- leikinn sem fylgir því. Hvernig finnst ykkur skemmti- legast að upplifa hátíðina almennt? Það er skemmtilegast þegar maður fer á eins marga tónleika og maður kemst á og núna hlökkum við líka til að spila á hátíðinni og prófa þá hlið. Hvað hlakkið þið til að sjá í ár? Það er svo mikið sem við erum spenntar fyrir en getum nefnt OMAM, Vök, GDRN, Gabríel Ólafs og svo eru þar líka vinir okkar frá Músík- tilraunum: Ásta, Blóðmör og Flammeus. Góð stemning og fjölbreytileiki Jón Gunnar Geirdal var spurður nokkurra spurninga um Iceland Airwaves og hér koma svörin. Hvað finnst þér það skemmti- legasta við Iceland Airwaves? Ég elska hvað borgin lifnar við á þessari geggjuðu hátíð og eitt það allra besta er að ráfa um miðborg- ina og detta bara inn á tónleika með einhverjum, einhvers staðar og upplifa eitthvað einstakt – láta koma sér á óvart. Svo er Off-Venue stemningin algjörlega geggjuð. Hvernig finnst þér skemmtileg- ast að upplifa hátíðina almennt? Airwaves krefst ákveðins skipu- lags, beinagrind að þessu helsta sem þú vilt sjá ásamt því að koma sér tímanlega á tónleikastaði, en lykillinn er að sætta sig við það fyrir hátíðina að þú munt ekki sjá allt, enda engin ástæða til. Finna sér ákveðinn tónleikastað þegar líður á kvöldið, skjóta rótum og fíla sig bara með jökulkaldan Class ic. Svo má líka taka gowith- theflow-fíling, ákveða ekkert og enda bara einhvers staðar í stemn- ingu, þetta er Airwaves og gaman alls staðar. En besta upplifunin er að taka túristann á þetta, leigja sér hótel í bænum og upplifa hátíðina eins og maður sé túristi-í-eigin- landi, tók það nokkrum sinnum og það voru skemmtilegustu hátíðarnar. Ertu byrjaður að setja upp þína dagskrá í ár? Ef já, hvað er á planinu? Ég er aðeins byrjaður að skipu- leggja en svo gerist þetta meira þegar nær dregur. Planið fyrir gamlar Airwaves-rottur eins og mig er oftast afar einfalt enda svo sjóaður í festivalinu. Hvað hlakkar þú mest til að sjá í ár? Ég er alltaf mest spenntur fyrir þessum innlendu hljómsveitum og alltaf gaman að sjá eitthvað alveg nýtt. Annars er þetta það sem ég er mest peppaður fyrir: Auður sem er minn uppáhalds tónlistarmaður í dag, GDRN sem er himnesk, Hipsumhaps sem er eitt það allra skemmtilegasta sem hefur komið fram í íslenskri texta- smíð, grúppían. Ég þarf svo að sjá JóaPéxKróla, Emmsjé Gauta, Aron Can og goðsögnina Cell7 sem er tryllt live. Tómas Welding finnst mér spennandi, John Grant og OMAM er skyldumæting, Vök eru æðisleg, Hugar nauðsynlegir fyrir núvit- undarástand undirritaðs og svo held ég að Velvet Negroni sé partí sem gæti komið á óvart. Bærinn lifnar við Jón Gunnar Geirdal hlakkar mikið til Iceland Airwaves um þarnæstu helgi. Hljóm- sveitin Kon- fekt er ung og upprenn- andi. 37 MIÐTÚ N HÁTÚN SAMTÚ N KATRÍNARTÚN ÞÓRUNNART. BRÍETA RTÚN M JÖLNISH. STÓRHOLTMEÐALHOLT ÞVERHO LT RAUÐ ARÁRSTÍG UR SKEGG JAGATA MÁNAGA TA VÍFILSGA TA KARLAG. HREFN UG. KJART. G. GUÐR .G. BOLLA GATA AUÐ ARSTRÆ TI G UNNARSBRAUT EGILSGATA LEIFSGATA SN O RRABRAUT SKÓGARHLÍÐ MJÓA HLÍÐ VATNS MÝRA RVEGU R FL UG VA LL AR VE GU R O D D AG ATA ARAG ATA STURLUG. BJARKARG. SKO THÚ SVE GUR SÓLEYJARGATA FJÓLUGATA LAUFÁSVEGUR LAUFÁSVEGUR BERGS TAÐAST. FJÖLNISV. SJAFNARG. BA LD UR SG . BERG STAÐ ASTRÆ TI NJ AR ÐA RG AT A Ó Ð IN SG ATA ÞÓRSGATA LOKASTÍGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR BANKASTR ÆTI ING Ó LFSSTRÆ TI LAUGAVEG UR HVERFIS GATA GRETTISGA TA BERGÞÓR UGATA KÁ RA ST . EIRÍKSGATA BA RÓ NS TÍ G UR KLAPPARST. VATN SSTÍG UR FRAKKASTÍG UR LINDARGA TA LINDARG ATA VITASTÍG UR SÖLVHÓLSGATA SKÚLAGATA GEIRSGATA LÆ KJARG ATA AUST URST RÆTIAÐ ALST. GRJÓT AG. BÁRUGA TA ÖLDUGA TA Æ G ISG ATA GARÐ ASTRÆ TI MÝRARGATA RIM .ST. BR Æ Ð RA BO RG AR ST ÍG UR TJARN ARG ATA SU Ð U RG ATA LJ Ó SV AL LA G . BRÁ .G. BLÓ M VALLAG . ÁSVALLAGATA HÁVALLAGATA MAR. HRINGBRAUT HO FS VA LL AG . VÍÐIMELURREYNIMELUR GRENIMELUR HAGAMELUR FU RU M EL UR ES PI M EL U R BI RK IM EL U R MELHAGI NESHAGI FO RN HA GI D U N H AG I SUÐ URG ATA HJARÐARHAGI ÆGISÍÐA FR AM NE SV EG UR VE GU R G RA ND AG AR ÐU R FI SK IS LÓ Ð HÓLM ASLÓÐ JÁ RN BR AU T BR AG AG AT A SÆ BR AU T BREKKUST. EINHO LT STÚFH. S K V IS T H A GI MÍM IS VE G U R ÁSHOLT VE ST UR V. G. SMÁRAGATA HRING BRAUT INGÓLFSGARÐUR Æ G IS G AR ÐU R BRYNJÓL FSG. SÆ M U N D ARG ATA FAXA GATA NAUTHÓLSVEGUR GUÐBRANDSG.ARN G R.G . MIÐBAKKI HAGA TORG S K ARP HÉÐ IN SG . ÞO RF IN NS G . GRUNNS. BARÓ N STÍG UR . VIEW POINT TRYGGVAGATA HAFN ARSTR ÆTI G UÐ RÚ NA RT ÚN FRÍKIRKJUVEGUR ÞING HO LTSSTRÆ TI . EYJASLÓÐ . G SÉL H HLEMMUR FREYJUGATA 2 8 1 1 9 26 1 2 35 8 4 1 36 15 FRÍKIRKJAN IÐNÓ GA M LA B ÍÓ MIAM I BAR DILLON KEX HOSTEL GAUKURINN ART M USEUM H RE SS Ó CE NT ER H O TE L P LA ZA HARD ROC K KO RN H LAÐ AN VALSHÖLLIN REYKJAVIK NOV 6 —— 9 2019 Tónleikastaðir. ON - VENUES OFFICIAL - VENUES ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á ICELANDAIRWAVES.IS OG Í APPINU. 8 3 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U RICELAND AIRWAVES 3 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 0 -9 1 B 4 2 4 2 0 -9 0 7 8 2 4 2 0 -8 F 3 C 2 4 2 0 -8 E 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.