Úti - 15.12.1936, Síða 12

Úti - 15.12.1936, Síða 12
12 ÚTI 5. mynd. Sleðanum breytt í bát. 7. mynd. Komnir yfir vökina á sleðabátnnm. Út á hafísinn. Amiað ferðalag Vilhjálms verð jeg að nefna, en ])að er ferð lians úti á liafísn- um 1914. Það var rannsóknarför um slóðir, sem ekki hafði verið farið um áð- ur. Þeir, sem helst þektu til — Eskimóar, hvalveiðamenn, pólfarar fullyrtu að þarna væri ördeyða, ekkert lif. En Vil- hjálmur vildi sanna þá ályktun sína, að líf væri Jiarna til, þó að menn liefðu ekki veitt því eftirtekt, með þvi að ferðast þar um og treysta á veiði. Þetta gerir hann. Hann leggur að visu ekki af stað nestis- laus, en hefir þó ekki meira með sjer en svo, að það sjeu að eins vara-birgðir. Mest af ferðinni er hann við þriðja mann. Stundum Ieggja þeir mesta áherslu á að komast sem mest áfram, eins og venju- legir pólfarar, og' sinna þá varla öðru. Nokkra daga jeta þeir að eins hálfan skamt á dag, bæði menn og hundar. En síðar taldi Vilhjálmur það fásinnu. Það dregur fljótt af mönnum og skepnum, þegar þeir fá ekki nema hálft fæði, og þvi meir sem lengur líður. Það er betra að jeta nægilegt, meðan eittlivað er til og vera í fullum þrótti, en svelta heldur al- veg í 1 2 daga. Þegar til kom reyndist að vera nóg af veiði þarna. Þeir þurftu ekki að svelta, nema þegar svo stóð á að þeir máltu ekki vera að þvi að sinna henni. Ferðin gekk að miklu leyti að óskum. að öðru leyti en þvi, að fyrir sjerstakt atvik komst Vilhjálmur ekki eins snemma af stað, eins og hann hafði ætl- að sjer og gekk því ferðin lengur fram á vorið en skyldi. Þá fer isinn að brotna og reka og olli það honum erfiðleika. En þegar ekki er hægt að fara á sleðanum eftir isnum, þá gera þeir fjelagar bát úr honum og’ ferja sig, hundana og far- angurinn yfir vakirnar. Þeir setja í hann stengur eða stafi til þess að breikka lmnn, þekja liann svo með segldúk að neðan og um 450 kg., gat hann horið! í stuttri grein er litið hægt að segja af öllu því, er maður vildi segja um Vil- hjálm Stefánsson. Til þess að kynnast honum verða menn að lesa bækur hans. Hann er eigi síður snjall rithöfundur en ferðalangur. Þar kynnist maður mann- inum, sem kunni að ferðast þar, sem taJ- ið er að sje „frost ok kulda feikn livers- konar“ þannig, að fyrir honum varð það „hin vingjarnlegu íshafslönd“. Þar kynn- ist maður frægastá ferðalangnum, sem nú er uppi. Ársæll Árnason.

x

Úti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.