Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 4

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 4
Ferris trúboði bindur um sár á inn- fæddum á Nýju Hebridseyjunum. fyrir endir veraldarinnar muni sérstök hreyf- ing eiga sér stað, er kalla eigi mennina til pess að búa sig undir tíma dómsins. Vér vit- um, að áður en Kristur kemur, fer fram rann- sóknar-dómur á himnum, og með peim dómi verður örlögum allra manna ráðið til lykta. Daniel spámaður sá í sýn pennan rétt settan af Guði sjálfum: „Dúsundir púsunda pjónuðu honum og tí- púsundir típúsunda stóðu frammi fyrir honum. Dómendurnir settust niður og bókunum var flett upp.“ Dan. 7, 10. Detta á sér stað, eins og sjá má af sam- bandinu, meðan menn og pjóðir eru enn til á jörðinni. Með pessari dómsathöfn verða for- lög sérhvers manns ákveðin til eilífs lífs eða eilífs dauða. En vér erum pó ekki vonlausir. Vér eigum talsmann, sem tekur mál vort að sér, vin, sem er pess megnugur að frelsa. „Jafnvel pótt einhver syndgi, pá höfum vér árnaðarmann hjá Föðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta. “ 1. Jóh. 2, 1. Tilgangur Guðs með boðskap sínum á pess- um síðasta tíma er sá, að koma mönnunum til pess að fela málefni sitt pessum árnaðar- manni, sem vill taka mál peirra að sér „end- urgjaldslaust“. í Opinberunarbókinni er talað um pessa hreyfingu, og par er sagt, að henni fylgi boðskapur um „eilíft fagnaðarerindi, er boðast skuli sérhverri pjóð, kynkvísl og tungu og lýð.“ „Og hann sagði hárri röddu: Óttist Guð og gefið honum dýrð, pví að komin er stund dóms hans, og tilbiðjið pann, sem gert hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna." Op. 14, 7. Detta er boðskapurinn, sem sjöunda-dags Aðventistar kunngera með starfsemi sinni, er breiðist út í skyndi til allra pjóða jarðarinnar. Boðskapurinn hljómar nú á meir en fjögur hundruð tungumálum, og hvern mánuð er byrjuð starfsemi á nýju tungumáli. Dað er boðskapur, sem ertil pess fallinn, að vera til blessunar hér í tímanum, og veita eilift líf pegar Kristur kemur. Detta er pað sem fagn- aðarerindið felur í sér. Detta kirkjufétag setur á stofn sjúkrahús, lækningastofúr, skóla og forlagshús um heim allan, og á sérhverri kristniboðsstöð er innlendum mönnum veitt fræðsla, og hinum sjúku læknishjálp. „Meðlimir ykkar kirkjufélags meðal inn- lendra manna 1 heiðingjalöndunum eru alt öðruvísi en hinir landsmennirnir,“ sagði land- könnuður einn á Suðurhafseyjunum, „peir eru hreinir bæði hið innra og ytra.“ Ungur kennari, sem fyrir nokkurum árum hafði verið bjargað út úr heiðindómsmyrkrinu, fór til eyjar, er prjú hundruð djöfladýrkendur bygðu. Degar hann var heimsóttur á pessari eyju premur árum síðar, sagði hann: „Nú er enginn heiðingi framar á eyjunni og ekki heldur neinn sjúkur, pví að Guð hefur læknað pá alla.“ Detta er gleðiríkt starf. Hinn frelsandi og umbreytandi kraft- ur Guðs verkar í pví. Dað er boðskapurinn fyrir pessa síð- ustu tíma, pegar koma Krists er fyrir dyrum. Bls. 2

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.