Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 7

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 7
Lækningastofa vor í Uganda. E' g vildi að pið gætuð séð Andersen kristni- boða pegar hann er að verki í lækninga- stofu vorri í vestur hluta Uganda. Ykkur myndi áreiðanlega finnast mikið til um. Svo mikla trú hefur fólkið á hjúkrun hans og hjálp I sjúkdómstilfellum, að margir sjúkling- ar eru bornir til hans langar leiðir í rúmum eða hengirúmum. Vinir eða ættingjar hinna sjúku byggja oft bráðabirgðar-kofa I nánd við kristniboðsstöðina, og par búa sjúklingarnir pangað til peir geta farið heilbrigðir heim til sín aftur. Dar er fólki svo púsundum skiftir veitt læknishjálp á hverju ári. Dó að margir komi ekki til kristniboðans fyr en pað er orð- ið of seint, pá eru peir og margir, sem fá fulla heilsu, pótt peir hafi pjáðst af vondum sjúkdómum. Margir, sem hafa haft illkynjuð sár um allan líkamann, og sem búnir hafa verið að missa alla von um bata, hafa farið heim til sín með nýjum lífskrafti og nýrri von. Dað sem vekur mesta eftirtekt manna á pessum slóðum, er nýlendan fyrir líkprársjúk- linga. Dar er hinn hryllilegi sjúkdómur, lík- práin á ýmsum stigum, höfð til meðferðar. Andlit margra sjúklinganna eru afmynduð, og flestir peirra hafa verið búnir að missa fingur eða tær áður en peir komu til okkar. Dað er takmark vort í lækninga- og krist- niboðsstarfsemi vorri, að veita sjúklingum vor- um pekkingu á honum, sem er hinn sanni læknir allra meina. Eilífðin ein mun leiða í ljós, hve margir peir eru, sem hlotið hafa lækningu á pessum stað, eigi aðeins líkam- lega, heldur og andlega. V. E. Toppenberg, Frá hjúkrunarstarfinu. Nokkurir innlendir menn biðja okkur að koma til konu I barnsnauð ungrar móður. Deir eru alvarlegir og kvíðafullir. Skyldi nú hvíta hjúkrunarkonan vilja fara með peim? Deir vissu að leiðin var löng, og víða hættu- leg. Á pvl sem mennirnir sögðu, skyldi hjúkr- unarkonan að hér var um eitt af peim tilfell- um að ræða, sem ekki er unt að hafa til meðferðar nema í sjúkrahúsi. En hvar var hið næsta sjúkrahús? Til pess að ná pangað, yrði fyrst að bera veiku konuna tvær dagleiðir áður en komið væri til kristniboðs- stöðvarinnar. Svo gat verið að bíða pyrfti tvo daga eftir járnbrautarferð til sjúkrahússins. — Og áður en pangað væri komið, yrði dauðinn ef til vill búinn að leysa hana frá pjáningun- um, og pá væri öll pessi mikla fyrirhöfn til einskis. Degar við nálguðumst staðinn, par sem konan lá, urðum við pess brátt vör, að eitt- hvað óvenjulegt var á ferðum. Mikill mann- fjöldi var par saman kominn, og enn fleiri komu nú, pegar hvíta hjúkrunarkonan var komin. Svo varð alt hljótt, og pað var eins og hún gæti lesið í svip peirra pessa spurn- ingu: „Skyldi hún geta hjálpað okkur í neyð- inni?“ Detta var mjög alvarlegt tilfelli, og hjúkrunarkonunni og fólkinu til mikillar sorg- ar, varð lítið aðgert. Barnið var dáið. Skyldi móðirin fara sömu leiðina? En á himnum er Guð, sem á pessari stundu leit niður til pess- arar nauðstöddu manneskju. Hann einn gat bjargað lífi hennar. Við báðum hann hjálp- ar — hann sem er fúsari að hjálpa, en vér erum að biðja um hjálp. Alt í einu var sem hjarta sjúku konunnar fyltist friði og rósemi, eins og hún hefði sett traust sitt á hinn mikla, Bls, 5

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.