Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 8

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 8
ósýnilega læknir. Guð heyrði pau andvörp, er send voru upp í hæðirnar til hans í pessum afskekta kofa inni á milli fjallanna í Afríku. Skömmu seinna kom hjálpin, og lífi konunn- ar var borgið. Dú, sem lest petta, hugsa pá um, hve gott pú átt, að pú skulir vera par, sem unt er að veita sér pægindi lífsins. Sértu sjúkur, getur pú leitað læknis, en hér deyja menn svo púsund- um skiftir vegna pess, að peir geta ekki fengið hjálp fyrir líkama né sál. Carentze Olsen. Nigeria er reiðubúin að veita fagn- aðarerindinu víðtöku. Og hatin sendi pá út til að prédika Guðs ríki, og lækna sjúka“ Dað gefst ekkert kröftugra meðal til aðvinna hjörtu heiðingjanna í Afríku en lækninga-krist- niboðsstarfsemin. Degar vér hjálpum peim í líkamlegri neyð peirra, eru peir miklu fúsari að hlýða á pað orð, sem getur læknað sálina. Nýlega ferðaðist einn af kristniboðum vor- um til bæjar eins iangt inni í landinu og dvaldi par á aðra viku. Hann var ekki í peim erindagerðum að stunda sjúka; en eins og flestir aðrir kristniboðar, sem ferðast um land- ið, hafði hann með sér mikið af umbúðum og ýmiskonar lyfi. Hann komst brátt að raun um að pörfin var mikil fyrir pað, er hann hafði meðferðis. Margir voru parna bitnir af skorkvikindi, er kallast sandfló; etur hún sig inn í líkama manna, einkum tærnar, svo að peir, sem hún ræðst á, verða oftast aumingj- ar alla æfi og verða að líða sárar kvalir. Degar skorkvikindi pessi hafa etið sig inn í tærnar, fara pau að vaxa, og pað mjög ört, og við pað blása tærnar upp og detta brátt á pær stór og djúp sár. Alls konar óhreinindi og sóttkveikjur komast svo í sárin, og á stutt- um tíma verður allur fóturinn flakandi sár, sem verður dýpra og dýpra unz pað er kom- ið inn í bein; neglurnar detta af og mjög oft líka tærnar. Hyde kristniboði byrjaði nú að hjálpa hin- um sjúku með peim litlu hjálpartækjum, sem hann hafði með sér. Hann lét koma með mikið af heitu vatni og lét svo sjúklingana taka sér heit fótaböð, og pannig var hjúkrun- arstarf hafið úti á miðri götu fyrir framan kofa höfðingjans. Venjulega líta heiðingjarnir tortryggnisaug- um á Norðurálfumenn; peim finst hreinlæti peirra vera hinn mesti óparfi, og á heitum vatns bökstrum hafa peir oftast litla trú að óreyndu. En hér fór sem oftar, að efi og tor- tryggni urðu að víkja, er hið innlenda fólk sá hve mikill og góður árangur varð af hin- um tiltölulega einföldu ráðum. Margir, sem ekki hafði komið dúr á auga í heila viku vegna óstjórnlegra kvala, fundu brátt að praut- ir peirra linuðust. Aðsóknin varð meiri og meiri, og voru peir nálægt hundraði, er komu tvisvar á dag til kristniboðans til pess að fá hjálp í sjúkdómstilfellum. Vinir og kunn- ingjar sumra hjálpuðu peim til að komast á staðinn; aðrir komust með pví að ganga við hækjur eða stafi. Gamall kennari (Múhameðs- trúarmaður), sem gat ekki gengið, par eð hann ekki aðeins hafði pessar sandflær í tám og iljum, heldur og stór sár á fótleggjunum, kom skríðandi. Dað var hryggileg sjón. Kristniboði vor verður bráðlega að yfirgefa petta fólk, en seint mun pað gleyma góðgirni hans og hjálpfýsi. Fregnin um pað er hann hafði gert, barst einnig til eyrna einum vold- ugasta stjórnenda landsins, og lét hann einn af embættismönnum landsins færa honum pakklæti sitt. Heiðingjunum í pessu héraði er mikið áhugamál, að fá oss til að byrja læk- ninga- og kristniboðsstarfsemi hjá sér. Hér er tækifæri, sem vér megum ekki láta oss úr greipum ganga. Fólkið parna er pess albúið að veita viðtöku, ekki einungis lækningastarf- seminni, heldur og peim „smyrslum í Gíliað“, sem spámaðurinn talar um, og sem veita sái- um lækningu. Bls. 6

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.