Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 14

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1932, Blaðsíða 14
/ \/i/v ,/\r> trM m W AVEXTIR FAQNAÐARERINDISINS í ÖLLUM LÖNDUM. Ársfundurinn i Njassalandi. Meir en 1500 innfæddir, sem nú eru leystir frá heiðindómnum, voru við- staddir. tók nú að tala beint til okkar í gegnum konuna, en ekki með hennar málrómi. Nálega 50 manns hafði elt okkur að hús- inu og fóru sumir inn á eftir okkur, en aðrir stóðu úti fyrir og biðu þess að vita hvað við gerðum. Detta v3r veruleg trúarraun. Horfandi á pað, hvílíkar afleiðingar árangurinn af pess- ari fyrirbæn gæti haft og með tilfinningu fyrir okkar eigin vanmætti og óverðugleik, krupum við niður í mikilli auðmýkt og með trúnað- artrausti, og lögðum hendur okkar á höfuð konunni og báðum í Jesú nafni um, að illi andinn færi. Á meðan við vorum enn að biðja, fengum við bænheyrslu, og illi andinn fór burt. Kon- an, sem öll hræðsla var nú farin af, talaði við okkur og var fyllilega með sjálfri sér. Sama kveldið kom hún á samkomu til okkar ásamt manni sínum, og litlu síðar voru bæði skírð. Einnig margir peirra, er komið höfðu til að sjá hvað hinir kristnu gætu gert, kom- ust til pekkingar á trúnni og hafa látið skír- ast. v. J. Maloney. Kínversk hjón. Konan (til vinstri) var haldin af ill- um öndum en er nú frjáls. Illir andar reknir út. Maðurinn, sem er brosandi hér á mynd- inni, hefur vissulega ástæðu til að vera glaður. Hann hafði um langt skeið spilað fjárglæfraspil, drukkið áfengi og reykt ópíum; en fagnaðarerindið fékk aðgang að hjarta hans og umbreytti líferni hans, og nú er hann forstöðumaður safnaðar. Dað er honum og mikið gleðiefni, að kona hans losnaði við ilian anda. Hún varð haid- in af illum anda um sama leyti og maður hennar ákvað að láta skírast. Manninn fýsti pá að reyna hina nýju trú sína og kallaði pví kristniboðsstarfs- mennina saman, og bað pá að biðja fyrirhenni. Er við komum inn í herbergið, par sem kon- an var, varð hún mjög æst í skapi og óttaslegin. Hún gekk aftur á bak frá okkur og blés í allar áttir. Illi andinn Bls. 12

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.