Skessuhorn


Skessuhorn - 18.11.2015, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 18.11.2015, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2015 9 Bílaréttingar - Bílasprautun Framrúðuskipti - Bílaleiga - Tjónaskoðun SK ES SU H O R N 2 01 5 Þjónustum öll tryggingafélög Hjónin Arnar Hreiðarsson og Hrefna Gissurardóttir hafa nú selt bakarí sitt Nesbrauð í Stykkishólmi. Við Nesveg þar í bæ hafa þau rek- ið bakarí í ellefu ár. „Bakaríið skiptir um eigendur 4. janúar næstkomandi. Við höfum selt það heimafólki hér í Stykkishólmi. Það eru hjónin Eirík- ur Helgason og Unnur María Rafns- dóttir ásamt fjölskyldu sem eru nýir eigendur,“ segir Arnar Hreiðarsson í samtali við Skessuhorn. Arnar segist ekki vita hvað taki við hjá sér. „Það er ekki komið svo langt að hugsa mikið um það. Við erum nú búin að reka þetta fyrirtæki og vinna við það í öll þessi ár. Reksturinn hefur gengið al- veg glimrandi en við seljum nú út af heilsufarsástæðum,“ segir hann. „Við höfum áhuga á að gera rekst- urinn fjölþættari. Nú er í ferli hjá Stykkishólmsbæ að við fáum að stækka húsnæðið og byggja við það garðskála sem myndi þá nýtast sem veitingasalur. Við gætum þá verið með pizzur, samlokur og þess hátt- ar til viðbótar við reksturinn á bak- aríinu. Helgi sonur okkar er kokk- ur og hefur starfað sem slíkur víða á veitingastöðum bæði hér í Stykkis- hólmi og í Grundarfirði. Hann verð- ur með okkur í þessu,“ segir Eirík- ur Helgason einn af nýju eigendum Nesbrauðs í samtali við Skessuhorn. Rekstur bakaría á sér langa sögu í Stykkishólmi en þar mun slík starf- semi fyrst hafa verið sett á laggirnar árið 1904, eða fyrir ríflega 110 árum síðan. mþh Nesbrauð í Stykkishólmi skiptir um eigendur Úr afgreiðslunni hjá Nesbrauði. Hrefna Gissurardóttir sem rekið hefur fyrirtækið síðustu ellefu ár ásamt Arnari Hreiðarssyni manni sínum er hægra megin á myndinni. Menntaskóli Borgarfjarðar og Nemendagarðar MB leita eftir tilboðum í leigu á tveimur íbúðum að Brákabraut í Borgarnesi sumarið 2016. Leigutímabilið hefst 1. júní 2016 og lýkur 13. ágúst 2016. Íbúðirnar myndu henta ferðaþjónustuaðilum til áframleigu. Um er að ræða tvær bjartar og rúmgóðar íbúðir á jarðhæð við Brákarbraut 8. Íbúðirnar leigjast með húsgögnum. Tilboðið skal sendast til Nemendagarða MB, Borgarbraut 54, 310 Borgarnes í síðasta lagi 27. nóvember 2015. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Helgu Karlsdóttur í síma 4337700. SK ES SU H O R N 2 01 5 Íbúðir til leigu næsta sumar H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -2 3 6 1 BÍLÁS – BÍLASALA AKRANESS • Smiðjuvöllum 17 • 300 Akranesi Sími 431 2622 • bilas.is ASKJA NOTAÐIR BÍLAR • Kletthálsi 2 • 110 Reykjavík • Sími 590 2160 www.notadir.is • Opið virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 12–16 Flug fyrir 2 til Kaupmannahafnar, Berlínar, London eða Dublin. GLK 220 4MATIC árgerð 2012, ekinn 41 þús. km, sjálfskiptur, dísil, 170 hö. Dráttarbeisli, inniljósapakki, krómpakki, Parktronic, hiti í framsætum, skyggðar rúður, Offroad pakki o.fl. Verð 5.890.000 kr. Afb./mán. 55.300 kr.* Flug fyrir 2 með öllum notuðum Mercedes-Benz Mercedes-Benz GLK er ríkulega búinn og einstaklega öflugur sportjeppi með mikla veghæð og dráttargetu upp á heil 2,4 tonn. Öllum notuðum GLK fylgja vetrardekk og þeir hafa staðist þjónustuskoðun fyrir veturinn. Að auki fylgir flug fyrir tvo með WOW Air öllum notuðum Mercedes-Benz í eigu Öskju í nóvember. Tilboðið gildir fyrir bifreiðar að verðmæti 1,5 milljónir eða meira. *Mánaðargreiðsla m.v. 50% bílalán í 72 mánuði. Vextir 9,25% og árleg hlutfallstala kostnaðar 11,03%

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.