Fréttablaðið - 06.11.2019, Side 4
AFMÆLISKVÖLD Á BÍLDSHÖFÐA
FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ MILLI KL. 19:00-22:00 Í KVÖLD
AÐEINS Í VERSLUN OKKAR AÐ BÍLDSHÖFÐA 20
VEGLEGIR GJAFAPOKAR FYRIR HEPPNA VIÐSKIPTAVINI
EKKI MISSA AF ÞESSU
!
Allar nýjustu fréttir og blað
dagsins eru fáanleg á
www.frettabladid.is
1 Birta vott orð albönsku kon-unnar: „Ætti erfitt með langt
flug“ Í vottorði lækna segir að
konan ætti erfitt með langt flug.
2 Sigga Dögg: „Hvað finnst konum um typpi“ Kynfræð-
ingurinn Sigga Dögg vill út rýma
mýtum og kanna viðhorf til typpa.
3 Á rásin gróf og harka leg: Veitti stúlkunni mörg högg
og stappaði á and liti Árás gegn
fyrrum kærustu gróf og harkaleg.
4 Steinunn Ó lína skýtur föstum skotum: „Mun allt fara til and-
skotans“ Steinunn svarar gagnrýni
tæplega hundrað kvenna.
5 Vísað úr landi á áttunda mánuði Albanskri fjölskyldu
var vísað úr landi í gærmorgun.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður
borgarráðs og oddviti Viðreisnar.
REYKJAVÍK Reykjavíkurborg hyggst
leggja 2,7 milljarða króna á næsta
ári í byggingu nýrra leikskóla til að
brúa bil milli fæðingarorlofs og leik
skóla. Frumvarp um lengingu fæð
ingarorlofs gerir ráð fyrir að börn
séu almennt komin á leikskóla við
tólf mánaða aldur.
„Það er okkar framlag í þessum
breytingum,“ segir Þórdís Lóa Þór
hallsdóttir, formaður borgarráðs.
„Við vitum hversu mikið forgangs
efni það er fyrir foreldra að geta
treyst á leikskóla borgarinnar og
þurfa ekki að standa í alls kyns
reddingum fyrstu mánuði eftir að
fæðingarorlofi lýkur.“ – ab
Milljarðar til
nýrra leikskóla
S TJÓ R N M ÁL For menn st jór n
málaf lokkanna íhuga nú að setja
umbætur á ákvæðum um dóms
vald í stjórnarskrá í forgang en áður
var fyrirhugað að breytingar á þeim
kafla stjórnarskrár yrðu endurskoð
aðar á næsta kjörtímabili auk kafla
um Alþingi og alþingiskosningar,
mannréttindi og fleira. Á fundi for
manna í október átti forsætisráð
herra frumkvæði að umræðu um
hvort setja ætti breytingar á dóm
stólaákvæðum stjórnarskrárinnar
í forgang og vísaði til skoðanakönn
unar um stjórnarskrármál sem
stjórnarráðið lét framkvæma og
leiddi í ljós að almenningur setji
umbættur á ákvæðum um dóms
vald í mikinn forgang.
Formenn hafa hist að jafnaði
einu sinni í mánuði á kjörtíma
bilinu og hefur eitt frumvarp verið
kynnt í samráðsgátt stjórnvalda,
um umhverfisvernd og náttúruauð
lindir.
„Við erum komin mjög langt með
vinnu við þessi tvö ákvæði og til
tölulega vel á veg komin með ákvæði
um forseta og framkvæmdarvald,“
segir Katrín Jakobsdóttir forsætis
ráðherra. Hún segir hópinn nú bíða
eftir að sjá niðurstöður þeirrar rök
ræðukönnunar sem fer fram um
helgina.
Einnig hefur verið rætt um
þjóðar atkvæði og um framsal vald
heimilda en sú vinna sé styttra á veg
komin þótt hið síðarnefnda hafi
reyndar verið rætt töluvert.
Á fundi hópsins í október var
einnig rætt um drög að frumvarpi
um stöðu íslenskrar tungu í stjórn
arskrá og samþykkt að vísa því í
opið samráð. Frumvarpið byggir á
hugmynd sem kom fram í meðferð
frumvarps stjórnlagaráðs á Alþingi
og á fyrirmynd í ákvæði stjórnar
skrárinnar um þjóðkirkjuna og
kveður á um að íslenska sé þjóð
tunga á Íslandi og ríkisvaldið skuli
styðja hana og vernda.
Katrín segist stefna að því að
ákvæði um þjóðtungu verði kynnt í
samráðsgátt stjórnvalda í kring um
áramót en tillögur um breytingar
á ákvæðum um forseta og fram
kvæmdarvald á vormánuðum.
Um elstu ákvæði stjórnarskrár
innar er að ræða sem litlum sem
engum breytingum hafa tekið frá
lýðveldisstofnun.
Hafa formennirnir rætt drög að
frumvarpi á þremur síðustu fundum
sínum en frumvarpsdrögin samdi
Skúli Magnússon, dósent og hér
aðsdómari. Frumvarpsdrögin hafa
ekki verið birt en umræður meðal
formanna lúta meðal annars að því
hvort auka eigi pólitískt hlutverk
forseta við stjórnarmyndanir og
hvort ástæða sé til að breyta ákvæð
um stjórnarskrárinnar um ábyrgð
arleysi forseta. Einnig hafa formenn
rætt um mögulegar breytingar á
ákvæðum um þingrof og lærdóma
sem draga mætti af þróun til dæmis
í Bretlandi. adalheidur@frettabladid.is
Ræða breytta forgangsröðun
við breytingar á stjórnarskrá
Formenn stjórnmálaflokkanna íhuga nú að setja umbætur á ákvæðum um dómsvald í stjórnarskrá í
forgang. Vísa til viðhorfa almennings. Ákvæði um þjóðkirkju kynnt um áramót og ákvæði um forseta
á vormánuðum. Nokkur hundruð manns ræða stjórnarskrármál í Laugardalshöll um komandi helgi.
Fjöldafundur
um stjórnarskrá
í Laugardalshöll
Tveggja daga rökræðukönnun
um endurskoðun stjórnar-
skrárinnar fer fram í Laugar-
dalshöllinni um komandi helgi.
Framkvæmdin er í höndum
Félagsvísindastofnunar Íslands
og gert er ráð fyrir 200 til 300
þátttakendum en þeir eru valdir
úr hópi þeirra 2.000 sem tóku
þátt í fyrrnefndri skoðana-
könnun.
Umræðan fer fram á 25 til 30
borðum undir stjórn umræðu-
stjóra. Rætt verður um fjölda
málefna; um embætti for-
seta, þjóðaratkvæðagreiðslur,
Landsdóm, kjördæmaskipan, at-
kvæðavægi, alþjóðlegt samstarf
og fleira. Að umræðum loknum
svara sérfræðingar spurningum
sem upp hafa komið í umræð-
unum.
Spurningalistar verða lagðir fyrir
þátttakendur bæði fyrir og eftir
umræðurnar. „Þannig er hægt
að greina hvort og þá hvernig
viðhorf fólks breytast við það
að ræða rök með og á móti
ýmsum tillögum,“ segir Guðlaug
Andrea Jónsdóttir, forstöðu-
maður Félagsvísindastofnunar.
Í kjölfarið verði unnin skýrsla
um greiningu á könnununum og
umræðum fundarins.
Formenn stjórnmálaflokka sem sæti eiga á þingi hafa hist reglulega á kjör-
tímabilinu til að ræða breytingar á stjórnarskrá. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
REYKJAVÍK Rekstrarniðurstaða sam
stæðu Reykjavíkurborgar verður
jákvæð um 12,9 milljarða króna
á næsta ári samkvæmt fjárhags
áætlun. Borgarsjóður verður rekinn
með 2,5 milljarða afgangi. Fyrri
umræða um áætlunina fór fram í
borgarstjórn í gær.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
segir samdrátt í efnahagslífinu
krefja borgina til að vera á varð
bergi. „Við mætum samdrætti með
traustri fjármálastjórn, hóflegri hag
ræðingarkröfu og metnaðarfullri
fjárfestingaráætlun borgarsjóðs og
borgarfyrirtækja,“ segir Dagur.
Í greinargerð með áætluninni
kemur fram að þar sem kjara
samningar stórs hluta starfsmanna
borgarinnar séu lausir ríki óvissa
um þróun launakostnaðar. Þá munu
gjaldskrárhækkanir ekki verða
umfram 2,5 prósent eins og Sam
band sveitarfélaga hefur mælst til
sem hluta af lífskjarasamningnum.
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálf
stæðismanna, gagnr ý nir hins
vegar áframhaldandi skuldasöfnun
borgarinnar. „Forsendur meirihluta
sáttmálans og Viðreisnar eru því
brostnar,“ segir Eyþór.
Sjálfstæðismenn vilja að Gagna
veita Reykjavíkur verði seld og sölu
andvirðið nýtt til skuldalækkunar.
– sar
Samstæðan verði rekin með 13 milljarða afgangi
Fjárhagsáætlun rædd borgarstjórn í
gær. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Oddviti Sjálfstæðis-
manna gagnrýnir áfram-
haldandi skuldasöfnun
borgarinnar.
6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
6
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
2
8
-C
9
1
4
2
4
2
8
-C
7
D
8
2
4
2
8
-C
6
9
C
2
4
2
8
-C
5
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
5
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K