Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 39

Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 39
Sálfræðingar Vegna aukinna umsvifa vill Heilsuborg bæta við sig metnaðarfullum sálfræðingum. Möguleiki er á 100% stöðu sem verktaki en hlutastarf kemur einnig til greina. Við leitum að jákvæðum, lausnamiðum og samvinnufúsum sálfræðingum, því um er að ræða þverfaglegt og fjölbreytt starf. Reynsla af vinnu með hugræna atferlismeðferð við svefnvanda væri kostur. Skilyrði er að viðkomandi hafi áhuga á samstarfi við Virk starfsendurhæfingarsjóð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ása Þórðardóttir, fagstjóri hugarhreysti og geðræktar hjá Heilsuborg, sigrun@heilsuborg.is. Umsóknir sendist á sigrun@heilsuborg.is fyrir 24. nóvember. Viltu starfa á einstökum vinnustað? Bíldshöfði 9 / Höfðinn / 110 Reykjavík / Sími 560 1010 / heilsuborg@heilsuborg.is Heilbrigð sál í hraustum líkama heilsuborg.is Heilsuborg er sá staður sem fólk leitar til þegar það vill koma í veg fyrir heilsubrest, öðlast aukna vellíðan eða vinna með heilsuverkefni sem upp koma. Fyrirtækið er einstakt, enginn á Íslandi býður hliðstæða þjónustu. Hjá Heilsuborg starfar samhentur hópur starfsmanna að því markmiði að bæta heilsu og lífsgæði viðskipta- vinanna. Fagmennska og virðing eru höfð að leiðarljósi í starfseminni. Starfsumhverfið er frjótt og stöðugt er leitað nýrra leiða til að þjóna viðskiptavinum sem best. Allir sérfræðingar Heilsuborgar eru með háskólamenntun í sínu fagi. Hjá Heilsuborg starfa m.a. hjúkrunarfræðingar, læknar, næringarfræðingar, félagsfræðingur, íþróttafræðingar, sjúkraþjálfarar, sálfræðingar, og ástríðukokkur. Heilsuborg er í nýju sérinnréttuðu húsnæði á Bíldshöfða 9. Starfsmenn eru um 100 talsins. BAKARANEMI - ONLY BAKER STUDENT Bakarameistarinn Suðurveri leitar að öflugum nemum. Um er að ræða 100% starf, umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Hæfniskröfur: • Stundvísi • Góð samskipta og samstarfshæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni Áhugasamir umsækjendur geta sótt um á bakarameistarinn.is eða sent umsókn á ottar@bakarameistarinn.is Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliði Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa við Meltingarsetrið sem fyrst. Starfið felst í aðstoð við meltingarfæraspeglanir. Tölvukunnátta æskileg. Starfshlutfallið er 50% fyrir hjúkrunarfræðing og 40% fyrir sjúkraliða. Góður starfsandi og skemmtilegur vinnustaður. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda til Meltingar­ setursins, Þönglabakka 1­6 109 Reykjavík eða á netfangið: setrid@setrid.is Umsóknarfrestur er til 23. nóvember. Skrifstofustjóri ber ábyrgð á rekstri og stjórnun skrifstofu embættisins sem staðsett er á Laugarvatni. Skrifstofustjóri starfar sjálfstætt að því að leysa störf sín farsællega og af nákvæmni. Skrifstofustjóri er andlit embættisins gagnvart þeim sem leita eftir upplýsingum eða þjónustu og ber ábyrgð gagnvart stjórn UTU í öllum störfum sínum og ákvörðunum. SKRIFSTOFUSTJÓRI Starfslýsing • Umsjón með útsendingu og móttöku reikninga • Gerð uppgjörs í samvinnu við umsjónarsveitarfélagið • Samskipti og uppgjör vegna sameiginlegs reksturs sveitarfélaga • Undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar í samstarfi við sveitarstjóra • Undirbúningur ársreiknings • Samskipti við þjónustuaðila s.s. vegna upplýsingatæknimála • Umsjón með efni á heimasíðu og Facebooksíðu embættisins • Innkaup á rekstrar- og viðhaldsvörum • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun á sviði viðskipta eða fjármála og/eða mikil reynsla af sambærilegum störfum • Stjórnunarreynsla • Þekking á skjalavörslu • Sterk kostnaðarvitund • Rík samskiptafærni og þjónustulund • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi • Góð íslenskukunnátta sem og góð færni í ensku • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á OneSystems kostur Umsóknarfrestur til og með 25. nóvember nk. Umhverfis og tæknisvið Uppsveitanna (UTU) er skrifstofa skipulags- og byggingarfulltrúa fimm hreppa í uppsveitum Árnessýslu og Ásahrepps í Rangárvallasýslu. Um nokkurra ára bil var tæknisvið hjá stofnuninni en nú er starfsemin eingöngu bundin við skipulags- og byggingarfulltrúa. Hjá embættinu starfa tíu manns og fer starfsemin að mestu leyti fram á Laugarvatni. Mörg sumarhús eru á svæðinu og einkennir það starfsemi UTU umfram önnur skipulags- og byggingarembætti á landinu. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is UTU býður starfsmönnum: • Fjölbreytt starf • Náttúrufegurð allt í kringum skrifstofuna • Tækifæri til að sækja námskeið ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 9 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 3 3 -6 4 B 4 2 4 3 3 -6 3 7 8 2 4 3 3 -6 2 3 C 2 4 3 3 -6 1 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.