Fréttablaðið - 09.11.2019, Síða 42

Fréttablaðið - 09.11.2019, Síða 42
Vélstjóri á tæknisviði ÖLGERÐIN var stofnuð árið 1913 og er eitt stærsta fyrirtækið á Íslandi í framleiðslu, innflutningi og sölu á matvælum og drykkjar vörum af ýmsum toga. Hjá Ölgerðinni og dótturfyrir tækinu Danól starfa um 400 manns. Stöðugt er leitað nýrra leiða ti l að efla starfsemina og ná fram meiri fram leiðni með því að gera hlutina betur og fyrr en aðrir. Mikil áhersla er lögð á samfélagsábyrgð og hag- kvæman rekstur. Þetta er gert ti l hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar, neytendur, starfsfólk og eigendur. Vinnutími er 7:30-15:30 en fjórðu/fimmtu hverja viku er kvöldvaktavika. Einnig má gera ráð fyrir bakvöktum en eftir samkomulagi. Umsóknum er svarað jafn óðum og því gott að sækja um sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Viðhald á framleiðslulínum. • Viðgerðir og eftir l it á tækjum. • Uppsetning á nýjum framleiðslu- tækjum. • Ýmis ti lfal landi verk tengd véla- og tækjabúnaði Ölgerðarinnar. Við leitum að áhugasömum duglegum einstaklingi með brennandi áhuga á vélbúnaði og sjálfvirkni framleiðslu- l ína. Einstaklingi sem sýnir frumkvæði og getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Viðkomandi þarf að getað talað og skrifað á íslensku. Ölgerðin óskar að ráða öflugan vélstjóra á tæknisvið olgerdin.is Garðyrkjufræðingar óskast til starfa Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir garðyrkju- fræðingum til starfa. Við leitum að kraftmiklum einstaklingum til að vinna að umhirðu og fegrun grænna svæða í borginni. Garðyrkjufræðingar hafa yfirumsjón með garðyrkju og umhirðu á skilgreindum svæðum í borgarlandinu. Á næstu vikum mun ný hverfaþjónustustöð opna á Fiskslóð. Henni er ætlað að verða öflugur vinnustaður þar sem unnið er þvert á fagsvið þeirra sem starfa að umhirðu og fegrun borgarlandsins. Þar skapast ný og spennandi tækifæri til samvinnu við að gera borgina fallega, vistvæna og örugga. Um sviðið Umhverfis- og skipulagssvið (USK) gegnir fjölþættu hlutverki í umhverfis-, skipulags- og samgöngumálum í Reykjavík. Þar er framkvæmdum og viðhaldi stýrt og almennum rekstri í borgarlandinu sinnt, eins og grasslætti og snjómokstri. Undir sviðið tilheyra lögbundin verkefni byggingarfulltrúa, skipulagsfulltrúa, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og Bílastæðasjóðs. Sviðið er stór og framsækinn vinnustaður þar sem framúrskarandi fagfólk starfar að fjölbreyttum verkefnum. Starfsfólk hefur tækifæri til símenntunar og virkrar þátttöku í stefnumótun málaflokksins. Vinnugildi sviðsins eru vinsemd, kraftur, samvinna og hófsemd. Menntunar- og hæfniskröfur • Garðyrkjufræðingur úr Land- búnaðarháskóla Íslands eða sambærileg menntun • Reynsla af störfum í garðyrkju er æskileg • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð • Lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi • Almenn ökuréttindi • Reglusemi og stundvísi • Líkamleg hreysti Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ Borgartún 12–14 • S. 411 11 11 • usk@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember og sækja skal um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, reykjavik.is, undir Laus störf – Garðyrkjufræðingar. Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Viktorsson í síma 411 1111 eða á Hafsteinn.Viktorsson@reykjavik.is. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Viltu mála BORGINA OKKAR græna? Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Yfirlæknir á hjartasviði Staða yfirlæknis á hjartasviði Reykjalundar er laus til um- sóknar frá og með 1. desember 2019 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Gerð er krafa um íslenskt lækningaleyfi og sérfræðiréttindi í hjartalækningum eða endurhæfingarlækningum. Laun byggja á kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjár- málaráðherra auk samkomulags milli Reykjalundar og starf- andi lækna á Reykjalundi. Upplýsingar um starfið veita Ólafur Þór Ævarsson, framkvæmdastjóri lækninga í síma 585-2000 olafur@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585-2143 gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 2019. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við finnum rétta einstaklinginn í starfið 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 3 -4 C 0 4 2 4 3 3 -4 A C 8 2 4 3 3 -4 9 8 C 2 4 3 3 -4 8 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.