Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 72

Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 72
Brjóstahaldarasala Singles’ Day jafnaðist á við þrefalda hæð Everest-fjalls. n Singles’ Day er á hverju ári sölu- hæsti dagur verslana á heims- vísu. n Á fyrsta klukkutíma Singles’ Day árið 2015 seldust 1,6 milljónir brjóstahaldara á netinu. Saman- staflaðir næðu þeir þrefaldri hæð Everest-fjalls, hæsta fjalls í heimi. n Singles’ Day var upphaflega hugsaður sem mótsvar við Val- entínusardeginum árið 1993. n Upphafsmenn Singles’ Day voru stúdentar við Nanjing- háskólann. n Söluhæstu fyrirtækin á Singles’ Day eru Xiaomi, Hair, Huawei og Uniglo. n Á Singles’ Day er meira selt en á Black Friday, Cyber Monday og Thanksgiving Day til samans. n Dagsetningin 11.11. átti upp- runalega að standa fyrir fjögur einmana prik. n Vinsælasti söluvarningurinn á Singles’ Day eru föt, snyrtivörur, heimilisvörur, raftæki og tölvur, matur og drykkjarföng. Sturlaðar staðreyndir um Singles’ Day Það er tilvalið að klára jólainn- kaupin snemma. NORDICPHOTOS/GETTY Nú um helgina er Jóla pop-up í Víkingsheimilinu, Foss-vogi. Markaðurinn er opinn í dag og á morgun frá klukkan 11-17. Það er um að gera að kíkja á markaðinn og klára jólagjafirnar snemma í ár. Á markaðnum eru yfir 70 fjölbreyttar netverslanir að selja varning sinn og fjölmörg tilboð eru í gangi. Það ætti að vera nóg úrval af jólagjöfum fyrir alla á markaðnum. Þar verður sannkölluð jólastemning, jóla- sveinarnir ætla að taka forskot á sæluna og kíkja í bæinn bæði í dag og á morgun og gleðja börnin með mandarínum. Möndluvagninn verður einnig á staðnum með rjúkandi heitar möndlur fyrir gesti og jólatónlist mun hljóma. Jólamarkaður Það er sífellt að koma betur í ljós að það að vera ein-hleyp/ur hefur í för með sér ýmsa kosti. Félagsfræðingurinn og höfundur bókarinnar „Happy Singlehood: The Rising Acceptance and Celebration of Solo Living“ Elyakim Kislev segir margt gefa til kynna að það sé alls ekki svo slæmt að vera ein/n. Kislev segir rannsóknir sýna fram á minni líkur á hjartaáföllum meðal fráskilinna sem jafnframt léttist oft í kjölfar skilnaðar. Þá hafi rannsóknir hans leitt í ljós að fólk sem sé einhleypt borði hollari mat og hreyfi sig meira, enda hafi það meiri tími til að ein- blína á sjálft sig. Annað sem hann nefnir er að það bendi ýmislegt til þess að fólk sem sofi eitt hvílist betur en þau sem deili rúmi með öðrum. Þar á eftir bendir Kislev á rannsókn sem gerð var á giftum einstaklingum þar sem kom í ljós að giftir virtust umtalsvert félags- lega einangraðri en fólk sem var einhleypt. Kostir þess að vera einhleyp/ur Því fylgja ýmsir kostir að vera ein- hleyp/ur. NORDICPHOTOS/GETTY A F S L Á T T U R af flestum vörumerkjum 11/11/19 www.dimm.is | Ármúli 44 | sími 519 4251 8 KYNNINGARBLAÐ 9 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RSINGLES’ DAY 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 3 3 -3 8 4 4 2 4 3 3 -3 7 0 8 2 4 3 3 -3 5 C C 2 4 3 3 -3 4 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.