Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 82
Það er miklu skemmtilegra að
eiga eitthvað einstakt heldur en
fjöldaframleitt.
Ástkær eiginmaður, faðir,
tengdafaðir, afi og bróðir,
Jón Emil Árnason
fyrrverandi aðalvarðstjóri
slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli
lést á Landspítalanum 6. nóvember.
Jarðarför verður auglýst síðar.
Fjölskylda og aðstandendur.
Hjartans þakkir til allra sem sýndu
samúð og hlýhug við andlát elsku
móður okkar,
Dórótheu Jónsdóttur
Fyrir hönd allrar fjölskyldunnar,
Guðlaug, Gunnar og Guðrún
Kjartansbörn
Ástkær faðir og afi,
Sveinn Þorláksson
lést á hjúkrunarheimilinu Grund.
Jarðarför fer fram fimmtudaginn
14. nóvember.
Þorlákur R. Sveinsson og fjölskylda.
Elskulegi sonur minn bróðir,
mágur og frændi,
Rafn Gunnarsson
fv. verkstjóri hjá Eimskip,
Æsufelli 6,
111 Reykjavík,
lést 30. október 2019.
Útförin fer fram frá Seljakirkju 12. nóvember 2019.
Elsebeth Finnsson
Kristinn Gunnarsson Lilja K. Hallgrímsdóttir
Ásta María Gunnarsdóttir
Anna Gunnarsdóttir
Súsanna Gunnarsdóttir Jón Vilhjálmsson
Bylgja Gunnarsdóttir
og frændsystkini.
Elskuleg systir okkar,
mágkona og frænka,
Sólrún Helgadóttir
Hrísmóum 1, Garðabæ,
er látin.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda
samúð og hlýhug.
Fyrir hönd annarra aðstandenda,
Sigurður Helgason
Elskulegur sonur,
eiginmaður, faðir og bróðir,
Halldór Gísli Briem
Grikklandi,
lést á heimili sínu
fimmtudaginn 7. nóvember.
Jarðarför fer fram laugardaginn
9. nóvember í Aþenu, Grikklandi.
Zophanía G. Briem
Lida Briem
Magnús Dimitri Briem
Svanborg R. Briem
Einar Jón Briem
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is
Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.
Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir
Veist þú hvert eignir þínar renna eftir þinn dag?
Kynntu þér málið á heimasíðu okkar, www.útför.is.
Þar getur þú m.a. sett inn þínar forsendur
í reiknivél. Við aðstoðum þig við gerð
erfðaskrár, kaupmála og við dánarbússkipti.
Katla Þorsteinsdóttir,
lögfræðingur
Við erum til staðar
þegar þú þarft á
okkur að halda
Útfararþjónusta
& lögfræðiþjónusta
Með kærleik og virðingu
Útfararstofa Kirkjugarðanna
Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is
Við erum að vinna úr f at naði s em verðu r afgangs þegar R auði krossinn er búinn að velja það sem hann ætlar að selja og senda út,“
segir Valbjörg Rúna Björgvinsdóttir,
nemi í fatahönnunardeild LHÍ um verk-
efnið Misbrigði. Afrakstur þess verður
sýndur á tískusýningum í leikhúsrými
LHÍ, Laugarnesvegi 91, í kvöld, sem byrja
klukkan 18.00 og 19.00. Gengið er inn
um listkennsluinngang en nauðsynlegt
að ná sér í ókeypis miða fyrst á tix.is
Þegar það sem Valbjörg Rúna er að
gera er grandskoðað sést glöggt að allt
er hægt ef hugvitið er fyrir hendi. Auk
kjóls úr gamalli golftreyju og jakka úr
svörtum gallabuxum hefur hún saum-
að buxur úr álhitateppi, fóðraðar með
málningargalla úr Bykó og nokkurs
konar peysu úr svörtum gallabuxum.
Önnur ermin er með grófum vasa af
smiða-vinnubuxum en fínlegur, hvítur
saumur vegur þar á móti. Fóðrið er filt úr
Primaloft-úlpu. „Ég hef smá áhyggjur af
að módelið verði að kafna úr hita,“ segir
hönnuðurinn brosandi og kveðst búin
að brjóta nokkrar nálar við þetta verk.
Saumatímarnir í grunnskólanum
voru í uppáhaldi hjá Valbjörgu Rúnu,
ásamt myndmennt, að hennar sögn.
Nú er hún meðal níu nema á öðru ári
í LHÍ en áður en hún sótti um þar fór
hún á fataiðnbraut Tækniskólans til að
læra grunnatriðin. „Bekkurinn er allur
að versla í Rauðakrossbúðunum og
öðrum verslunum með notuð föt. Það
er miklu skemmtilegra að eiga eitthvað
einstakt heldur en fjöldaframleitt,“ segir
hún og bætir við: „Sem unglingur var ég
oft í fötum sem mamma hafði saumað
þegar hún var yngri.“
gun@frettabladid.is
Unnið úr úrhraksflíkum
„Lítið hefur verið um svefn síðustu nætur,“ segir Valbjörg Rúna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Jakkinn er úr gallabuxum, skreyttur
hvítum, tvöföldum saumi og sílikoni.
Kjóllinn er úr síðri golftreyju.
Valbjörg Rúna Björgvins-
dóttir er meðal fatahönn-
unarnema við Listahá-
skóla Íslands sem saumað
hafa fatnað úr ósöluhæfum
flíkum er verða sýndar í
LHÍ í Laugarnesinu í dag.
1799 Napóleon nær völdum í Frakklandi og útnefnir sjálfan sig
fyrsta konsúl.
1932 Gúttóslagurinn á sér stað í Reykjavík er áheyrendur hleypa
upp bæjarstjórnarfundi í Góðtemplarahúsinu vegna ákvörðunar
bæjarstjórnar um að lækka laun í atvinnubótavinnu.
1970 Sovétmenn skjóta geimfarinu Luna 17 á loft með tunglbílinn
Lunokod 1 innanborðs.
1981 Þrælahald er afnumið í Máritaníu.
1985 Minnisvarði er afhjúpaður á Skógum í Þorskafirði um
Matthías Jochumsson skáld, sem fæddist þar 150 árum áður.
1985 Garrí Kasparov sigrar Anatólí
Karpov, 22 ára gamall og verður yngsti
heimsmeistarinn í skák.
1986 Tveimur hvalbátum er sökkt í
Reykjavíkurhöfn. samtökin Sea Shep-
herd lýsa ábyrgð af því á hendur sér.
1989 Fall Berlínarmúrsins: Günter
Schabowski lýsir því í sjónvarpi af mis-
gáningi að för til Vestur-Berlínar verði
heimil strax.
1990 Ný stjórnarskrá tekur gildi í Nepal sem bindur enda á ein-
veldi konungs.
1993 Bosníukróatar eyðileggja gömlu brúna í Mostar, Stari Most,
með skothríð úr skriðdrekum..
2015 Katalónska þingið samþykkir að stefna að sjálfstæði héraðs-
ins. Ríkisstjórn Spánar kærir samþykktina til hæstaréttar.
Merkisatburðir
9 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R34 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT
0
9
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
3
3
-2
E
6
4
2
4
3
3
-2
D
2
8
2
4
3
3
-2
B
E
C
2
4
3
3
-2
A
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
0
4
s
_
8
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K