Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 89

Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 89
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 9. NÓVEMBER 2019 Kvikmyndir Hvað? Kyrrlát sæla  Hvenær? 18.00 Hvar? Veröld – Hús Vigdísar Mynd Edorado Wonspeare sýnd ókeypis í boði Salento kvikmynda- hátíðarinnar. Enskur texti. Won- speare og aðalleikonan Celeste Casciaro svara spurningum. Hvað? Örkin í Disperata Hvenær? 20.30 Hvar? Veröld - Hús Vigdísar Mynd Edorado Wonspeare sýnd ókeypis í boði Salento kvikmynda- hátíðarinnar. Enskur texti. Won- speare og aðalleikonan Celeste Casciaro svara spurningum á eftir Leiklist Hvað? Stund milli stríða Hvenær? 20.00 Hvar? Gamla nemendaleikhúsinu, Sölvhólsgötu 13 Hugleikur frumsýnir nýjan söng- leik. Myndlist Hvað? Innsæi í myndlist Hvenær? 10.00-17.00 Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi Ókeypis námskeið fyrir fullorðna með Edward de Boer og Ruth Bell- inkx. Skráning á gerdarsafn@kopa- vogur.is. Hvað? Málverkasýning Kristbergs Ó. Péturssonar Hvenær? 15.00 Hvar? Lyngás 7, Garðabæ Olíumálverk, akrýlmyndir og vatnslitamyndir til sýnis og sölu. Hvað? Hvílist mjúklega Hvenær? 15.00 Hvar? Alþýðuhúsið, Siglufirði Ragnhildur Jóhanns sýnir í Komp- unni. Hvað? Opnun Skynlistasafns Hvenær? 17.00-19.00 Hvar? Bergstaðastræti 25b Samsýning um framtíðarverund- ina og ný tilraunavinnustofa. Tónlist Hvað? Vetrarhylur Hvenær? 15.15. Hvar? Breiðholtskirkja Strengjasveitin Spiccato leikur verk frá barokktímanum. Hvað? Nordic Affect leikur Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Miðaverð er 2.500. Aðrir viðburðir Hvað? Pólsk menningarhátíð Hvenær? 13.00 – 16.00 Hvar? Nesvellir, Njarðarvöllum 2 Listsýning, „street food“ stemning, dans og tónlist. Afþreying fyrir börn. Ókeypis aðgangur. Hvað? Basar Hvenær? 13.00-17.00 Hvar? Frumskógar 6b, Hveragerði Munir eftir heimilismenn Dvalar- heimilisins Áss. Kaffi og meðlæti til sölu. Hvað? Misbrigði – tískusýning Hvenær? 18.00 og 19.00 Hvar? Listaháskóli Íslands, Laugar- nesi Nauðsynlegt er að næla sér í ókeyp- is miða gegnum tix.is þar sem sæta- fjöldi er takmarkaður. Hvað? Uppistand, söngur, dans Hvenær? 20.00 Hvar? Hótel Kríunes Anna Claessen skemmtir ásamt wonderwoman. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 10. NÓVEMBER 2019 Myndlist Hvað? Leiðsögn sýningarstjóra Hvenær? 13.00 Sólveig Thoroddsen leikur á hörpu í Hörpuhorni á 2. hæð í dag. Hvar? Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi Dr. Arndís S. Árnadóttir fræðir fólk um sýninguna Sveinn Kjarval, ásamt Þóru Sigurbjörnsdóttur. Hvað? Leiðsögn sýningarstjóra Hvenær? 15.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Ólöf Kristín Sigurðardóttir fræðir gesti um sýningu Ólafar Nordal. Orðsins list Hvað? Sérfræðileiðsögn Hvenær? 14.00-14.45 Hvar? Safnahúsið við Hverfisgötu Eva María Jónsdóttir gefur innsýn í verk tengd handritaarfinum á sýningunni Sjónarhorn og sýningin Óravíddir − orðaforðinn í nýju ljósi verður skoðuð undir leiðsögn Jóns Hilmars Jónssonar. Tónlist Hvað? Harpa í Hörpu Hvenær? 16.00 Hvar? Hörpuhorn, 2. hæð Sólveig Thoroddsen leikur nýstárleg og gullfalleg einleiksverk á hörpu. Hvað? In Paradisum Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Tónleikar með Schola cantorum. Aðrir viðburðir Hvað? Bikarmót IFBB Hvenær? 11.00 Hvar? Hof, Akureyri Liðin eru 25 ár frá fyrsta fitness- mótinu. Nú munu 40 keppendur stíga á svið. Hvað? Haustbasar Kvenfélags Langholtssóknar. Hvenær? 12.00 til 15.00 Hvar? Langholtskirkja, safnaðar- heimili Hvað? Upplestur og tónlist Hvenær? 16.00 Hvar? Stofan, Gljúfrasteini Ragnar Kjartansson, Davíð Þór Jónsson og Kristín Anna Valtýs- dóttir sjá um dagskrá. Hvað? Maðurinn og tónlistin Hvenær? 17.15 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Dagskrá um Guðjón Samúelsson húsameistara sem Guðni Tómasson útvarpsmaður stýrir. Hvað? Söngur og sagnir á Suður- landi Hvenær? 16.00 Hvar? Skálholtskirkja Aðgangur er ókeypis. Hvað? Orðlist/tónlist – Drop the mic Hvenær? 20.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 FJÓRHJÓLADRIF, RAFMAGN, 470 KM* DRÆGI, 400 HESTÖFL, LOFTPÚÐAFJÖÐRUN Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur tilkynnt niðurstöðu í vali á „Bíl ársins 2020 á Íslandi“. Jaguar I-Pace varð hlutskarpastur með 775 stig. Það voru einkum framúrskarandi aksturseiginleikar, mikið afl og þægindi I-Pace sem heilluðu dómnefndina og skiluðu Jaguar sportjeppanum í toppsætið. jaguarisland.is VERÐ FRÁ: 9.790.000 KR. OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 Verið velkomin að reynsluaka bíl ársins 2020! E N N E M M / S ÍA / N M 9 6 4 7 6 J a g u a r i- P a c e W in n e r 5 x 2 0 o k t JAGUAR HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK SÍMI: 525 6500 JAGUAR I-PACE BÍLL ÁRSINS 2020 ER RAFBÍLL *U pp ge fn in ta la u m d ræ gi s am kv æ m t s am ræ m du m m æ lin gu m W TP L st að al si ns M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 41L A U G A R D A G U R 9 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 2 -E 9 4 4 2 4 3 2 -E 8 0 8 2 4 3 2 -E 6 C C 2 4 3 2 -E 5 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.