Fréttablaðið - 09.11.2019, Page 99

Fréttablaðið - 09.11.2019, Page 99
Dagskrá Ávarp – Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra Samanburður á norrænum lífeyriskerfum – Tom Nilstierna, hagfræðingur í sænska heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytinu Ábyrgð stjórnvalda gagnvart öldruðum: Viðhorf Íslendinga í evrópskum samanburði – Dr. Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði HÍ Hver var stefnan – eftir á að hyggja? – Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri TR Mismunun kynja í ellilífeyris- og örorkugreiðslum – áhrifavaldar og lausnir – Shea McClanahan, sérfræðingur á sviði félagslegrar stefnumótunar Málstofur Ellilífeyrir – Ísland og Norðurlöndin – Sólveig Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissviðs TR Þróun nýgengis örorku ungs fólks. Er ástæða til að bregðast við? – Ólafur Guðmundsson, tryggingayfirlæknir Almannatryggingar í brennidepli – Hver er staðan í lífeyrismálum? – Hvernig stöndum við okkur? – Hvernig viljum við haga lífeyrismálum til framtíðar? Opin ráðstefna Tryggingastofnunar ríkisins á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 12. nóvember kl. 9.00–16.00 Ráðstefnugjald: 3000 kr. 1500 kr. fyrir námsmenn, öryrkja og aldraða. Skráning á tr.is Öll velkomin P ip a r\TB W A \ SÍA Ath. ný staðsetning safnaðarheimili Bústaðakirkju Nýbakaðar vöfflur m/rjóma, kaffi eða heitt súkkulaði. Komdu með stór-fjölskylduna í heimsókn. Frítt fyrir börnin Hollvina Grensáss er í dag laugardag kl. 13-17 Kökusala, smákökur og ýmsir basarhlutir til sölu. Risa happdrætti - alvöru vinningar. Lifandi tónlist - Bluegrass. Bluegrass hljómsveitin Strá-kurr er eingöngu skipuð heilbrigðisstarfsfólki Allur ágóði rennur til Grensásdeildar, fyrst og fremst til kaupa á búnaði til meðferðar og til bættrar aðstöðu fyrir sjúklinga á Grensásdeild. L A U G A R D A G U R 9 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 Feðginin Árni og Helena með forsetana Friðberg og Guðna á milli sín. Árni Árnason skrifaði bókina um bar nabókask úrk inn Friðberg forseta með ráðum og dáð dóttur sinnar Helenu, en feðginin þáðu nýlega „fínasta kaffi og góða köku“ hjá hinum raun- verulega forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. „Þetta var bara frábært og hann tók okkur sem sá sanni höfðingi sem hann er og báðum fannst okkur þetta mikið ævintýri,“ segir Árni. „Það var ofsalega gaman að koma þarna í heimsókn.“ Árni segist aðspurður þó ekki hafa skrifað bókina gagngert til þess að komast í kaffi á Bessa- stöðum. „Góð spurning en það var nú eiginlega bara bónus sem kom út úr þessu hugsjónastarfi að koma blessaðri bókinni út.“ Feðginin ræddu meðal annars mikilvægi lesturs og bókmennta við forsetann. „Og hann spjallaði dálít- ið við Helenu um hvað hún væri að gera utan við skólann.“ Og ekki þarf að fjölyrða um hversu mikil upplifun spjallið við forsetann var fyrir Helenu. „Þú getur rétt ímyndað þér,“ segir pabbinn, greinilega ekki alveg ósnortinn sjálfur. „Hún var náttúr- lega bara í skýjunum með þetta. Guðni er bara frábær forseti og við erum heppin að eiga hann,“ segir Árni og bætir við að þeir Friðbergur og Guðni séu eins ólíkir og hugsast getur. „Þeir eru dálítið eins og svart og hvítt,“ segir rithöfundurinn og án þess að nefna nokkur nöfn eða benda vestur um haf segir hann Friðberg eiga sér f leiri en eina fyrir- mynd. toti@frettabladid.is Bónus að komast á Bessastaði 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 3 -1 5 B 4 2 4 3 3 -1 4 7 8 2 4 3 3 -1 3 3 C 2 4 3 3 -1 2 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.