Fréttablaðið - 09.11.2019, Síða 100

Fréttablaðið - 09.11.2019, Síða 100
Lífið í vikunni 03.11.19- 09.11.19 VIÐ ERUM ALDREI EINGÖNGU AÐ FLYTJA NÝTT EFNI, FÓLK KEMUR TIL AÐ HORFA Á HLJÓMSVEITINA FLYTJA SÍN BESTU LÖG SVO ÞAÐ ER NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM VIÐ GERUM. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is BYGGÐI MH Í Í MINECRAFT Björn Ingi Baldvinsson er 19 ára MH-ingur sem stundar skólann bæði í raunheimum og sýndar- veruleika þar sem hann hefur reist nákvæma eftirmynd Menntaskól- ans í Hamrahlíð í tölvuleiknum vinsæla Minecraft. Nemendafélag skólans hefur beðið Björn um eintak af heiminum til varðveislu í skjalasafni Nemendafélagsins. HELGAR­ NÁMSKEIÐ Í HEILSU Á Heilsu- stofnuninni Hveragerði er boðið upp á helgarnámskeið í heilsu með Geir Gunnari Markús- syni næringarfræðingi. Hann aðstoðar fólk við að halda sér á sporinu í mánuði allsnægta. Geir Gunnar hefur boðið upp á lengri námskeið hingað til en segir þau ekki henta í desembermánuði, einmitt þegar fólk þarf hvað mest á aðstoð að halda. GRÍNAST Í KÍNA Bjarni töframaður, Helgi Steinar og Þórhallur Þórhallsson eru komnir yfir viðkvæma grínvíglínu Kína til þess að skemmta í alþýðuveldinu, en þeir ætla sér þó ekki að ganga svo langt að þeir eigi ekki aftur- kvæmt til landsins. MEÐ LOGA HEFST Á NÝJAN LEIK Þriðja serían af Með Loga hófst á fimmtu- daginn í Sjónvarpi Símans. Fyrsti viðmælandi hans var Ásdís Halla Bragadóttir. Logi segir marga af viðmælendum seríunnar hafa deilt með honum og áhorfendum hlutum sem áður hafa ekki komið fram fyrir alþjóð. Næsta fimmtu- dag er Eiður Smári Guðjohnsen gestur Loga. CHOICE 3ja sæta sófi 3ja sæta sófi. Grátt eða ljósgrátt Malbec áklæði Fullt verð: 124.900 kr. 2,5H2 hornsófi. Dökkgrátt eða -grátt Malbec áklæði Fullt verð: 249.900 kr. Aðeins 93.675 kr. Aðeins 187.425 kr. 225 cm 65 cm 9 2 cm 285 cm 23 5 cm 90 cm 6 5 cm 9 2 cm 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR CHOICE u-sófi Grátt eða ljósgrátt Malbec áklæði. Stærð: 304 x 210/159 cm Fullt verð: 249.900 kr. CHOICE sófar Falleg sófalína frá Scapa. Úr þremur tónum af gráu Malbec áklæði. Nokkrar gerðir fáanlegar. Aðeins 187.425 kr. 25% AFSLÁTTUR SMÁRATORG HOLTAGARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐUR www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN Fyrir þínar bestu stundir Afgreiðslutími Rvk Mán. til fös. kl. 11–18.30 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði SMÁRATORG HOLTAG ARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐU R www.dorma.is ILMKERTI, LUKTIR OG KERTASTJAKAR FRÁ AFFARI www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN Fyrir þínar bestu stundir JÓLATILBOÐ AFFARI – RO Ro ilmkerti. Nokkrir ilmir. Fullt verð: 2.790 kr. Jólatilboð aðeins 2.232 kr. 20% AFSLÁTTUR AFFARI Sense ilmkerti. Nokkrir ilmir. Fullt verð: 3.590 kr. Jólatilboð aðeins 2.872 kr. BIANCO Bianco ilmkerti. Nokkrir il mir. Fullt verð frá: 990 kr. Jólatilboð frá 792 kr. Þú finnur jólabækling Dorma á www.doma.is CHOICE hornsófi Þann 22. nóvember fara í sölu miðar á sérstaka stór tónleika hljóm-sveit a r inna r Sk ít a-mórals í Hörpu. Sveitin var stofnuð af fjórum þrettán ára drengjum á Selfossi fyrir heilum þrjátíu árum, en annar söngvaranna, Gunnar Ólason, segir þá ekkert hafa gefið eftir á öllum þessum árum og að þeir stefni á að bjóða upp á stórkostlega tónleika í maí á næsta ári. „Tónleikarnir eru haldnir í tilefni þess að það eru 30 ár liðin síðan við komum fyrst fram. Hljómsveitin var stofnuð árið 1989 af mér, Adda, Hanna og Hebba. Svo koma síðar inn miklir leikmenn, Einar Ágúst árið 1997 og svo bætist Gunnar Þór við árið 2009,“ segir Gunnar. Hann segir þetta nú vera orðinn þann endanlega sex manna hóp sem mun svo stíga á svið í Hörpu þann 9. maí í vor. Farin var vendipunktur Hljómsveitin kom fyrst virkilega fram á sjónarsvið landsmanna þegar hún gaf út lagið Sælan. „Þar á undan vorum við samt alveg búnir að taka upp lög í stúdíói en lögðum mesta áherslu á það að vera að spila úti um allt. Stóri smell- urinn og okkar „break“ er árið 1998 þegar við gefum út lagið Farin. Það var svona vendipunkturinn.“ Gunnar segir sveitina aldrei hafa lagt sína helstu smelli á hilluna tímabundið eftir að hafa ofspilað þá, enda sé þeirra helsta áhersla að skemmta áhorfendum og halda góða tónleika. „Við viljum gefa áhorfendum það sem þeir vilja sjá, það er bara nákvæmlega þannig. Við komumst ekkert upp með það að sleppa því að spila þessi lög sem komu okkur á kortið. Þetta er nostalgía fyrir fólkið. Við erum aldrei eingöngu að f lytja nýtt efni, fólk kemur til að horfa á hljómsveitina f lytja sín bestu lög svo það er nákvæmlega það sem við gerum. Það er það sem er að fara að eiga sér stað í Hörpu. Við spilum eitthvað nýtt efni í bland en nostalgían verður í hávegum höfð.“ Það má því eiginlega komast svo að orði að það verði strangheiðar- legur Skítamórall sem mun koma fram í Hörpu og spila öll sín vin- sælustu lög. Gott rokk og ról Uppáhaldslag Gunnars með sveit- inni er lagið Enn þá. „Mér finnst bæði skemmtilegt að flytja það og syngja það. Mynd- bandið við lagið fékk mjög mikla athygli á sínum tíma, enda mikið lagt í það. Það er er bara uppáhalds- lagið mitt með okkur, svo er líka mjög gott rokk og ról í því,“ segir Gunnar. Miðar á stórtónleikana fara í sölu á harpa.is þann 22. nóvember. steingerdur@frettabladid.is Nostalgían verður í hávegum höfð Þann 22. nóvember hefst sala á stórtónleika hljómsveitarinnar sívinsælu, Skítamórals, í Hörpu. Tónleikarnir fara fram í maí á næsta ári en 30 ár eru frá því að hljómsveitin var stofnuð. Öllu verður til tjaldað á stórtónleikum Skítamórals sem fram fara í maí á næsta ári. MYND/GOLLI 9 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 9 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 3 3 -1 0 C 4 2 4 3 3 -0 F 8 8 2 4 3 3 -0 E 4 C 2 4 3 3 -0 D 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.