Fréttablaðið - 09.11.2019, Side 104
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Óttars
Guðmundssonar
BAKÞANKAR
Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi endurútgefur þessa dagana merkilegt skáldverk,
Björn og Sveinn, eftir Megas. Bókin
fjallar um ferðalag þeirra feðga
Axlar-Björns og Sveins skotta
um undirheima Reykjavíkur.
Þessir Snæfellingar voru þekktir
misindismenn á 16du og 17du öld
en fá nýtt líf í reykvískum sam-
tíma. Þeir verða kóngar í heimi
smákrimma, undirmálsmanna og
vafasamra kvenna. Feðgarnir bera
fulla ábyrgð á helstu hremmingum
hins unga lýðveldis. Þeir standa
fyrir illvirkjum eins og gosinu í
Vestmannaeyjum og rauðsokka-
hreyfingunni auk þess sem þeir
gerðu Austurstræti að göngugötu.
Bókin kom út fyrir 25 árum og
fékk misjafna umsögn. Dagar ein-
tómra fimm-stjörnu dóma voru
ekki runnir upp svo að ritdómarar
leyfðu sér hreinskiptni í báðar
áttir. Bókin var kölluð vitundar-
lítið orðafyllerí og Helgarpóstur-
inn sagði hana langdregnustu
skáldsögu ársins. Aðrir kölluðu
bókina meistaraverk.
Þolinmóðum lesanda er ríkulega
launað. Bókin er hafsjór af orða-
leikjum, staðreyndum og hálfsann-
leika þar sem fólk er leitt um undir-
heima borgarinnar. Lesandinn
kíkir inn á gamla Zarinn (Keisar-
ann), lærir að búa til amfetamín og
kynnist margs konar kynlífsfrá-
vikum og furðufuglum.
Bókin reyndist of flókin lesning
innan um léttmeti afþreyingar-
iðnaðarins. Hún kom út í 400 ein-
tökum sem seldust upp á nokkrum
árum og var eftir það ófáanleg.
Það er gleðiefni að bókin skuli
aftur vera aðgengileg. Björn og
Sveinn deila sess með Sturlungu
og fleiri öndvegisritum sem talin
voru of löng og ólesandi. Sennilega
verður dómur framtíðarinnar um
Björn og Svein að þeir feðgar séu
viðkvæm íslensk menningarblóm
bæði í sögu- og bókmenntalegu
tilliti.
Björn og Sveinn
DAG HVERN LESA
96.000
ÍSLENDINGAR
FRÉTTABLAÐIÐ
AÐ MEÐALTALI
HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP APR-JÚN 2019, 12-80 ÁRA,
ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019
- MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINSFRÉTTABLAÐIÐ
0
9
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:5
9
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
3
2
-E
9
4
4
2
4
3
2
-E
8
0
8
2
4
3
2
-E
6
C
C
2
4
3
2
-E
5
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
0
4
s
_
8
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K