Skessuhorn


Skessuhorn - 05.07.2017, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 05.07.2017, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 4. júLí 2017 17 Guðmar Freyr Magnússon sigraði tölt 17 ára og yngri. Hestamenn á Vesturlandi þurfa ekki að leita langt yfir skammt í skemmtun og afþreyingu. Hér syngur Lárus Á Hannesson formaður LH og Jökull Helgason spilar undir. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli sigruðu í unglingaflokki. Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey sem sigrðuðu opna flokkinn í tölti. Þeir félagar Ámundi Sigurðsson og Ingi Tryggvason báru hita og þunga af undir- búningi og framkvæmd Fjórðungsmóts Vesturlands. Hér eru þeir þreyttir en sælir í brekkunni undir mótslok. Knapi mótsins var Skapti Steinbjörns- son. Hér hljóta eigendur og knapar þriggja efstu stóðhesta verðlaun í flokknum 6 vetra. Kalsi, Flygill og Goði. Sigurvegari í ungmennaflokki var Sonja S Sigurgeirsdóttir á Jónasi frá Litla-Dal. Arna frá Skipaskaga ásamt stoltum eiganda sínum; Sigurveigu Stefáns- dóttur á Litlu-Fellsöxl. Svipmynd úr brekkunni. Sægrímur frá Bergi ásamt knapa og eiganda, en hrossaræktarbúið Berg áttu sex hross í kynbótasýningu á mótinu. Glæsihryssan Arna frá Skipaskaga og Sigurður Sigurðarson. Sigurvegarar í B flokki. Stóðhesturinn Trymbill frá Stóra-Ási, sigurvegari í A flokki, og Mette Mannseth. Júpiter frá Lækjamóti hlaut hæsta byggingadóm á mótinu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.