Skessuhorn


Skessuhorn - 05.07.2017, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 05.07.2017, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 5. júLí 201724 Vörur og þjónusta Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Drei bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 Leiguakstur á Akranesi sem og á öllu Vesturlandi Ari Grétar Björnsson Sími: 864-2100 Email : taxar@simnet.is TEK AÐ MÉR GARÐAÚÐUN ALLA DAGA VIKUNNAR GARÐAÚÐUN REYNIS SIG SÍMI: 899-0304 LAUSNIN HÖFÐASELI Opnunartími er frá kl. 8:00-16:00 alla virka daga Arnaud de Meester er belgískur ofur- íþróttamaður sem nú er staddur hér á landi. Hann hóf í síðustu viku tveggja sólarhringa þríþraut sem er harla óvenjuleg og kallar hana 666-Chal- lange. Þar synti hann sex kílómetra, hjólaði sexhundruð kílómetra og end- ar síðan á 60 kílómetra hlaupi. All- ar þessar þrautir yfirvann kappinn á Vesturlandi. Arnaud hóf sundið í blíð- skaparveðri í Meðalfellsvatni í Kjós. Með íþróttakappanum fylgdi erlent tökulið sem vinnur heimildamynd um verkefnið. Auk þess var meðal ann- arra íslenskur læknir í för. Sjá nánar: https://www.666challenge.com/the- team/ mm Síðastliðinn fimmtudag fór fram ár- leg púttkeppni milli eldri borgara á Akranesi og Borgarbyggð. Viður- eignin var sú fyrsta af þremur sem íbúar þessara sveitarfélaga leika sín á milli í sumar og er keppt um Húsasmiðjubikarinn. Keppt hefur verið um bikarinn síðustu fimm ár og voru keppendur að þessu sinni 44 sem er mesti fjöldi sem tekið hefur þátt. Leikið var í blíðskapar- veðri og var keppnin jöfn og spenn- andi. Borgarbyggð sigraði á mótinu með tveimur höggum og munu því fara með þá forystu inn í aðra viður- eign bikarkeppninnar sem fram fer á Nesi í Reykholtsdal fimmtudag- inn 20. júlí næstkomandi. bþb Borgarbyggð sigraði Akranes í fyrstu púttkeppni sumarsins Púttkeppnin var sú fjölmennasta sem haldin hefur verið í Húsasmiðjubikarnum. Hér er hluti hópsins byrjaður að pútta. Hér undirbúa þrír púttarar högg. Keppnin var býsna spenn- andi en að lokum hafði Borgarbyggð sigur með tveimur höggum. Þó um sé að ræða keppni var það gleðin sem réði ríkjum. Belgískur þríþrautarkappi í 666 Challange Þríþrautarkappinn Arnaud de Meester gulklæddur fyrir miðri mynd, hér ásamt tökuliði og aðstoðarfólki. Ljósm. Kristján Guðmundsson.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.