Skessuhorn


Skessuhorn - 05.07.2017, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 05.07.2017, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. júLí 2017 23 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 66 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Fagurgali.“ Vinningshafi er Sigrún Dúna Karlsdóttir, Sóleyjargötu 6, 300 Akranesi. Fram- lag 50 Tónn Hrina Pottlok Brellur Mánuð- ur Fætur Glöggir Þrýsting Spyr 51 Átt Vísinda- félag Ögn Starf Sefast Mó- lendi Kropp Tæp Sk.st. Aukast Næði 3 Ventill Ískra 6 9 Keyri Kjökra Korn Aumar Flík Sál Saga Tíndi Knæpa Röð Felur Mögl Op Súrefni Sylla Sérhlj. Aldin Hret Ella 7 Flaum- ósa Reik Léreft Skel 4 Grönn Par Gabb Íþr.fél. Ófúsir Frá Rösk Frú Röst Lötra Ansa Til Góður Dunda Agnúi 11 Spann Sonur Spil Úrug Suddi Vín 1 Hryggur Gleði Meidd- ar Bein 8 Örlæti Hljóta Óhóf Von Staur Tangi Sefar Hnaus Örn Áhald Hljóta Blóm Kostur Skip Óttast 5 Röð Síðan Átt 10 2 Beita Púkar Vild Ras Reið- maður Átelur Tónn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Æ B E I N A K E X Æ T T G Ó Ð R Y K A S I R Á Ð R Í K U R I Ð T U K T A R Á A N N A G A P S A L L I Á S I N N Ð Á T T A L Á S O I L U S L E R F I Ð I S E N N A L A L L A U R L A U N T T R Ú D U G U L T U Á S T G R A S L A G B O L T I E S T A F G L A U M U R R A K T E K L A Ú R A Ð A F R E K L R I N D I L L L A Ó F K I S T A U Ó L Ý R N I Ð J A N N G Æ Ð I Ð S A U A K N Á Ö S L A S K U R R I Ð N G M K A N N M O R G U N N U L O F D E I G S Á Ð I R R F A G U R G A L I L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá launafólki og launagreiðendum vegna þeirra breyt- inga sem verða á mót- framlagi atvinnurek- enda frá og með júlí- launum og jafnframt hefur orðið vart við nokkurn misskilning sem mikilvægt er að leiðrétta. Mótframlag atvinnurekenda í líf- eyrissjóð á almennum vinnumarkaði hækk- aði þann 1. júlí 2017 um 1,5% og er nú 10%. Skylduið- gjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 14% sem skiptist í 4% ið- gjald launamanns og 10% mót- framlag atvinnurekenda. Síðasti áfangi hækkunar á mót- framlagi atvinnurekenda kem- ur síðan til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkar framlag- ið um 1,5% til viðbótar og verður þá 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyr- issjóðs mun frá 1. júlí 2018 nema samtals 15,5% sem skiptist í 4% ið- gjald launamanns og 11,5% mót- framlag atvinnurekenda. Sjóðfélagar hafa nú val um hvernig þeir ráðstafa hækkun mót- framlagsins. Þeir geta ráðstafað því í tilgreindan séreignarsparnað með samningi við sinn lífeyrissjóð eða nýtt það til að auka tryggingavernd sína til örorkulífeyris og ævilangs ellilífeyris í samtryggingu. Hækkun mótframlags atvinnu- rekenda byggir á kjarasamningum aðildarfélaga ASí og SA frá janúar 2016 og þar er að finna ákvörðun um hvernig með skuli fara. Hvert á að greiða hækkað mót- framlag atvinnurekenda? Atvinnurekenda er skylt að greiða hækkað mótframlagi til þess lífeyrissjóðs sem skylduið- gjaldið hefur verið greitt til. Þetta þýðir að greiða ber 14% frá 1. júlí 2017 og 15,5% frá 1. júlí 2018 til skyldutryggingarsjóðs. Atvinnu- rekendi getur ekki ákveðið að greiða hækkað mótframlag í sér- eign heldur getur sjóðsfélagi tekið ákvörðun um að greiða það í til- greinda séreign í samskiptum við sinn lífeyrissjóð. Þarft þú að taka ákvörðun um ráðstöfun hækkaðs mótframlags atvinnurekanda núna? Hver og einn launamaður ákveður sjálfur ráð- stöfun hækkunar mótframlagsins, allt að 3,5% af launum, í tilgreinda séreign eða samtryggingu. Viljir þú að hækk- un mótframlags at- vinnurekanda fari í tilgreinda séreign getur þú haft sam- band við þinn skyldu- tryggingarsjóð og gengið frá yfirlýsingu þar að lútandi. Haf- ir þú ekki samband við lífeyrissjóðinn þinn til að setja hækkun mótframlagsins eða hluta þess í tilgreinda séreign rennur það í samtryggingu og réttindi þín þar aukast. Þú getur síðan hvenær sem er ákveðið að breyta ráðstöfun hækk- unar mótframlags atvinnurekanda, úr samtryggingu í tilgreinda sér- eign að öllu leyti eða að hluta, eða úr tilgreindri séreign í samtrygg- ingu. Breytingin tekur þá gild frá þeim tíma, en er ekki afturvirk. Allar frekari upplýsingar um áhrif ráðstöfunar hækkunar mót- framlags atvinnurekanda á lífeyris- réttindin má nálgast á heimasíðum viðkomandi skyldutryggingarsjóðs og á heimasíðu ASí. Kristín Ýr Gunnarsdóttir Verkefnastjóri upplýsinga- og kynn- ingarmála hjá ASÍ Pennagrein Hækkun mótframlags atvinnu- rekenda í lífeyrissjóð - spurningar og svör Sveitamarkaðurinn á Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Markaður- inn verður að þessu sinni haldinn afmælishelgina 8.-9. júlí frá klukkan 12-18 í félagsheimilinu Breiðabliki. Markaðurinn varð vinsæll viðburð- ur strax frá upphafi. Það voru kon- ur á Snæfellsnesi sem höfðu mikinn áhuga fyrir að koma heimafram- leiðslu sinni á framfæri og stofn- uðu markaðinn sem síðan þá hefur dafnað og stækkað. í dag eru um 20 framleiðendur sem standa fyrir söl- unni og er hægt að finna þar kjöt- vörur, fisk, grænmeti, sultur, bakk- elsi, handavinnu og föndur, allt af svæðinu á sunnanverðu Snæfells- nesi. Samhliða markaðnum er rekin kaffi- og vöfflusala sem nýtur vin- sælda. Þar geta sveitungar og gest- ir komið saman og spjallað. „Kjör- ið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að eiga notalega stund í sveitinni,“ segir í tilkynningu frá sveitamark- aðinum á Breiðabliki. mm Sveitamarkaðurinn á Breiða- bliki er um næstu helgi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.