Skessuhorn


Skessuhorn - 02.08.2017, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 02.08.2017, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. áGúst 2017 15 Bikarmót Vesturlands var haldið í stykkishólmi síðastliðinn laugar- dag. hér að neðan fara helstu úr- slit mótsins ásamt myndum. Ekki hafði enn verið verið reiknað út og tilkynnt um hvaða hestamanna- félag sigraði í keppni félaga í bik- armótinu þegar skessuhorn fór í prentun. TÖLT T3 Opinn flokkur - 1. flokkur 1. siguroddur Pétursson og Eld- borg frá Haukatungu syðri 1. snæ- fellingur. 6,94. 2. Þórdís Fjeldsteð og snjólfur frá Eskiholti. Faxi. 6,61 3. Hrefna Rós Lárusdóttir og Hnokki frá Reykhólum. snæfell- ingur. 6,56. Ungmennaflokkur 1. Guðný Margrét siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum. snæ- fellingur. 7,00. 2. Ólafur Axel Björnsson. Dúkku- lísa frá Laugavöllum. skuggi. 5,78 3. Gyða Helgadóttir og toppur frá svínafelli 2. skuggi. 5,17 Unglingaflokkur A úrslit 1. Ísólfur Ólafsson og Goði frá Leirulæk. skuggi. 6,50. 2. Berghildur Björk Reynisdóttir og Óliver frá ánabrekku. Adam. 6,17. 3. Inga Dís Víkingsdóttir og Mel- ódía frá sauðárkróki. snæfelling- ur. 6,00 Barnaflokkur A úrslit 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og sindri frá Keldudal. skuggi. 5,50. 2. Hafdís Lóa sigurbjörnsdóttir og Hylling frá Minni-Borg. snæfell- ingur. 5,28. FJÓRGANGUR V2 Opinn flokkur - 1. flokkur A úrslit 1. Randi Holaker og Ísar frá skán- ey. Faxi. 6,77. 2. Iðunn svansdóttir og ábóti frá söðulsholti. skuggi. 6,57. 3. siguroddur Pétursson og Eld- borg frá Haukatungu syðri 1. snæ- fellingur. 6,50. Ungmennaflokkur A úrslit 1.Guðný Margrét siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum. snæ- fellingur. 6,83. 2. Máni Hilmarsson og Fans frá Reynistað. skuggi. 6,10. 3. Húni Hilmarsson og Röðull frá Fremra-Hálsi. skuggi. 6,07. Unglingaflokkur A úrslit 1. Berghildur Björk Reynisdóttir og Óliver frá ánabrekku. Adam. 6,33. 2. Arna Hrönn ámundadóttir og spuni frá Miklagarði. skuggi. 5,97. 3. Arndís Ólafsdóttir og álfadís frá Magnússkógum. Glaður. 5,97. Barnaflokkur A úrslit 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og sindri frá Keldudal. skuggi. 5,57. 2. Hafdís Lóa sigurbjörnsdóttir og Hylling frá Minni-Borg. snæfell- ingur. 5,37. 3. Gísli sigurbjörnsson og Frosti frá Hofsstöðum. snæfellingur 3,73. FIMMGANGUR F2 A úrslit 1. Randi Holaker og Þytur frá skáney. Faxi. 6,74. 2. Iðunn svansdóttir og Kolbrá frá söðulsholti. skuggi. 6,40. 3. siguroddur Pétursson og syneta frá Mosfellsbæ. snæfellingur. 6,17. Ungmennaflokkur A úrslit 1. Máni Hilmarsson og Dalvar frá Dalbæ II. skuggi. 6,43. 2. Gyða Helgadóttir og Óðinn frá syðra-Kolugili. skuggi. 5,38. 3. Arna Hrönn ámundadóttir og Brennir frá Votmúla 1. skuggi. 5,26. 4. Ólafur Axel Björnsson. Dögun frá Hnausum II. skuggi. 4,00. SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ) 1. Ísólfur Ólafsson og Blundur frá skrúð. skuggi. 7,96. 2. Húni Hilmarsson og Gyðja frá Hvammi III. skuggi. 8,83. 3. Brynja Gná Heiðarsdóttir og Frami frá Grundarfirði. snæfell- ingur. 9,30. 4. siguroddur Pétursson og syneta frá Mosfellsbæ. snæfellingur. 9,49. 5. Þórdís Fjeldsteð og Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV. Faxi. 0,0. iss Bikarmót Vesturlands fór fram á laugardag Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum sigruðu fjórgang og tölt ungmenna og voru samanlagðir fjórgangsigurvegarar í ungmennaflokki. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sindri frá Keldudal sigruðu tölt og fjórgang í barnaflokki og voru samanlagðir fjórgangsigurvegarar í barnaflokki. Randi Holaker og Þytur sigruðu í fimmgangi opnum flokki og voru samanlagðir fimmgangsigurvegarar. Efstu þrír keppendur í tölti unglinga. Náttúrubarnahátíð á ströndum var haldin í fyrsta skipti um helgina af Náttúrubarnaskólanum sem starfar á sauðfjársetrinu í sævangi. Ótelj- andi uppákomur tengdar útivist og listum voru á dagskránni og fróð- leik miðlað um ýmislegt tengt nátt- úrunni. Bæði hvernig má nýta hana í skapandi og skemmtilegum verk- efnum og einnig hvernig má vernda umhverfi og náttúru. á hátíðina mættu alls hátt í 200 náttúrubörn víða af landinu og á öllum aldri, frá nokkura mánaða aldri og upp í 80 ára. Hátíðin hófst á skemmtilegri gönguferð um fjöruna og sameig- inlegum veðurgaldri, en ljóst er að finna þarf leiðir til að magna þann galdur töluvert og gera hann öfl- ugri. Þó skein sól á hátíðargesti af og til og það var hlýtt og þurrt, en það var heldur mikill vindbelgingur alla helgina. Fólk lét vindinn ekki stoppa sig í að taka virkan þátt í gleðinni – útieldun, taktsmiðju, fara á hestbak og meira að segja í sjósund. Dagrún Ósk Jónsdóttir, sem hef- ur starfstitilinn yfirnáttúrubarn og er í forsvari fyrir hátíðina, seg- ir að stefnan sé að endurtaka leik- inn á næsta ári. „Þetta var frábær- lega skemmtilegt, gaman að kynn- ast fólkinu sem kom og ég held að það sé ótrúlega mikilvægt fyrir fjöl- skyldur að skemmta sér saman og búa þannig til góðar minningar. Ég er bara strax farin að hugsa um og skipuleggja næstu hátíð!“ -fréttatilkynning Mikið fjör á Náttúru- barnahátíð á Ströndum

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.