Skessuhorn


Skessuhorn - 24.01.2018, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 24.01.2018, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 24. JANúAR 2018 19 Mannamót í ferðaþjónustu Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsness. Áhugasamur gestur Mannamóts kynnir sér starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja á Snæfellsnesi. Einn tilgangur Mannamóts er að efla tengsl milli ferðaþjónustuaðila. Grundfirðingar í góðum gír. Fulltrúar Láki Tours og Bjargarsteins mathúss. Sigurður Guðmundsson og Aldís Arna Tryggva- dóttir, stofnendur ferðaskrifstofunnar Cold Spot. Höndin sem fylgir Ólínu á Ökrum hvert sem hún fer. Hér er hún að laumast í kandísinn. Hólmarar á Mannamóti. Fulltrúar Hótel Egilsen og Sæferða. Elín Ragna Þórðardóttir hjá Hótel Egilsen og Nadine Walter frá Sæferðum. Fulltrúar Krauma, náttúrulauganna við Deildartunguhver. Jónas Friðrik Hjartarson framkvæmdastjóri og Jóna Esther Kristjánsdóttir, ein af eigendum Krauma. Kjartan Ragnarsson stofnandi Landnámsseturs Íslands og Dagný Emilsdóttir, móttökustjóri Snorra- stofu í Reykholti. Mikill gestagangur hjá vestlensku ferðaþjónustufólki á Mannamóti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.