Skessuhorn


Skessuhorn - 11.07.2018, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 11.07.2018, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2018 11 Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Annast launavinnslu fyrir öll starfssvið sveitarfélagsins. • Yfirumsjón með persónuverndarmálum. • Tekur þátt í undirbúningi, gerð og eftirfylgni starfs- og fjárhagsáætlana. • Umsjón með framlagningu árshlutareikninga og ársreikninga. • Greiningarvinna og miðlun upplýsinga til kjörinna fulltrúa og stjórnenda. • Annast álagningu fasteignagjalda og hefur yfirumsjón með innheimtumálum. • Kynningar- og markaðsmál • Almenn verkefni á skrifstofu sveitarfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem fellur að verkefnum og ábyrgðarsviði skrifstofustjóra. • Reynsla af launavinnslu, reikningshaldi og áætlanagerð. • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Góð samskipta- og leiðtogahæfni. • Greiningarhæfni og færni í notkun upplýsingatækni. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Starf skrifstofustjóra hjá Hvalfjarðarsveit er laust til umsóknar, starfshlutfall 100%. Skrifstofustjóri hefur umsjón með launa- og mannauðsmálum, persónuverndarmálum og innheimtu, tekur þátt í áætlanagerð og uppgjöri sveitarfélagsins og samhæfingu verkefna á sviði fjármála á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Skipulags –og umhverfisfulltrúi hefur yfirumsjón með skipulags-, umhverfis- og náttúruverndarmálum sveitarfélagsins, þjónustar íbúa Hvalfjarðarsveitar á þeim málefnasviðum, er ráðgefandi fyrir sveitarstjórn, landbúnaðarnefnd og umhverfis,- skipulags- og náttúru- verndarnefnd og vinnur skv. samþykktum þeirra. Eftirfarandi heyrir m.a. undir verkefna- og ábyrgðarsvið skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar: • Skipulagsgerð og útgáfa framkvæmdaleyfa. • Umsjón með fráveitumálum, umferðar- og samgöngumálum. • Umsjón með umhverfis- og hreinlætismálum sveitarfélagsins. • Umsjón með náttúruverndarmálum í sveitarfélaginu. • Umsjón með opnum svæðum, gróðursetningu og uppgræðslu. • Umsjón með merkingu og kortlagningu útivistarsvæða og gönguleiða í sveitarfélaginu. • Umsjón verkefna er varða gróðurvernd, fjallskil, búfjárgirðingar og refa- og minkaeyðingu. • Gerð starfs- rekstrar-, og framkvæmdaáætlana fyrir þá málaflokka sem undir hann heyra. Skipulags- og umhverfisfulltrúi ber ábyrgð á meðferð og varðveislu gagna, úrvinnslu og upplýsingagjöf, stef- numótun, þróun verklags og þjónustugæða. Skipulags- og umhverfisfulltrúi er starfsmaður umhverfis,- skipu- lags,- og náttúruverndarnefndar og landbúnaðarnefndar. Almennt stjórnunarsvið: Skipulags- og umhverfisfulltrúi starfar og stjórnar í sam- ræmi við lög og reglugerðir sem gilda um landbúnaðarmál og skipulags- og umhverfismál sveitarfélaga. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu, samkvæmt markmiðum sveitarstjórnar og í samræmi við fjárhagsáætlun Hvalfjarðarsveitar á hverjum tíma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og viðeigandi réttindi til að annast skipulagsgerð skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er skilyrði. • Þekking og reynsla af skipulags- og umhverfismálum er æskileg. • Reynsla af störfum í opinberri stjórnsýslu er kostur. • Reynsla af þátttöku í stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana er æskileg. • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Laust er til umsóknar starf skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar. Um er að ræða 100% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verkefnum í skipulags- og umhverfismálum sveitarfélagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur um störf skrifstofustjóra og skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar er til og með 19. júlí 2018. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skal senda á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is Nánari upplýsingar um störfin veitir Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu linda@hvalfjardarsveit.is Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með um 660 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og möguleikar til að njóta fjölbreyttrar útiveru eru óþrjótandi. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlt sveitarfélag með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutækifæri, öflugur landbúnaður, vaxandi ferðaþjónusta og metnaðarfullt skólastarf. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Hvalfjarðarsveit er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitarfélög. Nánari upplýsingar má finna á www.hvalfjardarsveit.is Félagsmálastjóri Skipul gs- og umhve fisfulltrúi Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með ríflega 600 íbúa. Náttúrufegurð er víða mikil og möguleikar óþrjótandi til að njóta frábærrar útiveru. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlt sveitarfélag með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutækifæri, öflugur landbúnaður og vaxandi ferðaþjónusta. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Í sveitarfélaginu er rekið metnaðarfullt skólastarf í sameinuðum leik- og grunnskóla. Hvalfjarðarsveit er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitarfélög. Hvalfjarðarsveit Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra Hvalfjarðar- sveitar. Um er að ræða 50% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verkefnum félagsþjónustu sveitarfélagsins. Æski- legt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með rekstri og ber ábyrgð á allri starfsemi sem heyrir undir málefni félagsþjónustu Hval- fjarðarsveitar þ.m.t.: • Barnavernd • Félagsleg heimaþjónusta • Félagsleg ráðgjöf • Fjárhagsaðstoð • Málefni aldraðra • Málefni fatlaðra • Ön ur verkefni á málefnasviði fjölskyldunefndar og fræðslu- og skólanefndar. Félagsmálastjóri ber ábyrgð á meðferð og varðveislu gagna, úrvinnslu og upplýsingagjöf, st fnumótun, þróun verklags og þjónustugæða. Félagsmálastjóri sinnir teymisvinnu og starfar með mismunandi fagstéttum á þjónustusvæði sveitarfélagsins. Þá er félagsmálastjóri starfsmaður fjölskyldunefndar og fræðslu- og skólanefndar. Almennt stjórnunarsvið: Félagsmálastjóri starfar og stjórnar í samræmi við lög og reglugerðir sem gilda um verkefni félagsþjónustu. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu og samkvæmt markmiðum félagsþjónustunnar og fjárhagsáætlunar Hvalfjarðarsv itar á hverjum tíma. Nokkrir helstu samráðsaðilar eru félagsmálanefnd, barnaverndarnefnd og þjónusturáð í málefnum fatlaðra. M n tunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og framhaldsmenntun í stjórnun er æskileg. • Reynsla af starfi við félagsþjónustu, málefni fatlaðra eða sambærileg störf er mikilvæg. • Reynsla af stjórnunarstörfum á vettvangi félags- þjónustu sveitarfélaga er æskileg. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitar- félaga. Laust er t l umsóknar st f skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar. Um er að ræða 100% starf innan stjórn- sýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verkefnum í skipulags- og umhverfismálum sveitarfélagsins. Æ kilegt er að iðkomandi geti h fið störf sem fyrst. Helstu v rkefni og ábyrgðarsvið: Skipulags- og umhverfisfulltrúi hefur yfirumsjón með skipu- lags- og umhverfismálum sveitarfélagsins, þjónustar íbúa Hvalfjarðarsveitar á þeim málefnasviðum, er ráðgefandi fyrir sveitarstjó n og umhverfis,- skipulags náttú uverndarnefnd og vinnur skv. samþykktum þeirra. Eftirfarandi heyrir m.a. undir verkefna- og ábyrgðarsvið skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar: • Skipulagsgerð og útgáfa framkvæmdaleyfa. • Umsjón með gatnagerð, fráveitumálum, umferðar- og samgöngumálum. • Gerð starfs- rekstrar, og framkvæmdaáætlana fyrir þá málaflokka sem undir hann heyra. • Umsjón með umhverfis- og hreinlætismálum sveitarfélagsins. • Umsjón með náttúruverndarmálum í sveitarfélaginu. • Umsjón með fegrun opinna svæða, gróðursetningu og uppgræðslu • Umsjón m ð vinnuskóla í verkefnum sem m.a. varða opin svæði. Yfirumsjón með merkingu og kortlagningu úti- vistarsvæða og gönguleiða í sveitarfélaginu. Skipulags- og umhve fisfulltrúi ber ábyrgð á meðferð og varðveislu gagna, úrvinnslu og upplýsingagjöf, stefnumótun, þróun verklags og þjónustugæða. Skipulags- og umhverfisfull- trúi er starfsmaður umhverfis,- skipulags,- og náttúru- verndarnefndar. Almennt stjórnunarsvið: Skipulags- og umhverfisfulltrúi st rfar og stjórnar í sa r mi við lög og reglugerðir sem gilda um skipulags- og umhverfismál sveitarfélaga. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu, samkvæmt markmiðum sveitarstjórnar og í sam- ræmi við fjárha sá tlun Hvalfjarðarsveitar á hverjum tíma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og viðeigandi réttindi til að annast skipulagsgerð skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er skilyrði. • Þekking og reynsla af skipulags- og umhverfismálum er æskileg. • Reynsla af störfum í opi rri stjórnsý lu er kostur. • Reynsla af þátttöku í stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana er æskileg. • Reynsla f stjórnun, rekstri og þróunarstarfi er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur um störf félagsmálastjóra og skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar er til og með 7. nóvember nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Ná ari upplýsingar um störfin veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu skuli@hvalfjardarsveit.is Skrifstofustjóri - Hvalfjarðarsveit Skipulags- og umhverfisfulltrúi ardag eftir að búið var að leggja mat á aðstæður. Hins vegar sagði hann afar bagalegt að ekkert fjarskipta- samband er í dalnum, hvorki far- símasamband né hafi Tetra kerfi lögreglu og viðbragðsaðila virk- að. Finnbogi Leifsson í Hítardal sem af og til á síðustu árum hefur bent á þetta ástand, spurði yfirvöld- in hvort ekki væri nú kominn tími til aðgerða og komið verði á fjar- skiptasambandi á svæðinu? Úlf- ar Lúðvíksson svaraði því á þann hátt að líklega væri það verðugt fyrsta verkefni nýrrar almanna- varnanefndar Vesturlands að taka það mál upp. Jón S Ólason sagði að Landsbjörg hefði veitt aðstoð við lokun vega og þá hafi Landhelg- isgæslan flogið með lögreglu yfir svæðið. Gerði hann ráð fyrir því að umferð um vegslóðana að berg- hlaupinu verði heimiluð innan tíð- ar, en sett upp aðvörunarskilti. Var- aði hann ákveðið við að nokkur reyndi að ganga á skriðuna, enda er hún vart fær og mjög hættuleg yf- irferðar því þar geta aur- og mold- arpyttir leynst. Þá er enn lítilshátt- ar hrun úr sárinu í fjallinu og spýj- ur geti hæglega hlaupið niður snar- bratta hlíðina. Auk þess kom fram á fundinum að jarðskjálftamæla skortir á þetta svæði. Magni Hreinn Jónsson frá Veðurstofunni staðfesti að skriðan hefði komið fram á einum mæli, en nauðsynlegt er að hafa þrjá mæla til að ákvarða t.d. upptök jarðskjálfta og slíkt. Landshlutann skortir því bæði jarðskjálftamæla, ekki síður en fjarskiptasamband. Gunnlaugi A Júlíussyni sveitar- stjóra var í lok fundar þakkað sér- staklega fyrir að bregðast hratt og vel við, undirbúið fund, kallað til sérfræðingar og slíkt, strax og íbúar létu hann vita um atburði laugar- dagsmorgunsins. mm Þessa mynd tók Gunnlaugur A Júlíusson í janúar á þessu ári af Fagraskógar- fjalli. Fyllan sem steyptist niður á laugardaginn er rétt hægra megin við miðju á myndinni og er greinilega afmörkuð í hlíðinni. Rauður hringur umlykur hana. Greta Maria Árnadóttir opnaði gullsmíðaverkstæði í húsnæði Leir 7 í Stykkishólmi á laugardaginn. Greta fæddist í Reykjavík en flutti til Danmerkur sex ára gömul og hefur búið þar síðan. Árið 2007 hóf hún nám í gullsmíði sem hún lauk árið 2011. Þá tók við tveggja ára tíma- bil þar sem hún ferðaðist um heim- inn og vann víða, m.a. í New York. „Ég kom eitt sumar hingað í Hólm- inn að vinna og kynntist þá Kára, manninum mínum sem er héðan úr Hólminum,“ segir Greta í samtali við blaðamann Skessuhorns. Eftir sumarið í Stykkishólmi fór hún aftur til Danmerkur í nám í skartgripahönnun, tækni og mark- aðssetningu við KEA, Københavns Erhvervsakademi. „Kári flutti þá út til mín og við eignuðumst dótt- ur okkar þar. Ég útskrifaðist svo í janúar síðastliðnum og þá voru í raun allar dyr opnar og við fórum að skoða hvað við vildum gera næst. Okkur langaði í rólegra fjölskyldu- líf og ákváðum því að flytja í Hólm- inn og komum hingað í maí. Mér bauðst þetta frábæra vinnustæði hér í Leir 7 og er spennt að fara að vinna þar,“ segir Greta. Aðspurð segist Greta taka að sér öll hefðbundin gullsmíðaverk auk þess sem hún er með sína eig- in hönnun. „Mín hönnun er aðeins frábrugðin þessari hefðbundnu ís- lensku hönnun. Ég vinn mikið með bylgjulaga form, náttúruna og um- hverfið. Eins og er smíða ég mest úr silfri en svo verð ég líka með gull, eðalsteina, demanta og langar að sjá hvort ég geti ekki notað ís- lenska steina líka,“ segir Greta. „Ég smíða og geri við allar tegundir af skartgripum. Fólki er alltaf velkom- ið að koma á verkstæðið að skoða það sem ég er að gera. Þá get ég líka tekið við sérpöntunum og ef ein- hver hefur hugmynd er alveg vel- komið að spyrja hvort ég geti fram- kvæmt hana,“ bætir Greta við. arg Nýtt gullsmíðaverkstæði opnað í Leir 7 Greta Maria Árnadóttir opnaði gull- smíðaverkstæði í húsnæði Leir 7 í Stykkishólmi á laugardaginn. Ljósm. sá.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.