Fréttablaðið - 21.11.2019, Síða 29
Í allri þeirri umræðu sem
nú á sér stað um loftslagsmál
er mikilvægt að setja sann-
leikann í öndvegi hvort sem
hann er okkur í hag eða
ekki.Tilefni þessarar greinar er grein sem birtist í Fréttablað-inu þann 7. nóvember undir
fyrirsögninni „Það heitir endur-
hlýnun ekki hlýnun“ og vil ég leið-
rétta ýmislegt sem þar kemur fram.
Í allri þeirri umræðu sem nú á sér
stað um loftslagsmál er mikilvægt
að setja sannleikann í öndvegi
hvort sem hann er okkur í hag eða
ekki. Við viljum trúa því að f lestir
vísindamenn vinni með sannleik-
ann að leiðarljósi þótt örugglega
séu undantekningar þar á.
Ef við lítum á staðreyndir um
lofthjúp jarðar eru þær þessar:
Styrkur koltvísýrungs í andrúms-
lofti hefur hækkað frá upphafi iðn-
byltingar úr 290 ppm á seinni hluta
19. aldar og er nú um 400 ppm og
spáð er árlegri aukningu um 10
ppm. Þessi mikla aukning skýrist
fyrst og fremst af aukinni notkun
jarðef naeldsney tis sem hef ur
10-faldast frá árinu 1930 og hækkar
með veldisvísi (e. exponential).
Í hinu náttúrulega ferli myndast
koltvísýrungur við niðurbrot á líf-
rænu efni sem viðheldur hringrás
þess. Eyðing vistkerfa á jörðinni
verður síðan til þess að stöðugt
minni bindihæfni verður í gróðri
og veldur þetta keðjuverkun þ.e.
meiri losun á móti minni bindingu
hefur stigmagnandi áhrif á magn
koltvísýrungs. Til samanburðar
má líta á hækkun höfuðstól láns
sem einnig hækkar með veldisvísi.
Vextir leggjast á höfuðstólinn og
síðan leggjast nýir vextir á nýjan
höfuðstól o.s.frv. Með þessu móti
hækkar t.d. höfuðstóll láns sem
ber 4 % vexti tvöfalt á 20 árum og
50-faldast á 100 árum. Efnafræðin
kennir okkur að efnahvarf, þar sem
stöðug hækkun verður á myndefni
efnahvarfsins, er ekki í jafnvægi.
Þetta þýðir að framleiðsla á koltví-
sýrungi af völdum bruna jarðefna-
eldsneytis á jörðinni er mun meiri
en náttúran nær að binda.
Ekki er hægt að horfa fram hjá
niðurstöðum hitamælinga á jörð-
inni og hefur meðalhitastig jarðar
hækkað skv. mælingum um 1°C
á síðustu 100 árum og frá árinu
1975 hefur meðalhækkun á ára-
tug verið á bilinu 0,15-0,20 °C. Það
er einnig vísindaleg staðreynd að
svo hröð hlýnun hefur aldrei áður
orðið í jarðsögunni þótt vitað sé
að sveif lur hafa orðið á hitastigi
jarðar á löngum tímabilum. Hraði
breytinga skiptir hins vegar miklu
máli í vistkerfi jarðar sem er lengi
að aðlaga sig breytingum sem geta
leitt til hruns á mikilvægum líf-
kerfum. T.d. má nefna lækkun á
Staðreyndir um hlýnun jarðar
Egill
Einarsson
efnaverk
fræðingur
sýrustigi sjávar vegna hækkaðs
koltvísýrungs sem veldur miklum
breytingum á lífsskilyrðum líf-
vera sem mynda kalkskel. Hækkun
sjávar vegna þenslu er um 60 cm
fyrir hverrar gráðu hækkun og þar
við bætist hækkun vegna bráðn-
unar jökla. Einungis um 1:100.000
af vatni jarðar er bundið í loft-
hjúpnum og gefur auga leið að lítið
munar um aukna uppgufun til að
sporna við hækkun sjávarborðs.
Að lok u m: Ef ma nn k y nið
stendur frammi fyrir tveim mögu-
leikum, hamfarahlýnun eða end-
urhlýnun getur það tekið tvenns
konar afstöðu: 1) Hafnað kenn-
ingum vísindanna og látið reka á
reiðanum og aðhyllst kenningu
um endurhlýnun. 2) Viðurkennt
þau hættumerki sem eru á lofti og
búist til varnar. Hvor afstaðan er
skynsamlegri óháð því hvor kenn-
ingin er rétt? Í tilfelli 1 er hugsan-
legt að um eðlilegt ferli sé að ræða
og því ástæðulaust að bregðast við.
Hafi menn hins vegar tekið rangan
pól í hæðina blasir við stórkostleg
eyðing búsvæða mannsins þar sem
stórir hlutar jarðar verði óbyggi-
legir. Í tilfelli 2 hefur verið gert
ráð fyrir að verstu spár geti ræst
og brugðist við með því að taka
rækilega til í sóun og ofnýtingu
auðlinda jarðar. Hvernig sem allt
fer hefur þó verið brugðist við og
reynt að bjarga lífríki og búsetu
mannkyns. Ég læt lesendur um að
meta hvor leiðin er betri.
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
ONEPL
US 7
Magna
ður sí
mi á
ótrúle
gu ver
ði
79.99
0
VERÐ
ÁÐUR
99.99
0
AF ÖLLUM
MINNISLY
KLUM
50%
Afsláttur
AF ÖLLUM
SSD
DISKUM
20%
Afsláttur 20%
Afslát
tur af
öllum
BLAST
! leikj
atölvu
m
2.792
VERÐ
ÁÐUR
3.490
Af öllum snjallúrum
frá Wonlex
20%
AFSLÁTTUR
JÓLAL
EG
TILB
OÐ
Sérva
lin tilb
oð í al
lan
nóvem
ber eð
a með
an
birgði
r enda
st
SWITC
H LITE
Mögnu
ð leikj
atölva
frá
Ninten
do í 3
litum
39.99
0
VERÐ
ÁÐUR
42.99
0
GXT70
7
Magna
ður le
ikjastó
ll frá
Trust í
rauðu
eða b
láu
29.99
0
VERÐ
ÁÐUR
34.99
0
21. nóvem
ver 2019 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
TILBOÐ
Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900
Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
SENDUM FRÍTT
Um land allt allar
vörur allt að 10 kg.
FRÁBÆR TILBOÐ ÚT ALLAN NÓVEMBER
S K O Ð U N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21F I M M T U D A G U R 2 1 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9
2
1
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:2
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
9
-4
D
B
4
2
4
4
9
-4
C
7
8
2
4
4
9
-4
B
3
C
2
4
4
9
-4
A
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
2
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K