Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 39

Fréttablaðið - 19.01.2019, Síða 39
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Nýr íslenskur næringardrykkur sem fellur vel að ráðleggingum um mataræði eldra fólks. N Næring+ er nýr næringar-drykkur frá Mjólkursamsöl-unni en um er að ræða orku- og próteinríkan drykk sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi, gott millimál í fernu. Næring+ er vítamín- og steinefna bættur og getur m.a. hentað eldra fólki, en með aldr- inum minnkar oft matarlystin þó að þörf fyrir orku, prótein, vítamín og steinefni sé enn til staðar. Til að fyrirbyggja vöðvarýrnun og þyngdartap hjá eldra fólki er mikil- vægt að það neyti orku og próteina í ríkum mæli og getur drykkurinn einnig hentað þeim sem vilja hand- hægt orku- og próteinríkt millimál. „Við þróun á Næringu+ var tekið mið af nýjum ráðleggingum um mataræði eldra fólks sem gefnar voru út í desember 2018 af Embætti landlæknis, ásamt Rann- Næring+ nýr drykkur frá MS Næring+ er víta- mín- og steinefna- bættur drykkur. Dr. Björn S. Gunnarsson, vöruþró- unarstjóri MS. Tímaritið spurði barþjóna frá 127 vinsælum börum í 38 ólíkum löndum hverjir væri þeirra tíu mest seldu drykkir. Þar má sjá þekkta drykki eins og Martini, Whisky Sour og Aperol Spritz sem er reyndar afar vinsæll víðast hvar. Þrátt fyrir að barþjónar séu stöðugt að þróa nýja drykki er eftirspurnin mest eftir „gömlum kunningjum“, segja þeir. Hins vegar virðast drykkjuvenjur fólks vera að breytast. Það hefur aukist að fólk komi inn á bar hversdags og fái sér einn drykk. Fólk fær sér einn gin og tónik eða Aperol Spritz eftir vinnu. Kokteilar eru mjög vinsælir, allt frá einföldum drykk eins og Whisky Highballs upp í vandaðan Mojito. Frískandi drykkir og bragð- miklir verða oft fyrir valinu. Bar- þjónar benda á að fólk ætti að vera duglegra að smakka nýjan kokteil. „Drekkið færri en betri drykki,“ segja þeir. Einnig hafa margir barþjónar tekið eftir að fleiri og fleiri velja lægri áfengisprósentu en áður tíðkaðist, til dæmis hefur sérrí allt í einu aftur orðið vinsælt og sama má segja um vermút. Nýtt einkennisorð hefur rutt sér braut á barnum en það er NoLo sem þýðir ekkert eða lítið alkóhól. Þá hafa drykkir sem endurspegla menningu þjóða orðið vinsæl vara á börum, ákavíti frá Danmörku, mezcal frá Mexíkó eða cachaca frá Brasilíu. Hérna eru drykkirnir sem tróna á topp tíu listanum Old Fashioned alltaf vinsæll Negroni ítalskur og heillandi Whisky Sour ávallt á topp tíu Daiquiri sá mest seldi með rommi Manhattan móðir allra kokteila Þurr Martini gjarnan með ólífu Espresso Martini vodka, kahlua og espresso kaffi Margarita uppáhald margra Aperol Spritz tískudrykkurinn Moscow Mule ferskur drykkur með vodka og engiferöli Tíu vinsælustu drykkirnir Kokteilar eru vinsælir þessa dagana víða um heiminn. Það eru margir gamlir, þekktir áfengir drykkir sem eru með þeim vinsælustu í heiminum. Tíma­ ritið Drinks Inter­ national hefur birt töflu yfir vin­ sælustu drykkina nú um stundir. sóknarstofu HÍ og Landspítala í öldrunarfræðum. Sérstök áhersla var lögð á að hafa drykkinn eins prótein- og orkuríkan og hægt var án þess að láta það bitna á bragð- gæðum vörunnar,“ segir dr. Björn S. Gunnars son, vöruþróunarstjóri MS. Í ráðleggingunum kemur fram að til að uppfylla næringarþörf hjá eldra fólki með minnkaða matarlyst er mælt með orku- og próteinríku fæði og m.a. mælt með mjólkurvörum sem góðum pró- teingjafa. Næring+ fæst í 250 ml fernum með súkkulaðibragði og kaffi-/ súkkulaðibragði, en hver ferna af drykknum inniheldur 360 kcal og 22 g prótein. Þrátt fyrir að drykkurinn sé orkuríkur er gætt að því að stilla magni viðbætts sykurs í hóf og engin sætuefni eru í honum. Búið er að kljúfa allan mjólkur- sykur (laktósa) í Næringu+, þannig að drykkurinn á að henta öllum sem hafa laktósaóþol og þá er hann einnig án glútens. Næring+ er góður valkostur til að hjálpa við að tryggja næga orku- inntöku og uppfylla próteinþörf en best er að nota drykkinn milli mála og gæta jafnframt að því að fá reglulegar máltíðir. % 9.4256 % 8.535 % 8.535 % 1.3323 MARKADURINN.IS NÝR VEFUR FYRIR VIÐSKIPTALÍFIÐ % 8.535 % 8.535 % 1.3323 % 8.535 • INNLENDAR OG ERLENDAR VIÐSKIPTAFRÉTTIR • GENGI HLUTABRÉFA OG GJALDMIÐLA • ÁVÖXTUN SJÓÐA OG SKULDABRÉFA • HVAÐ ER Á DÖFINNI Í VIÐSKIPTALÍFINU • KAUP Á ÁRSSKÝRSLUM OG UPPLÝSINGUM ÚR HLUTHAFASKRÁ 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.