Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 55

Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 55
Vegagerðin gegnir mikilvægu þjónustuhlutverki á sviði stafrænnar þjónustu og upplýsingamiðlunar til að vinna að öruggum og greiðum samgöngum í þágu samfélagsins alls. Vegagerðin rekur öfluga upplýsingatæknideild sem sinnir rekstri, innleiðingu og þróun upplýsingakerfa. Nú vantar okkur metnaðarfullan og öflugan stjórnanda til að leiða starfsemi upplýsingatæknideildar og þróun á stafrænum þjónustum. Leitað er að aðila með mikla samskiptahæfni, tæknilega þekkingu auk reynslu af stjórnun starfsmanna og verkefna á sviði upplýsingatækni. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða tengdum greinum. • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi. • Farsæl og árangursrík reynsla af stjórnun upplýsingatæknimála. • Reynsla af verkefnastýringu við hugbúnaðarþróun. • Þekking á upplýsingaöryggi, gæðaferlum og gagnastýringu. • Reynsla af breytingastjórnun æskileg. • Framúrskarandi samskiptafærni. • Frumkvæði, metnaður og fagmennska í starfi. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar 2019. Nánari upplýsingar um starfið veita Jónas Snæbjörnsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs (jonas.snaebjornsson@ vegagerdin.is) eða Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir mannauðsstjóri (sigurbjorg. helgadottir@vegagerdin.is) og í síma 522 1000. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur um hæfi til að gegna umræddu starfi. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Forstöðumaður upplýsingatækni Ábyrgð og verkefni • Þátttaka í stefnumótun og þróun stafrænnar þjónustu. • Upplýsingaöryggi, gæði og rekstraröryggi upplýsingakerfa. • Þróun, innleiðing og rekstur upplýsingakerfa. • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit. • Ábyrgð á stjórnun, rekstri og starfsmanna- málum upplýsingatæknideildar. Starfsmaður í útflutningsskjalagerð Iceland Seafood ehf óskar eftir að ráða öflugan einstak- ling í starf við útflutningsskjalagerð. Starfið felst í umsjón og gerð útflutningsskjala, innkaupa og tollafgreiðslu fyrir útflutning fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslenskri og enskri tungu • Góð tölvukunnátta og þekking á Navision er kostur Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristrún Sigursteins- dóttir í síma 550 8000. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi óskast sendar á netfangið jobs@icelandseafood.is. Umsóknarfrestur er til og með 26 janúar nk. Iceland Seafood ehf er dótturfélag Iceland Seafood Interna- tional. Iceland Seafood ehf er leiðandi útflutningsfyrirtæki á sjávarafurðum frá Íslandi til markaða um allan heim. Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá fjölbreyttar afurðir og kappkostum að veita hágæðaþjónustu á öllum sviðum. STARFSMAÐUR Á SKRIFSTOFU Starfsmannafélag Garðabæjar, STAG, auglýsir eftir þjónustulunduðum og sjálfstæðum starfsmanni í 100% starf á skrifstofu félagsins. Helstu verkefni: • Færsla bókhalds og afstemmingar • Skráning og svörun fyrirspurna • Almenn skrifstofustörf • Umsjón með heimasíðu félagsins • Samskipti við þjónustuaðila, t.d. vegna orlofshúsa Hæfniskröfur: • Mjög góð bókhaldskunnátta • Almenn tölvukunnátta • Reynsla af skrifstofustörfum • Góð íslenskukunnátta og geta til að koma frá sér efni í ræðu og riti • Þekking á kjarasamningsmálum er kostur • Lipurð í samskiptum Nánari upplýsingar um félagið og starfsemi þess má finna á www.stag.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á netfangið formadur@stag.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2019. Laun eru skv. kjarasamningum STAG. STAG er stéttarfélag starfsmanna sem starfa hjá Garðabæ og er aðili að BSRB. HELSTU VERKEFNI • Móttaka og eftirfylgni pantana • Samskipti við viðskiptamenn og umbjóðendur • Skráning og eftirfylgni ábendinga frá viðskiptavinum • Vinna samkvæmt gæðakerfi fyrirtækisins og gátlistum deildarinnar • Verðskráningar, útreikningar og skýrslugerð • Önnur tilfallandi verkefni HÆFNI OG REYNSLA • Góð tölvukunnátta (NAV, Excel og rafræn viðskipti) • Þjónustulund og skipulagshæfileikar • Greiningarhæfni og nákvæm vinnubrögð • Leiðtogahæfileikar • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Frumkvæði og geta til að starfa undir álagi Distica sérhæfir sig í dreifingu á lyfjum, heilsuvörum, neytenda- vörum og vörum fyrir heilbrigðisþjónustu og rannsóknarstofur og hefur verið í fararbroddi á sínu sviði í rúmlega 50 ár. Fyrirtækið er með um 70% af lyfjadreifingu á Íslandi auk þess sem það sinnir dreifingu á rannsóknartækjum, rekstrarvörum og fleiru til sjúkra- húsa, hjúkrunarheimila, tannlækna og dýralækna. Distica sinnir einnig dreifingu á neytendavörum til verslana. GILDI DISTICA ERU ÁREIÐANLEIKI HREINSKIPTNI FRAMSÆKNI VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA STAÐGENGILL DEILDARSTJÓRA Distica óskar eftir að ráða eldkláran einstakling sem vill tilheyra öflugum hópi starfsmanna viðskiptaþjónustu og sinna með þeim krefjandi verkefnum. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsækjendum verður svarað. Tekið er við umsóknum rafrænt í gegnum ráðningarvef Distica www.distica.is og eru umsækjendur beðnir um að láta ferilskrár og kynningarbréf fylgja með. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gerður B. Pálmarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþjónustu í síma 412 7532 og í tölvupósti gerdur@distica.is. Distica-atvinnuaugl 190118 copy.pdf 1 17/01/2019 11:19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.