Hlynur - 15.01.1956, Blaðsíða 5

Hlynur - 15.01.1956, Blaðsíða 5
Nýársfagnaður SÍS að Hlégarði Skommtinefnd SF/SÍS í Revkjavík hefur margt á prjónunum. Hún hefur gert fjölþætta áætlun yfir vetrarstarf- íð. Og nú e? bezt að lirista. fram úr pokanum. Nefndin ætlar að halda skemmtun að Hlégarði í Mosfellssveit 14. janúar. Segi og skrifa Hlégarði í Mosfellssveit, og láttu ekki líða yfir þig. Þetta er nefnilega, þegar betur er að gáð, hið mesta þjóðráð. Húsið er eitt bezta félagsheimili á landinu. A fögrum stað, í námunda við Esjuna, en þó fyrst og fremst í námunda við Kaup- félag Kjalarnessþings. Birtist því hér mynd af kaupíelagsstjóranum Helga 01- afssyni, og kaupfélagshúsinu á forsíðu. Hann kemur á skemmtunina ásamt konu sinni, og mun veita gestunum mót- töku fyrir hönd srveitunga sinna. Hvað verður svo til gamans gert? spyrðu auðvitað. Ekki skal standa á svarinu. Fyrst setur Haraldur Jónasson, formað- ur nefndarinnar. þessa veglegu skemmtun. Þá leikur Stefán As- björnsson, starfs- maður í skipa- deild, á píanó. Ilelgi Að þessum atrið- um loknum ávarpar Helgi kaupfél.stjóri samkomuna. Þessu næst er hvorki meira né minna en leikrit. Stutt að vísu, en bráðsnjallt. I því leika: Val- garð Runólfsson. skjalaljósmyndari, Jónína Halldórsdóttir, iðnaðardeild. L.lja Margeirsdóttir, fræðsludeild, (Juðrún Þorvaldsdóttir, matvörudeild, og R’.chard Sigurbaldursson, Gefjun— Iðunn, Kirkjustræti. Leikstjóri er Birg'- ir Brynjólfsson, Gefjunn—Iðunn, Kirkjustræti. Að leikritinu loknu verða fluttir ýmsir gamanþættir og síðan stiginn dans fram eftir nóttu. Lætur af störfum mundssonar frá Gufudal. Hann var lielzti brautrvðjandi ísfirzka félagsins og tók Ketill \ið stjórn lelagsins af föður sínum. Tókst Katli á skömmum Framh. á bls. 15. Ketill Guð- mundsson, kaup- félagsstjóri á Isa- firði, er nú að láta af störfum. Hann hefur veitt Kaup- félagi Isfirðinga forstöðu sí.ðan 1922. Ketill hóf ungur verzlunar- störf. Fyrst var Ketill hann við verzlun á Isafirði árin 1911—1920. Þá var hann eitt ár hjá Kaupfélagi Þingeyinga, Húsavík, og tók svo við Kauplelagi Lfirðinga eins og áður segir 1922, 28 ára gamall. Ketill er sonur Guðmundar Guð- Hið myndarlega verzlunar- og skrifslofu- hús Kaufélags Isfirðnga. 5

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.