Hlynur - 15.01.1956, Blaðsíða 12

Hlynur - 15.01.1956, Blaðsíða 12
DAGUR VIÐ HÖFNINA Það er lognkaldur vetrardagur. Snjórinn liggur yfir götunum og bíl- arnir ösla gegnum skaflana búnir keðjum, sem heyrist í langar leiðir. Eg hrekk upp frá störfum mínum við há- vaðann af bíl, sem fer eftir Sölvhóls- götunni. Mér verður litið út um gluggann, til Esjunnar, drottnlngar sunnlenzkra fjalla, sem liggur kyrrlát undir snjófargi sínu og speglar sig í tærum Kollafirðinum. Það er skip úti á ytri höfn, líklega eitt af sam- vinnuskipunum. Jú, það er rétt. Þetta er Helgafell. Nú dregur það upp akk- eri og siglir inn á innri höfnina. Skip- ið er hlaðið v’örum og það er tign og fegurð yfir hreyfingum þess, er það sígur í áttina að hafnarmynninu. Það er mikil freisting að ganga niður að höfn og taka á móti skipinu: Sjá þegar það leggst að bryggju. Og' auðvitað stenzt ég ekki freistinguna. Raunar á ég þangað brýnt erindi, þarf að koma Áhöfn Dísarfells 1. jan. 1956 A rnór S. Gíslason, skipstjóri. Ilannes Tómasson, I. stýrimaður. Páll Gunnar Halldórsson, //. stýrim. Jón Orn Ingvarsson, I. vélstjóri. Jón Guðmundsson, II. vélstjóri. Guðm. V. Magnússon, III. vélstjóri. Guðbjörn Guðjónsson, bryti. Olafur Sigurðsson, matsveinn. Agnar Ingólfsson, loftskeytamaður. Sigurður Kristjánsson, bátsmaður. Gunnar II. Sigurðsson, háiseti. Bjarnar Kristjánsson, háseti. Þorsteinn Bjarnason, háseti. Sveinþór Pétursson, háseti. Sveinn Asmundsson, háseti. Sigurður Kr. Sigurðsson, smyrjari. Arthur Sigurbergsson, smyrjari. Lorens R. Kristvinsson, vikapiltur. | Gústaf Þ. Einarsson, vikapiltur. v______:_____;_______________________J áskrifendalistum að Hlyni um borð í skipið og afla mér frétta fyrir blaðið. A bryggjunni er allt á fleygiferð. Fólk streymir að, Islendingar eiga mikið undir siglingum komið og það er alltaf vúðburður, er skip leggst að landi. Eg sný frá, það verður erfitt að ná tali af skipverjum fyrst í stað. En lieppnin er með. Þarna liggur annað samvinnuskip, Dísarfell. Þangað legg ég leið mína, þar er allt auðsjáanlega mun rólegra. Dásamlegan kaffiilm leggur frá eldhúsinu að vitum míiuim, og fyrr en varir sit ég meðal skipverja og læt fara vel um mig. Þeir eru ný- komnir frá Hollandi og hafa frá mörgu að segja. Ymislegt hefur á daga þeirra drifið, því sjómannslífið er æfintýra- -------------------------------------N Áhöfn Helgafells 1. jan. 1956 Bergur Pálsson, sk'pstjóri. Ilektor Sigurðsson, I. stýrimaður. Ingi Björn Ilalldórsson, II. stýrim. E'nar Eggertsson, III. stýrim. Asgeir Arnason, I. vélstjóri. Þórarinn Sigurmundsson, II. vélstj. Björn Björnsson, III. vélstjóri. Jón Lárusson, IV. vélstjóri. Birgir Guðmundsson, bryti. Gunnar Jónsson, matsveinn. Ingólfur Viktorsson, loftskeytam. Oskar Gunnarsson, bátsmaður. Guðni Björnsson, háseti. Einar B. Þórarinsson, hóiseti. Guðmundur Karlsson, háseti. EiríJcur Agústsson, háseti. Olafur M. Kristjánsson, háseti. Vigfús Sveznbjörnsson, smyrjari. Bergur Sólmundsson, smyrjari, Guðmundur Eiríksson, smyrjari. Jón S. Sigurjónsson, viðvaningur. Jón Eyjólfsson, vikapiltur. Omar Om Kristinsson, vikapiltur. Guðmundur Ketilsson, vikapiltur. v------------------------------------J 12

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.